Dagur - Tíminn Reykjavík - 10.01.1997, Blaðsíða 6

Dagur - Tíminn Reykjavík - 10.01.1997, Blaðsíða 6
18 - Föstudagur 10. janúar 1997 jDagur-®múmt MENNING O G LISTIR Stúlknakór Húsavíkur ásamt stjórnanda sínum Hólmfríði Benediktsdóttur. Hólmfríður er fjórða frá hœgri ífremstu röð. Mynd: Pétur Jónasson. . Á leið í alþjóðlega söngkeppni í Þýskalandi Undir berum himni efh'r Sfeve Tesich Sýningar á „Renniverkstæðinu" (Strandgötu 49) Úr leikdómum: „...magnað verk blaöið boðskap og merkingu blandað markvissri kímni." Haukur Ágústsson I Degi-Timanum. „...ótvírætt erindi við nútímaáhorfendur og hristir óþyrmilega upp í viðteknum viðhorfum." Sveinn Haraldsson i Morgunblaðinu. „...langt síðan ég hef oröið vitni að jafn hárfín- um húmor í verki sem hefur svo alvarlegan undirtón...Svona á leikhús að vera.“ Þórgnýr Dýrfjörð í RÚV. „...tveir mikilfenglegir leikarar, Arnar Jónsson og Þráinn KArlsson leiða sama hesta sína í aöalhlutverkunum.“ Auður Eydal í DV. 5. sýning föstud. 10. jan. kl. 20.30. 6. sýning föstud. 17. jan. kl. 20.30. 7. sýning laugard. 18. jan. kl. 20.30. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánud. kl. 13.00-17.00 og fram að sýningu sýningardaga. Símsvari allan sólarhringinn. Sími í miðasölu: 462 1400. ^DagurÁEtmtmt besti tími dagsins! ÞJÓÐLEIKHÚSID Stóra sviðið kl. 20.00 KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson 8. sýn. í kvöld föstud. 10. jan. Örfá sæti laus. 9. sýn. fimmtud. 16. jan. Nokkur sæti laus. 10. sýn. sunnud. 19. jan. Nokkur sæti laus. 11. sýn. föstud. 24. jan. Nokkur sæti laus. 12. sýn. miðvikud. 29. jan. 13. sýn. laugard. 1. febrúar ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun Örfá sæti laus. Laugard. 18. jan. Sunnud. 26. jan. Föstud. 31. jan. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen 6. sýn. sunnud. 12. jan. Uppselt. 7. sýn. föstud. 17. jan. Uppselt. 8. sýn. laugard. 25. jan. Uppselt. 9. sýn. fimmtud. 30. jan. Uppselt. 10. sýn. sunnud. 2. febrúar. 11. sýn. fimmtud. 6. febrúar. Barnaleikritið LITLIKLÁUS0G STÓRIKLÁUS eftir H.C. Andersen verður frumsýnt fimmtudaginn 23. janúar. Miðasala auglýst síðar. Smíðaverkstæðið kl. 20.30 LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford íkvöld. Uppselt. Fimmtud. 16. jan. Föstud. 17. jan. Uppselt. Föstud, 24. jan. Laugard. 25. jan. Fimmtud. 30. jan. Athygli skal vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn f salinn eftir að sýning er hafin. Litla sviðið kl. 20.30 í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Sunnud. 26. jan. Föstud. 31. jan. ★ ★ ★ Gjafakort i teikhús - Sígitd oqn skemmtiteq qjöf ★ ★ ★ Miðasalan er opin mánudaga og þriðju- daga kl. 13-18, frá miðvikudegi til sunnu- dags kl. 13-20 og til 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekiö á móti símapöntunum frá kl. 10 virka daga Sfmi 551 1200. Alþjóðleg söngkeppni barna og unglingakóra verður haldin í Giessen í Þýskalandi 10.-13. júlí í sumar og verður íslenskur kór meðal þátttakenda, en stúlknakór Ilúsavíkur náði þeim árangri að Leikfélag Húsavíkur Sölumaður deyr eftir Arthur Miller. Leikstjóri: Guörún Aifreösdóttir. Sýningar: Föstudaginn 10. janúar kl. 20.30. Laugardaginn ll.janúar kl. 16. Föstudaginn 17. janúar kl. 20.30. Laugardaginn 18. janúar kl. 16. Síðustu sýningar. Miðasala opin í Samkomuhús- inu alla virka daga nema mið- vikudaga milli kl. 17 og 19 og í þrjá tíma fyrir sýningu. Símsvari allan sólarhringinn. Leikfélag Húsavíkur Sími 464 1129 Veitingahúsiö Setberg gefur 20% afslátt af veitingum fyrir leikhúsgesti verða valinn inn í þessa keppni. Hólmfríður Benediktsdóttir stjórnandi kórsins segir það reyndar mest tilviljun að kórinn sótti um þátttöku í keppninni. Sing-und Spielkreis Síðastliðið sumar tók kórinn á móti stúlknakór frá Frankfurt í Þýskalandi, Sing-und Spiel- kreis, sem kvaddi með því að bjóðast til að taka á móti Hús- vískum söngmeyjum ef þær vildu heimsækja þær til Þýska- lands. Fljótlega var ákveðið að stefna að því að þiggja heim- boðið og þegar stjórnandinn Hólmfríður Benediktsdóttir las um það í fréttabréfi frá Tón- menntakennarafélagi íslands að stórt alþjóðlegt kóramót yrði haldið í næsta nágrenni við Frankfurt á sumri komandi var ákveðið að freista þess að kom- ast inn á mótið og heimsækja Sing-und Spielkreis í einni ferð. í ijós kom að keppt yrði í þrem- ur ílokkum á mótinu og þyrftu væntanlegir þátttakendur að senda upptöku með lögum úr einum þessara flokka til dóm- nefndar í Þýskalandi. Kórinn sendi upptöku með sjö þjóðlög- um, íslenskum, og nú á fyrstu dögum nýs árs barst svar frá dómnefndinni þess efnis að kórinn hefði verið valinn til að keppa á mótinu í þjóðlagasöng. Stúlknakór Húsavíkur Stúlknakór Húsavíkur var stofnaður 1992 og eru 32 stúlk- ur í kórnum á aldrinum 13 til 21 árs. Kórinn er starfræktur innan Tónlistarskóla Húsavíkur og er stjórnandinn Hólmfríður Benediktsdóttir kennari við skólann. Helmingur stúlknanna eru nemendur í Framhaldsskól- anum á Húsavík og fá þær þátt- töku sína í kórnum metna sem eina einingu á hverri önn í skól- anum. Auk þessa eru 15 stúlk- ur í söng eða hljóðfæranámi við Tónlistarskóla Húsavíkur. Fjár- öflunartónleikar fyrir ferðina verða haldnir fyrir páskana og aftur í sumar áður en ferðin hefst, síðustu tónleikarnir í Hafnarfirði daginn fyrir brott- för. í Hafnarfirði skipuleggja tónleikana Natalía Chow og Helgi Pétursson tónlistarkenn- arar og fyrrverandi kennarar við Tónlistarskóla Húsavíkur. Til Þýskalands Áætlað er að um 40 manns leggi upp frá Húsavík í sumar, kórinn fararstjórar auk hljóm- sveitar sem kemur fram með kórnum. Hana skipa Valmar Vaijaots tónlistarkennari sem er stjórnandi og spilar á píanó, Ragnar Ilermannsson á gítar og Magnús Halldórsson á tromm- ur, en þeir eru báðir nemendur við Tónlistarskólann. Að mótinu loknu verður haldið til Frank- furt og vinirnir í Sing-und Spi- elkreis heimsóttir og dvalist á heimilum þeirra í þrjá daga áð- ur en til heimferðar kemur. GKJ

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.