Dagur - 16.03.2001, Blaðsíða 14

Dagur - 16.03.2001, Blaðsíða 14
14- FÖSTUDAGUR 16. MARS 2001 -ílugttr SMÁAUGLÝSINGAR Vélsleði til sölu Til sölu Skidoo MXZ 470 árgerð 1993. Sleðinn þarfnast lítilsháttar viðgerða, mótor og kúpling í lagi, nýlegt belti. Selst á 100 þús undir listaverði. Uppl í síma 691-4282 eða 466-1611 Herbalife - Dermajetics - Color 3 ára starfsreynsla, þekking og þjónusta. Visa, Euro og póstkröfur. Edda Sigurjónsdóttir, sjálfst. dreyfingar- aðili sími 861 7513 sími og Fax 561 7523 Ibúð óskast Ung barnlaus hjón, hann flugvirki hún skrifstofumaður, sem eru að flytja til Akureyrar, vantar 2-3 herb. íbúð, á Akureyri frá l.apríl '01. Reglusöm og reyklaus. S: 866 3660 og s: 864 6654 Óska eftir tilboði í Fíat Uno árg. '93, ekinn 11.000 km. Skemmdur eftir tjón. Upplýsingar í síma 897 0235 www.visir.is fWSTUB HCS MCITOMB . Útfararskreytingar rA K U R EY R I --1 M* I ^_ji, JE&JL. ui Býflugan og blómið EHF kistuskreytingar, krossar, kransar, blómaskreytingar, blómvendir, Sími 461 5444 Glerárgata 28. Akureyri Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö, vinarhug og hlýju viö andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, föður okkar, tengdafööur og afa, SIGURÐAR KRISTMUNDSSONAR, Kotlaugum. Valgeröur Jónsdóttir, Kristmundur Sigurösson, Sigrún Guölaugsdóttir, Sigurjón Sigurðsson, Sigrún Einarsdóttir, og barnabörn. Gott skrifstofu- húsnæði til leigu Til leigu er skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í Landsvirkjunarhúsinu að Glerárgötu 30. á Akureyri. Um er að ræða tvær samliggjandi skrif- stofur 71m2 með sameign. Upplýsingar í síma 460-6300 eða á skrifstofu Landsvirkjunar 4. hæð Glerárgötu 30, Akureyri Landsvirkjun Glerárgata 30 600 Akureyri TILBOÐ SMÁAUGLÝSINGUM FYRSTA BIRTING 800 KR. ENDURBIRTING 400 KR. Ofangrelnd vorO miöaet viö staögreiösiu eöa VISA / EURO Sími auglýslngadelldar er 460 6100 - Fax auglýsingadeildar er 460 6161 ISTJÖRNUSPA Vatnsberinn Þú álpast kenndur inn á fyllerísvef- ina og kemur þaðan sauðdrukk- inn. Slökktu á tölvunni og láttu renna af þér. Fiskarnir Þú tekur þátt í baráttunni gegn klámrásunum með góðum ár- angri. Láttu klúra hagyrðinga líka fá til tevatnsins. Hrúturinn Smyglaðu hlýju inn í hjarta þitt fram hjá tollvörð- um tilfinninganna. Þá opnast allar gáttir. Nautið Heimtaðu starfs- lokasamning áður en þú hefur störf. Og segðu svo taf- arlaust upp. Tvíburarnir Þú ert ekki lengur potturinn og pannan í fyrirtæk- inu. í mesta lagi öskubakkinn. Krabbinn Taktu þig saman í andlitinu og stofn- aðu nýtt sveitarfé- lag um sjálfan þig. Og heimtaðu svo styrk úr jöfnunar- sjóði. Ljónið Það gengur ekk- ert upp hjá þér þessa dagana, enda ertu á niður- leið. En það er oft skjólsælla í daln- um en á tindinum. Meyjan Kristileg útvarps- stöð gagnrýnir líf- stíl þinn harðlega. Kastaðu öðrum steininum strax í útvarpsstjórann. Vogin Útgeislun þín fer vaxandi og stefnir í stöðuga geisla- virkni. En innra með þér ferðu enn með veggj- um. Sporðdrekinn Þú lendir upp á kant við upp- stökkan mjólkur- fræðing sem neit- ar að staðfesta að þú sért rjóminrri pylsuendaoúm. Bogamaðurinn Það er margt já- Iwáett á sveimi í kringum þig og eðaltími fer í hönd. En það er auðvelt að misstíga sig í margmenni. Steingeitin Reyndu að meta stöðuna i botn áður en þú reynir drottningarsvín- ingu í vestur. Ekki vera aulabárður í austri. LÍF OG LIST Dýrðardagar fjölskylduimar „Sú bÓK sem ég er að lesa í dag heitir High lmpact Hiring: How to interview and select out- standing employees,“ sem fjallar um atvinnuvið- töl og hvernig hámarka megi árangur þeirra," segir Sigríður Olafsdóttir ráðgjafi hjá Mannafli - ráðningum og ráðgjöf á Akureyri. „Þetta er við- fangsefni sem ég glími við í mínu starfi sem ráðgjafi í starfsmanna- ráðningum og er því efni sem bæði gaman og gagn er af að lesa. Eg hef oftast eitthvað vinnutengt í lestri reglulega en les líka nokk- uð af kiljubókum. Þær sem ég las síðast eru Memories of an Geisha og var svo að Ijúka við Man and boy eftir Tony Parsons. Lit- ið er til baka til dýrðardaga fjölskyldunnar og hvernig fólki í dag gengur að samræma aðstæður sínar við þá ímynd sem fjölskyltlu- lífið hefur - og er þetta skoðað út frá sjónarhóli fjölskylduföðurins. Lokaritgerð mín til BA prófs fjallaði um einstæða feður og vegna þeirrar vinnu fannst mér þessi bók afar athyglisverð. Kjörið lesefni fý'rir konur sem langar að skilja karlkynið betur." Þverflautudraumar „Ég hlusta nokkuð á útvarp, reyni að ná dægur- málaþætti Rásar 2 og svo er Bylgjan oft á. En þegar ég set geisladisk í tækið er það helst eitt- hvað melló og þægilegt sem ég hiusta á. Beutiful South er í miklu uppáhaldi og á ég safndisk með þeim sem ég hlusta oft á. Svo er tónlistin úr Ally Mcbeal mikið notuð í saumaklúbbinn og við önnur góð tækifæri. Ég keypti ný- lega Fantaisie með Guðrúnu S Birgisdóttir flautuleikara og Peter Máté píanóleikara. Það blundar alltaf í mér að taka upp þráðinn aftur en ég lærði á sínum tíma á þverflautu í 8 ár, en þangað til það skref verður stigið nýt ég flutnings annarra.“ Fraiser, Málið og Fólk „Sjónvarpsáhorf er frekar mikið á mínu heimili. Fréttir, Kastljós og Island í dag eru dagskrárliðir sem ég flakka á rnilli stöðva eftir efnistökum þeirra hverju sinni. Svo eru það þætlir eins og Sex and the city, sem er alveg frábær, og Fraiser sem ég reyni að missa ekki af. Skjár einn finnst mér ágætur þar horfi ég til dæmis á Málið og FóO<. Það er óralangt síðan ég fór í bíó og man ekki einu sinni hvað ég sá síðast, en nýlega fengum við okkur DVD græjur og höfum við notað þær nokkuð. Þegar maður er nýkomin með svona llott tæki eru það aðallega myndir með flottum brell- um og miklum hávaða sem horft er á. Síðast tókum við Matrix senr naut sín vel í græjunum." IGENGII Géngisskráning Seðlabanka íslands 15. mars2001 gollari Sterlp. Kan.doll. Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Éinn.mark aFr. franki Belg.frank. év.franki JHoll/gyll. Þý!''iYiark Ít.líra Aust.sch. Port.esc. Sp.peseti Jap.jen írskt pund GRD XDR EUR 87,09 125,93 55,94 10,617 9,67 8,662 13,332 12,0844 1,965 51.5 35,9704 40,5292 0,04094 5,7607 0,3954 0,4764 0,7205 100,6499 0,2326 111.5 79,27 87,51 126,55 56,26 10,679 9,726 8,712 13,4066 12,152 1,976 51,78 36,1716 40,756 0,04117 5,7929 0,3976 0,479 0,7247 101,2131 0,234 112,16 79,71 87,3 126,24 56,1 10,648 9,698 8,687 13,3693 12,1182 1,9705 51,64 36,071 40,6426 0,04105 5,7768 0,3965 0,4777 0,7226 100,9315 0,2333 111,83 79,49 IKROSSGATAN Lárétt: 1 hangs 5 álíta 7 hljóðaði 9 belti 10 ok 12 lykti 14 ótta 16 afreksverk 17 ágætar 18timbur 19 fljótfærni. Lóðrétt: 1 megn 2 eyktamark 3 káta 4 grönn 6gamalt 8 skjali 11 sálir 13 ýfa 15 ágæt Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 dæld 5 orkar 7 löku 9 lá 10 krans 12angi 14fum 16auð 17garps 18 átt 19 aum Lóðrétt: 1 stæk 2 ótta 3 reifa 4 mjó 6 ald- ið 8 plaggi 11 andar 13gára 15góð

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.