Dagur - 06.03.2001, Síða 18
18- ÞfílDJUDAGUR 6. MARS 2001
Litla Kaffistofan
Tryggvabraut 14
Sími 461 3000
Akurevri
Venjulegur
heimilismatur í
hádeginu virka daga
Sniglaveislan
eftir:
Ólaf Jóhann Ólafsson
Leikstjórn:
Sigurður Sigurjónsson.
Samstarfssýning við
Leikfélag íslands
SÝNINGAR:
föstud. 09/03 kl. 20.00
laugard. 10/03 kl. 20.00
örfá sæti laus
sunnud. 11/03 kl. 20.00
laugard. 17/03 kl 20.00
Aðeins þessar
sýningar
Miðasalan opin alla virka daga,
nema mánudaga, frá kl. 13:00-
17:00 og fram að sýningu,
sýningardaga.
Sími 462 1400.
www.leikfelag.is
Þri&jud. kl. 17.40,20 & 22.20
wmmm
m bíð.
RÁÐHÚSTORGI
Thx
SÍMI 461 4666
□□l.qyg'J
D I G I T A L
Sýnd kl. 20
Sýnd kl. 18
Sýnd kl. 18- ísl. tal
Sýslumaöurinn á Akureyri
Hafnarstræti 107, 600 Akureyri,
s: 462 6900
UPPB0Ð
Uppboö munu byrja á skrifstofu
embættisins aö Hafnarstræti 107,
Akureyri, sem hér segir
á eftirfarandi eignum:
Gránufélagsgata 19, neöri hæö 0101,
eignarhluti, Akureyri, þingl. eig. Hermann
Rúnar Stefánsson, geröarbeiöandi
Ríkisútvarpiö, föstudaginn 9. mars 2001
kl. 10:00.
Vanabyggð 4b, eignarhluti, Akureyri,
þingl. eig. Guöjón Atli Steingrímsson,
geröarbeiöandi Sýslumaðurinn á
Akureyri, föstudaginn 9. mars 2001 kl.
10:00.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
5. mars 2001.
Harpa Ævarrsdóttir, ftr.,
Fermingar
Prentum á fermingarservíet-
tur.
Gyllum á Sálmabækur
og kerti.
Ýmsar gerðir af
servíettum fyrirliggjandi.
Hlíðarprent
Gránufélagsgötu 49b,
Akureyri
(gengið inn frá Laufásgötu).
Símar 462 3596
og 462 1456
FRÉTTIR
rDMptr
Þijár stúlkur
slegnar í andlitið
í dagbók lögreglunnar kemur
fram að umferðarslys varð á
Engjavegi við Suðurlandsbraut
um miðnætti á laugardag.
Tvennt var flutt á slysadeild. Þá
var jeppabifreið veitt eftirför í
Mosfellsbæ og nágrenni á föstu-
dagskvöld. Lögreglumenn böfðu
í fvrstu stöðvað bifreiðina og
rætt við ökumann en hugðust
síðan ræða við hann aftur en
sinnti hann þá ekki stöðvunar-
merkjum. Eftirförin var um Vest-
urlandsveg og næsta nágrenni og
tóku tjórir lögreglubflar þátt í
henni. Okumaður og larþegi
blupu síðan brott af vettvangi
við Grafardal og voru þeir band-
teknir á Þingvallavegi þremur
stundum eítir að eftirförin hófst.
Þeir eru 19 og 20 ára gamlir.
Tæplega fimmtugur karlmað-
ur var handtekinn á laugardag á
Kjalarnesi á stolnu ökutæki auk
þess að vera réttindalaus við
akstur. Maðurinn hafði tekið
ökutækið traustataki í Ólafsvík
eftir að hafa stolið öðru ökutæki
og skemmt við akstur. Auk þess
hafði maðurinn notað greiðslu-
kort sem var í bílnum til að
kaupa þjónustu í Borgarnesi.
Hann var handtekinn og vistað-
ur í fangageymslu. Um helgina
voru 68 ökumenn kærðir vegna
hraðaksturs og 9 vegna gruns
um ölvun við akstur.
Myndavélar hjálpuóu
í eftirlitsmyndavélum f miðbæn-
um veittu lögreglumenn athygli
slagsmálum á hyrjunarstigi í
Tryggvagötu síðla Iaugardags-
morguns. Lögreglumenn voru
sendir á vettvang og er þeir
komu á staðinn höfðu slagsmál
brotist út er nokkrir menn höfðu
lagt einn undir og spörkuðu í
hann liggjandi. Meiðsli talin
minniháttar sökum þess hversu
skjótt lögregla stöðvaði árásina.
Ráðist var að manni og hann
Iaminn í andlitið á Hverfisgötu
síðla laugardagsnætur. Hann var
Huttur á slysadeild til aðhlynn-
ingar. Til átaka kom á veitinga-
stað í Öskjuhlíðinni aðfaranótt
laugardags. Dyravörður sem
reyndi að stöðva átökin var sleg-
inn í rot og fluttur á slysádeild
einnig voru þrjár stúlkur slegnar
í andlitið. Skemmdir urðu á veit-
ingastaðnum við átökin.
Brotist inn í híla
Brotist var inn í bifreið við kvik-
myndahús skömmu eftir mið-
nætti á föstudag og úr henni
stolið geislaspilara og 1 hljóm-
diski. Brotist var inn í bifreið á
Háaleitisbraut á föstudag og
stolið geislaspilara. Rafgeymir
var notaður til brjóta rúðu í hif-
reið við Frakkastíg á Iaugardag.
Ur hifreiðinni var síðan stolið
myndavélum og linsum. Þrennt
var handtekið eftir að hafa brot-
ist inn í sumarhús í Mosfells-
bænum og haldið þar til í ein-
hverja daga.
Fiinm handteknir
Aðfaranótt föstudags var bifreið
stöðvuð á Smiðshöfða og fimm
einstaklingar handteknir eftir að
tæki og áhöld til fíkniefnaneyslu
fundust í bifreiðinni og ætluð
fíkniefni fundust einnig á ung-
mennunum sem voru 16 til 23
ára gömul. Fernt var hantltekið
og vistað í fangageymslu eftir að
ætluð fíkniefni fundust í fórurn
þeirra og í hifreið síðla að
morgni föstudags. Aðfaranótt
laugardags var hifreið stöðvuð í
miðbænum og fundust ætluð
fíkniefni á einum farþega bif-
reiðarinnar. Tilkynnt hafði verið
til lögreglu um aðild farþega
bílsins að líkamsárás skömmu
áður í miðbænum.
Vinnuslys
Vinnuslys varð í Klettagörðum
þar sem starfsmaður féll niður
stiga í húsbyggingu. Starfsmað-
urinn lenti á steypustyrktarjárni
sem gekk inn í læri og líkama
hans. Hinn slasaði var fluttur á
slysadeild til aðhlynningar. — BÞ
Notfærið ykkur
smáauglýsingar
Dags, þær eru
ódýrari en...
SNYRTI- OG FEGRUNARSTOFAN
SAFÍR
býður upp á andlitslyftingu án
skurðaðgerðar.
Þú sérð árangur strax.
Meðferðin sléttir og þéttir húðina og
eyðir bjúg og augnpokum.
Þú getur yngst um 10 ár eða meira.
árangurinn er viðvarandi í 2 til 3 ár.
Prufutími
■» ®
" SAFÍR
Sími 533 3100
Álfheimar 6 104 Reykjavík
Atkvæðagreiðsla í Reykjavík um
framtíð Vatnsmýrar og staðsetningu
Reykjavíkurflugvallar 17. mars nk.
Kjörskrá
Kjörskrá vegna atkvæðagreiðslu 17. mars nk. liggur
frammi almenningi til sýnis í Ráðhúsi Reykjavíkur
frá 7. mars nk. fram á kjördag. Vakin er athygli á að
kjörskrána er einnig að finna á heimasíðu
Reykjavíkurborgar: www.flugvollur.is
Kjósendur eru hvattir til þess að staðfesta að nöfn
þeirra séu á kjörskránni. Athugasemdum við kjörskrá
skal beina til borgarráðs.
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna atkvæða-
greiðslu 17. mars nk. fer fram í Ráðhúsi Reykjavíkur,
mánud. til föstud., frá kl. 8.20 til kl. 16.15.
Hefst hún 8. mars nk. og stendur fram að kjördegi.
Kjósendur sem ekki verða heima á kjördag, svo og
þeir sem af einhverjum ástæðum óska síður eftir að
taka þátt í rafrænni atkvæðagreiðslu, em hvattir til að
nýta þennan möguleika til þátttöku.
Reykjavík
Borgarstjórinn í Reykjavík