Dagur - 06.03.2001, Qupperneq 9
ÞRIDJUDAGUR 6. MARS 2001 - 9
ÍÞRÓTTIR
Haukastelpumar deildarmeistarar
Haukarnir tryggðu
sér um helgina deild-
armeistaratitilinn í
Nissandeild kvenna og
mæta Val í fyrstu um-
ferð úrslitakeppninn-
ar. Hart verður barist
um annað sætið í síð-
ustu umferð deildar-
innar sem fram fer á
laugardaginn, en bæði
ÍBV og Fram eiga
möguleika á sætinu.
Haukastelpurnar fóru létt með
að trvggja sér deildarmeistaratit-
ilinn í handknattleik, þegar þær
unnu erkifjendurna úr FH með
níu marka mun, 25-16, í sautj-
ándu og næst síðustu umferð
Nissandeildar kvenna í íþrótta-
húsinu Asvöllum á laugardaginn.
Leikurinn, sem fór fram fyrir
seinni leik Hauka gegn Sporting
Lissabon í EHF-bikarnum, fór
rólega af stað, en Haukastelp-
urnar höfðu lljótlega náð þægi-
legu forskoti, sem þær héldu í
tveimur til þremur mörkum fram
ylir hálfleik, en staðan í leikhlé
var 9-7. Fljótlega í fyrri hálfleik, í
stöðunni I 1-9, misstu FH- ingar
tvo leikmenn útaf í tvær mínútur
með stuttu niillibili og í kjölfarið
fylgdu átta Haukamörk í röð, án
þess að FH-stelpunum tækist að
svara fyrir sig og staðan því
skyndilega orðin 19-9. Bilið átti
enn eftir að aukast og um miðjan
hálfleikinn skildu ellefu mörk
liðin að, 22-1 1.
Jenný Ásmundsdóttir, mark-
vörður Haukanna, var FH-stelp-
unum erfið í leiknum og þá sér-
staklega í seinni hálfleiknum, en
alls varði hún 19 skot í leiknum.
Af útileikmönnunum voru þær
Hanna Stefánsdóttir og Inga
Fríða á línunni að spila best, en
þær skoruðu báður fjögur mörk,
en markahæst varð Heiða Er-
lingsdóttir með sex mörk, öll úr
vítum. Annars var sóknarnýting
Haukanna frekar slöpp og átti
Jolanta Slapikiene sinn þátt í því,
en hún varði alls 15 skot í leikn-
um og var iangbest FH-inga.
Björk Ægisdótlir varð markahæst
hjá gestunum, en hún skoraði
fjögur mörk og Hafdís Hinriks-
dóttir varð næst með þrjú mörk,
öll úr vítum.
Anita skoraði tíu mörk
Urslit annara leikja urðu þau að
Fram vann fimmtán marka úti-
sigur á ÍR, 17-32, Stjarnan fjög-
urra marka útisigur á KA/Þór,
16-20, IBV tveggja marka útisig-
ur á Val, 21-23 og Grótta/KR
tveggja marka heimasigur á Vík-
ingi, 20-18.
í leiknum að Hlíðarenda skor-
aði Anita Andreasen tíu mörk fyr-
ir IBV, þar af sex af sfðustu átta
mörkum liðsins. leikurinn var
mjög spennandi og leiddi Eyjalið-
ið með tveimur mörkum í leik-
hlé, 11-13. Valsstelpurnar mættu
tvíefldar til Ieiks í seinni hálfleik
og höfðu náð fjögurra marka for-
skoti um miðjan hálfleikinn, 20-
16. I kjölfarið ft'lgdu svo fimm
Eyjamörk í röð og staðan orðið
20-21 fyrir gestina þegar um það
bil tvær mínútur voru til leikslo-
ka. Eyjaliðið hafði svo betur í Iok-
in og jók forskotið f tvö mörk. 21 -
23 eftir mikla spennu á lokakafl-
anum. Eivör Blöndal var marka-
hæst hjá Val með 5/2 mörk.
Á Seltjarnarnesi Iagði Asa
Ásgrímsdóttir, markvörður
Gróttu/KR, grunninn að sigrin-
um gegn Víkingum, með stór-
góðri markvörslu í síðari hálf-
leiknum. Ása lokaði þá hreinlega
á gestina, sem varð til þess að
heimaliðið náði mest fimm
marka forskoti í leiknum, sem
Víkingum tókst að minnka í tvö
fnörk með því að skora þrjú síð-
ustu mörk leiksins. Jóna Björg
Pálmadóttir varð markahæst hjá
Gróttu/KR með 7/1 mörk og
Ágúst Björnsdóttir næst með 6/3
mörk. Hjá Víkingum skoraði
Kristín Guðmundsdóttir mest,
eða 6/2 mörk, en hún var lengst
al tekin úr umferð.
1 Breiöholtinu unnu Framarar
auðveldan sigur á IR og náðu
gestirnir mest 18 marka forskoti í
seinni hálfleiknum. Svanhildur
Þengilsdóttir varð markahæst
gestanna með 6 mörk og Marina
Zoueva næst með 6/5 ntörk. Hjá
IR skoraði Sara Guðjónsdóttir
mest, eða 6/2 mörk.
Sjá nánar um leik KA/Þórs í
Akureyrarblaði.
Spennandi lokaumferð
Fyrir átjándu og síðustu umferð-
ina, sem fram fer á laugardaginn,
er þegar Ijóst hvaða liö komast
áfrant í úrslitakeppnina, en það
eru auk Hauka lið IBV, Fram,
Stjörnunnar, Gróttu/KR, FH,
Víkings og Vals og aðeins spurn-
ing um hvort Fram, sem er í þrið-
ja sætinu, tekst að skjótast upp
fyrir IBV í annað sætið. Tvö stig
skilja á milli liðanna og eiga bæði
erfiða leiki fýrir höndum í síð-
ustu umferöinni, Fram gegn
Stjörnunni í Garðabæ og IBV
gegn Gróttu/KR heima í Evjum.
Með heimasigri gegn Gróttu/KR
tr)'ggir ÍBV sér annað sætið, en
tapi ÍBV leiknum tryggir Fram
sér annað sæti með sigri á
Stjörnunni, vegna mun hagstæð-
ara markahlutfalls, þar sem Fram
er með 84 mörk í plús en IBV að-
eins 25. Hvernig svo sem fer f
leik Fram og Stjörnunnar, þá á
Stjarnan enga möguleika á að
lyfta sér upp fyrir Safamýrarliðið
vegna markahlutfallsins, en
Stjarnan er með 50 mörk í plús.
I úrslitakeppninni mæta deild-
armeistararnir því liði sem lendir
í áttunda sæti deildarinnar og er
ljóst að Haukarnir munu því
leika gegn Val í fyrstu umferð-
inni, þar sem Hlíðarendaliðiö á
enga möguleika á að hækka sig
upp um sæti á stigatöflunni. I
næstu sætun þar að ofan eru Vík-
ingar með 16 stig í sjöunda sæt-
inu, FH-ingar í áttunda sætinu
með jafnmörg stig og Grótta/KR í
fimmta sætinu með 18 stig. Vík-
ingur og FH eiga leiki gegn hotn-
liðunum í síðustu umferðinni og
því líklegt að markahlutfall muni
ráða sætaskipan, fari svo að
Grótta/KR tapi í Eyjum. Seltjarn-
arnesliðið er þar með bestu stöð-
una, eða 2 I mark í plús, FH-ing-
ar, sem mæta KA/Þór á Akur-
eyrui, með 20 í plús og Víkingur,
sem mætir IR í Víkinni, með 16 í
plús. Það stefnir því í spennandi
Iokaumferð, þar sem úrslitin í
öllum leikjum nema einum, lcik
Hauka og Vals, skipta miklu máli
um stöðuna.
LeiMr síðustu umferðar á
laugardag:
16.30 Fram - Stjarnan
16.30 Haukar - Valur
16.30 KA/Þór - FH
16.30 ÍBV - Grótta/KR
16.30 Víkingur - ÍR
Haukamir í imdanúrslitm
Einar Öm Jónsson,
homamaðurinn knái í
Haukum, tryggði í
gær liði sínu réttiun
til að leiba í undanúr-
slitum EIIFbikarsins
í handknattleik, þegar
bann skoraði sigur-
markið gegn Sporting
Lissabon, á lokasek-
úndum leiksins.
Þýska liöið Magdeburg, króatíska
liðið RK Metkovic Jambo og
spænska liðið Bidasoa lrun eru
ásamt Flaukum komin í undan-
úrslit EHF-bikarsins í hand-
knattleik karla og verður dregið
um það í dag hvaða lið lenda þar
saman. Haukarnir komust áfram
í keppninni eftir nauman sigur á
Sporting Lissabon, 33-32, í
íþróttahúsninu að Ásvöllum á
laugardaginn, en fýrri leikur lið-
anna endaði með jafntefli, 21-
21, þannig að Haukarnir komast
áfram á einu marki. Hafnarfjarð-
arliðið hafði frumkvæðið mest
allan leikinn og
hafði mest náð
fimm marka for-
skoti í fyrri hálf-
Ieik, sem Portú-
gölunum tókst að
minnka niður í
þrjú mörk fyrir
leikhlé, 17-14.
Haukarnir héldi
síðan tveggja til
þriggja marka for-
skoti framan af
seinni hálfleik,
eða þar til í stöð-
unni 23-20. Þá
skoruðu Portúgal-
irnir þrjú mörk í
röð og jöfnuðu f
23-23. Skömmu
síðar höfðu þeir náð eins marks
forystu, 25-26 og spennan gífur-
leg. En Haukarnir gáfust ekki
upp og það sem eftir lifði leiksins
var jafnt á flestum tölum og enn
átti spénnan eftir að aukast.
Einar Öm tryggði sigurinn
Þegar um það bil tjórar mínútur
voru af leik, í stöðunni 30-30,
náðu Portúgalarnir enn að kom-
ast yfir í 30-3 1, eftir að dæmdur
hafði verið ruðningur á Einar
Örn Jónsson. Einar ()rn var fljót-
ur að borga fvrir mistökin og
jafnaði í 31-31 í næstu sókn og
rétt um tvær mínútur til leikslo-
ka. Portúgalarnir áttu síðan skot í
þverslá, en á móti kemur Sham-
kuts Haukum í 32-31 og rétt um
hálf mínúta til leiksloka. Tíu sek-
úndum síðar syngur boltinn í
marki Haukanna og staðan því
32-32 og allt á suðupunkti.
Haukarnir taka miðjuna strax og
tekst með ótrúlegum hætti að
skora sigurmarkið á lokasekúnd-
unum og hver annar en horna-
maðurinn Einar Örn Jónsson,
sem þarna skoraði sitt sjöunda
mark í leiknum úr jafnmörgum
tilraunum. Einar Örn læddi sér
út í hornið og gleymdist þar í öll-
um látunum, þannig að hann
komst einn og óvaldaður í gegn
og try'ggði liði sínu sæti f undan-
úrslitum keppninnar, við mikil
fagnaðarlæti troðfullrar íþrótta-
hallar að Ásvöllum.
Einar og Shamkuts bestir
Hvít-Rússinn Aliaksandr Sham-
kuts var markahæstur Haukanna
með 8 miirk úr jafnmörgum til-
raunum og var ásamt Einari Erni
besti maður liðsins. Hann fékk
það hlutverk að gæta stórskytt-
unnar Vojislav Kracjic í vörninni
og gerði það með miklum ágæt-
um eins og reyndar í lyrri leikn-
um ytra. Annars var allt
Haukaliðið að leika vel og ekki
má glevma stuðningsmönnunum
sem voru hreint út sagt frábærir.
Hjá Sporting var Andorhino
langbestur og markahæstur með
I 1/5 mörk og einnig átti horna-
maðurinn Fernando Nunes góðan
leik í seinni hálfleik, en hann var
næstmarkahæstur með 6 niörk.
8-liða úrslit - Seiuni leikir:
Metkoxic Jambo - Brodomerkur 20-
27 (F>Tri leikur 27-18-
Samtals 47-45)
Pick Szeged - Bidasoa 23-26
(Fyrri leikur 28-27 - Samtals 51-53)
Sport. Lissabon - Haukar 32-33
(F>'rri leikur 21-21 - Samtals 53-54)
Lemgo - Magdeburg 26-23
(Fyrri leikur 22-28 -
Samtals 48-51)