Dagur - 06.03.2001, Síða 8
8- ÞRIÐJUDAGUR 6. MARS 2001
■ SMÁTT OG STORT
UMSJÓN:
SIGURÐUR BOGI
SÆVARSSON
sigurdur@dagur.is
Aramótaskaupið rætist
„Það var kaldhæðni örlaganna að yfirdýralæknir, Halldór Runólfsson, skyldi lenda
í að verða skotspónn landbúnaðarafturhaldsins í tengslum við innflutning á írsku
nautakjöti nú um jólin, þ\i' hingað til hefur þetta embætti verið einn alheimskuleg-
asti málsvari innflutningshafta, afdalamennsku og fíflalegra aðgerða," segir í pistli
á Kreml.is. Þar segir að dýralæknirinn hafi nú toppað sjálfan sig í vitleysu með að
biðja um Ieyfi umhverfisráðherra til að skjóta svani til að kanna hvort þeir geti sýkt
íslenskan búfénað af gin- og klaufaveiki af því þeir hafa haft \iðdvöl á Bretlandi.
„Það muna sjálfsagt einhverjir eftir atriði úr áramótaskaupinu, þar sem Örn Arna-
son í gervi tollara var með haglabyssu í Öskjuhlíðinni, skjótandi farfugla til að
sporna gegn innflutningi á kjöti. Hann hrópaði „stoppa hér“ áður en hann strádrap
fuglana, væntanlega til að gefa þeim færi á að snúa frá hinu „kjöthreina“ Islandi."
„Valdapólitík er
undirrót R-Iistans,
hin miskunnar-
lausa þrá eftir
völdum í Reykjavík
á kostnað Sjálf-
stæðisflokksins.“
- Björn Bjarnason í
nýjasta vefpistli
sínum.
Frelsariim og Framsókn
Ungir sjálfstæðismenn láta gamminn geisa um Framsóknarflokkinn og fyrirhugað
varaformannskjör á Frelsi.is. Segir að líklegt sé að varaformannskjörið veiki stöðu
flokksins í Reykjavík. „Það er ckki aðeins verið að berjast um þetta gríðarmikilvæga
embætti sem seðlabankastjóri hefur sinnt af mikilli einurð undanfarið ár, heldur er
jafnframt verið að kjósa um Ieiðtoga flokksins í borginni. Ef illdeilur spretta upp
milli þeirra þingmanna borgarinnar sem bítast um embættið er líklegt að allt starf
flokksins í höfuðborginni verði enn stirðara,“ segir Frelsarinn og segir cnnlremur
að Evrópuumræða sú sem Framsóknarflokkurinn sé að lara af stað með sé mun lík-
legri til að eiga upp á pallborðið hjá borgarbúum. En staða flokksins í borginni
hindrar það að þessi umræða komist til almennra kjósenda. Framtíð Framsóknar-
flokksins byggist að stórum hluta á því að hann verði sterkt afl í borginni. Því vcrð-
ur hann að láta af R-lista samstarfi sínu.
Þegar Björu hló
Ólafur Þ. Þórðarson þingmaður Framsóknarfloldvsins á Vestfjörð-
um var einn svipmesti maður þingsins, enda kjarnyrtur og rökfast-
ur með afbrigðum. Og ótrúlega fyntlinn, þegar hann var í ham. Sá
gállinn var einmitt á Ólafi þegar hann var í kappræðum við Jón
Baldvin um EES-samninginn sem hann mótmælti kröftuglega. I
sókn sinni tíndi Ólafur til hin ótrúlegustu rök og var orðinn þann-
ig á svip og orðkyngin var slík að þingmenn veltust um af hlátri -
ekki síst þegar Ólafur notaði sem rök að segja frá seyðkarli sem var
á ferð inni í Afríku þar sem hann hitti negra og hræddi hann
óskaplega með því að segja honum að í sínu valdi væri að magna
þann seyð sem gæti gert hann svartan. Og svo rosalega hló þingheimur að Ólafur
dokaði við. Leit í kringum sig. Og sprakk á endanum sjálfur. Þegar hríðin var af-
staðin kom Guðni Agústsson til Ólafs og spurði; „Ólafur minn, af hverju fór þetta
svona hjá þér - af hveiju misstir þú þig svona." - Vestfjarðagoðinn Ólafur þagði
stundarkorn en sagði svo „Guðni, ég gat ekki meira - ég var búinn þegar ég sá Björn
Bjarnason hlæja.“
Úlafur Þ. Þórð-
arson.
■ fína og fræga fólkið
Jackson fótbrotum
Súperstjaman Michael Jackson kom um helgina
haltrandi til Bretlands en hann er með annan
fótinn í gifsi, en í Bretlandi Ilutti hann fvrirlest-
ur um velferðarmál barna. Jafnframt notaði
hann ferðina til að vera svaramaður miðils
nokkurs sem hann þekkir og heitir Uri Geller.
Jackson fóthraut sig á búgarði sínum í Kali-
forníu í síðustu viku þegar hann datt. Við kom-
una til Bretlands virtist hann finna dálítið til í
löppinni, í það minnsta bar hann sig þannig
þegar hann kom inn landganginn áður en hon-
um var ekið á hurt í límosínu. „Þetta er sárt,“
sagði hann við fréttamenn sem voru á staðnum,
og rödd hans hljómaði sannfærandi undan svör-
tu grímunni sem er að verða eins konar ein-
kennisklæðnaður poppgoðsins. „Eg braut tvö
bein í fætinum og það var vont,“ sagði hann.
Hann var þá spurður hvort og hvenær hann
myndi geta dansað á ný, en eins og frægt var
þótti „tunglgöngu" dansinn hans sérstök nýung
á sínum tíma. „Guð, ég veit það ekki en ég vona
að það verði fljótt".
Michael Jackson flutti fyrirlestur um velferð barna I
London um helgina.
IÞROTTIR
Úrslit og staða
BIíiU
Handbolti
1 Nissandeild karla
Úrslit:
ÍR-ÍBV 31-20
FH-Breiðablik 33-20
Stjarnan-Valur 21-24
Fram-Grótta/KR 32-18
Staðnn:
Fram 17 13 4 459:377 26
Haukar 15 13 2 435:354 26
KA 16 11 5 413:387 22
Grótta/KR 17 11 6 410:409 22
FH 17 9 8 408:377 18
Aftureld. 16 9 7 435:409 18
Valur 17 8 8 411:375 17
ÍR 16 8 8 369:364 16
ÍBV 17 7 10 444:456 14
Stjarnan 17 6 10 430:435 13
HK 16 3 13 370:435 6
Breiðabl. 17 0 17 343:549 0
1 Nissandeild kvenna
Úrslit:
ÍR - Fram 17-32
Haukar - FH 25-16
IvVÞór - Stj arnan 16-20
Grótta/KR - Víkingur 20-18
Valur - ÍBV 21-23
Staðan:
Haukar 17 15 2 418:307 30
ÍBV 17 13 4 376:351 26
Fram 17 12 5 453:369 24
Stjarnan 17 11 6 399:349 22
Grótta/KR 17 9 8 384:363 18
FH 17 8 9 412:392 16
Víkingur 17 8 9 362:346 16
Valur 17 6 1 1 318:368 12
KA/Þór 17 3 14 312:384 6
ÍR 17 0 17 217:422 0
2. deild karla
Úrslit:
Þór Ak. - Víkingur 24:24
Fjölnir - Fylkir 17:15
Stuðan:
Selfoss 12 9 1 2 344:257 19
Víkingur 13 8 1 4 299:286 17
Þór Ak. 10 5 2 3 266:247 12
Fjölnir 11 5 0 6 260:277 10
Fvlkir 12 0 0 12 196:298 0
Körfubolti
Epsondeild karla
Úrslit:
Njarðvík - KR 93-103
KR-UMFG 80- 76
Njarðvík- Valur 117- 77
Skallagnmur - Keflavík 86- 84
Haukar - Tindastóll 81- 78
1 ■ deild kvenna
Úrslit:
ÍS - KFÍ
IS - KFJ
Stnðan:
KR
Keflavík
KFÍ
ÍS
1. deild karla
Úrslit:
Breiðablik - Árm./Þróttur 115-75
Stjarnan - ÍV 101-61
ÍA - Höttur 92-76
ÍS - ÍV 86-78
Staðan:
Stjarnan 17 15 2 1478:1219 30
Breiðablik 17 15 2 1626:1178 30
Selfoss 17 11 6 1513:1444 22
ÞórÞorl. 17 10 7 1524:1396 20
ÍS 17 8 9 1229:1222 16
Snæfell 16 8 8 1135:1216 16
Árm./Þrótt. 17 6 11 1263:1437 12
ÍA 17 5 12 1295:1480 10
Höttur 16 3 13 1088:1262 6
ÍV 17 3 14 1200:1497 6
Bikarkeppni karla
ÍS - Þróttur N
(25-15, 25-13, 25-17)
Stjarnan - KA
(25-14. 25-13, 29-27)
Bikarkeppni kvenna
Hagaskóli ÍS - KA
(25-9, 25-14, 25-16)
Víkingur - Þróttur Nes.
3-0
3-0
3-0
(frestað)
auÁiÁi
Úrslitakeppnin - Þriðji leikur:
Björninn - SA 4-1
Staðun:
Björninn
SA
3 2 1 14:19 4
3 1 2 19:14 2
Fótbolti
Deildarbikarinn
Efri deild
Úislit í A-riðli:
Grindavík - Víkingur R. 6-2
ÍA-Fylkir 3-1
Stjarnan - Fram 0-2
Úrslit í B-riðli:
KA - Kcflavík 1-3
ÍR - ÍBV (frestað)
KR-Valur 2-1
Neðri deild
Úrslit:
Skallagrímur - KS 5-2
Enska úrvalsdeildin
Úrslit:
Arsenal - West Ham 3-0
Wiltord (6, 13, 39)
Coventry - Chelsea 0-0
Derby - Tottenham 2-1
Strupar (12, víti 33) - West (sin 70)
Everton - Newcastle 1-1
Unsu’orlli (viii 82) - Uiisuvrtli (sm 47)
1-1
2-0
0-1
0-0
3-1
Leeds - Man. United
Viduka (84) - Cluidwick (64)
Leicester - Liverpool
Akinbiyi (51), Izzei (90)
Man. City - Southampton
Petrescu (55)
Middlesbrough - Charlton
lpswich - Bradford
Reuser (59, 72), Burchill (75) -
Carbone (27)
Staðan:
Man. Utd
Arsenal
Ipswich
Liverpool
Leicester
29 20
29 15
28 14
27 13
28 13
2 66:19 67
6 47:29 53
10 42:34 46
8 47:30 45
9 31:29 45
55-56 Leeds 29 12 8 9 42:37 44
KR 59-77 Sundcrl. 28 12 8 8 32:27 44
69-60 Charlton 29 1 9 9 38:40 42
Southampt. OC oi 1 8 9 33:34 41
Chclsea 27 10 9 8 48:33 39
15 11 4 990: 809 22 Newcastle 28 11 5 12 33:39 38
13 10 3 888: 717 20 Tottenham 29 9 9 11 33:38 36
14 9 5 864: 787 18 West l larn 28 8 11 9 35:35 35
15 6 9 846: 865 12 Derby 29 8 10 11 30:44 34
15 0 15 731:1141 0 Aston Villa 26 8 9 9 28:28 33
Everton
Middlesbr.
Man. City
Coventry
Bradford
29 8
29 5
29 6
29 5
28 3
8 13 31:43 32
13 11 31:35 28
8 15 31:47 26
9 15 26:48 24
7 18 18:53 16
Markahæstir
15 mörk:
Thierry Henry, Arsenal
Jimmy Fl. Hasselbaink, Chelsea
Marcus Stewart. Ipswich
14 mörk:
Teddy Sheringham, Man. Utd
13 mörk:
Mark Viduka, Leeds
11 mörk:
Jonatan Johansson, Charlton
Emile Heskey, Livcrpool
James Beattie, Southampton