Dagur - Tíminn Akureyri - 30.08.1997, Blaðsíða 20
32 - Laugardagur 30. ágúst 1997
APÓTEK
Kvöld- nætur- og helgidagavarsla
apóteka f Reykjavík er í
Háaleitisapóteki. Lyfja, Lágmúla 5,
opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22.
Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón-
ustu eru gefnar í síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags fslands
er starfrækt um helgar og á stórhátíð-
um. Símsvari 681041.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud.,
helgidaga og almenna frídaga kl. 10-
14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek.
Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550.
Akureyri: Akureyrar apótek og
Stjömu apótek eru opin virka daga á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast
á sína vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin
er opið í því apóteki sem sér um þessa
vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er
opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-
21.00. Á öðrum tímum er lyljafræð-
ingur á bakvakt. Upplýsingar eru
gefnar í síma 462 2444 og 462 3718.
Sunnuapótek, kjörbúð KEA í
Sunnuhlíð: Opið virka daga frá kl. 9-
19, laugardaga frá 11-15 og lokað
sunnudaga.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga
frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgi-
daga og almenna frídaga kl. 10.00-
12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há-
deginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið
virka daga til kl. 18.00. Á laugard. kl.
10.00-14.00 og sunnud. kl. 13.00-
14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga
daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl.
11.00-14.00.
ALMANAK
Laugardagur 30. ágúst. 242. dagur
ársins - 123 dagar eftir. 35. vika.
Sólris kl. 6.04. Sólarlag kl. 20.51.
Dagurinn styttist um 6 mínútur.
KROSSGÁTA
Lárétt: 1 hests 5 sjúkt 7 ill 9 haf
10 stóru 12 lykti 14 þvottur 16
skop 17 ófús 18 hratt 19 eyri
Lóðrétt: 1 lögun 2 lifandi 3 miða
4 klafa 6 naumir 8 ætíð 11 furða
13 skoðaði 15 planta
Lausn á sfðustu krossgátu
Lárétt: 1 höft 5 ærist 7 lúra 9 ar
10 glaða 12 kusk 14 vill 16 rák
17 nötur 18 enn 19 mið
Lóðrétt: 1 helg 2 færa 3traðk 4
æsa 6 trekk 8 úldinn 11 aurum
13 sári 15 lön
G E N G I Ð
Gengisskráning
28. ágúst 1997
Kaup Sala
Dollari 70,350 72,920
Sterlingspund 114,080 .118,137
Kanadadollar 50,297 52,713
Dönsk kr. 10,2377 10,7209
Norsk kr. 9,4213 9,8743
Sænsk kr. 8,9643 9,3720
Finnskt mark 12,9726 13,6219
Franskur franki 11,5696 12,1434
Belg. franki 1,8753 1,9886
Svissneskur franki 47,1061 49,4013
Hollenskt gyllini 34,5519 36,2884
Þýskt mark 39,0217 40,7884
ítölsk líra 0,03826 0,40300
Austurr. sch. 5,5255 5,8124
Port. escudo 0,3826 0,4030
Spá. peseti 0,4593 0,4850
Japanskt yen 0,58344 0,61666
írskt pund 104,3480 109,0270
H C R
I R
$ K U G G
S A L V O R
Af hverju
tókstu eftir
honum?
Það var eitthvað
við hann sem skildi
hann frá hinum
strákunum.
Var það hrjúfur fríðleiki?
Nei, hann aðskildi
hvíta þvottinn
og mislita.
B R E K K U B» R P
Eg hef verið svo löt undan-
farið við að koma mér í vinnuna..
D Y II A G A R
I N N
K U B B U R
dDitgHr-ÍIIímmn
u
Vatnsberinn
Bursta tennurn-
ar og skóna líka
og rjúka út í
djammið. Helst upp úr há-
degi. Síðustu forvöð að
njóta sumarsins.
Fiskarnir
Þú ferð með
veggjum í dag
og plottar
óþokkabragð gegn leiðin-
legum vinnufélaga. Stjörn-
ur styðja í þessu tilfelli.
Hrúturinn
Þú segir: „Ha?“
á viðkvæmu
augnabliki í dag
sem kemur í veg fyrir
stöðuhækkun. Svona er
þessi línudans nú stundum.
l Nautið
Átt þú
nokkuð
von á barni
innan tíðar? Al-
veg viss um það....?
Tvíburarnir
Frábær helgi
framundan hjá
tvíbbum sem
verða bara lítið klikk. Á
morgun muntu hitta ástina
í lífi þínu og ættir að búa
vel í haginn fyrir þann
fund. (Bjakk. Er væmna lín-
an farin að ná völdum hér
á síðunni?)
Krabbinn
Það er ferðalag
framundan.
Segja aaaaaa.
Ljónið
Þú verður Qöl-
skylduvænn alla
helgina og byrj-
ar með því að skora nokkur
prik hjá makanum í kvöld.
Laglegt.
%
Meyjan
Á að skella sér í
gæsina? Það er
margt vitlaus-
ara.
Vogin
Þú verður út-
undir þig í dag.
Það getur
brugðið til
beggja vona.
Sporðdrekinn
Drekarnir verða
fólk dagsins
enda þurfa allt-
af einhverjir að verða til
þess.
Bogmaðurinn
Nauðgun
kækur!
er
Steingeitin
Þú ferð mikinn í
dag án árang-
urs enda mjúka
línan oft heppi-
legri til að ná árangri. Ein-
hleypir eiga samt býsna
góðan séns um helgina.