Dagur - Tíminn Akureyri - 06.03.1997, Page 9

Dagur - Tíminn Akureyri - 06.03.1997, Page 9
„Þessir hlutir eru að tínast inn á menn eftir því hvað þeir eru duglegir að sauma og safna, belti og töskur... Ég var einhvern tímann að skjóta á að kostnaðurinn við að koma sér upp búning gæti farið í 200 Æfingarnar ganga út á þaö að fara með mis- munandi vopn af öryggl Vopnin eru „alvöru“ en bitlaus að vísu. Á œfingunum eru ákveðnar ör- yggisreglur í gildi til að menn slasist ekki þó að auðvitað hafi engar öryggisreglur verið í gildi í gamla daga. íslenskir víkingar mynda slgaldborg. Frá vinstri: Úlf- ar Daníelsson, Hafsteinn Pétursson, Bárður Smára- son, Snorri Hrafhkelsson, Matthías R. Gíslason og Guðjón Helgason. Einu sinni í viku breytast kennarar, húsgagnasmiðir, skósmiðir, vélvirkjar og ýmsirfleiri í víkinga og œfa bardagalist. Allir eiga þeir það sameiginlegt að vera áhugamenn um menningu víkinganna. hafa þeir þurft að láta smíða á þúsund allt með öllu,“ segir að vera víkingur! sig skó og hjálm. Enginn þeirra Hafsteinn. -GHS á þó hjálm ennþá. já, það er mikið lagt á sig til ^Qagur-ífltmtrm: - besti tími dagsins! Verktakar, smiðir, bifvélavirkjar, píparar, rafvirkjar, málarar, verslunarmenn... Kynnið ykkur tilboð okkar á raðaugl - ÞÆR SKILA ÁRANGRI - Sími auglýsingadeildar er 460 6100 Fax auglýsingadeildar er 460 6161

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.