Dagur - Tíminn Reykjavík - 10.01.1997, Blaðsíða 13
JDagur-<3ftttrám
Föstudagur 10. janúar 1997 - 25
Húsnæði til leigu
íbúð til leigu i Eyjafjarðarsveit.
Reglusemi áskilin.
Framtíðar húsnæöi fyrir góöa leigjendur.
Uppl. í sima 463 1336.______
Til leigu herbergi í miðbænum á Akur-
eyri.
Ýmsar stæröir.
Uppl. á virkum dögum frá kl. 9-18 í síma
461 2812.
Sala
Til sölu stórgott, þægilegt og vel útlít-
andi sófasett á góðu verði.
Nánari upplýsingar í síma 462 5508 eft-
ir kl. 18.
SÁÁ auglýsir
Bati eftir leiöum AA.
Ráðgiafi S.Á.Á heldur fyrirlestur mánu-
daginn 13. janúar kl. 17.15, í fræöslu-
og leiöbeiningarstöð okkar aö Glerárgötu
20.
Fyrirlesturinn er öllum opinn, aðgangs-
eyrir er kr. 500,-
S.Á.Á,
fræðslu- og leiðbelningarmiöstöð,
Glerárgötu 20, sími 462 7611.
SÁÁauglýsir
Bati og ófullkomlnn bati - helgarnám-
skeið fyrir alkóhólista helgina 8.-9.
febrúar.
Skráning er hafin hjá göngudeild S.Á.Á,
Glerárgötu 20, í síma 462 7611. Einnig
er hægt aö fá upplýsingar um námskeiö-
ið á sama staö.
Námskeiöiö kostar 5.000 krónur.
S.Á.Á,
fræðslu- og leiðbeiningarmlöstöð,
Glerárgötu 20, sími 462 7611.
Bamapössun
Áreiöanleg og barngóð stúlka/kona ós-
kast til aö gæta 18 mánaöa drengs og
sex ára stúlku eftir kl. 16 í janúar og
fram til vors.
Er nálægt M.A.
Uppl. í síma 462 6134.
Messur
7, i Akureyrarkirkja.
Sunnudagur 12. janúar. Guðs-
-JyyL þjónustakl. 14.
Fundur hjá æskulýðsfélaginu kl.
17 í kapellu.
Athugið að sunnudagaskólinn hefst 19.
janúar.
Mánudagur 13. janúar. Biblíulestur í safn-
aðarheimili kl. 20.30.
Samkoniur
Hafnarstræti 63.
Föstudagur 10. janúar. Unglingafundur ld.
20.30.
Sunnudagur 12. janúar. Sunnudagaskóli í
Lundarskóla kl. 13.30. Almenn samkoma á
Sjónarhæðkl. 17.
Mánudagur 13. janúar. Ástjamarfundur
kl. 18 að Sjónarhæð.
Allir hjartanlega velkomnir.
Samkomur
t 1 ■ >i
HvlTASunrwmnjAn
Sunnudagur 12. janúar kl. 14. Vakninga-
samkoma. Ræðumaður: Rúnar Guðnason.
Samskot tekin til Bamablaðsins.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Vonarlírian, sími 462 1210. Símsvari allan
sólarhringinn með orð úr ritningunni sem
gefa huggun og von.
Hjáípræðisherinn,
Hvannavöllum 10,
Akureyri.
Föstudagur 10. janúar kl. 10-
17. Flóamarkaður.
Sunnudagur 12. janúar kl. 11. Sunnudaga-
skóli. Kl. 16. Unglingaklúbbur. Kl. 20. Al-
menn samkoma.
Mánudagur 13. janúar kl. 16. Heimilia-
sambandið.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Athugið
Þríhyrningurinn
- andlcg miðstöð.
Miðlarnir Bjami Kristjánsson,
Lára Halla Sæfells, Skúli Við-
ar Lórenzson, Sigurður Geir Ólafsson og
Guðfínna Sverrisdóttir áruteiknari, starfa
hjá okkur á næstunni.
Tímapantanir á einkafundi fara fram milli
kl. 13 og 16 á daginn í síma 461 1264.
Ath. Hcilun er alla laugardaga frá kl.
13.30 til 16 án gjalds.
Þríhyrningurinn, - andlcg miðstöð,
Furuvöllum 13, 2. hæð, sími 461 1264.
Takið eftir
Hornbrekka Ólafsfirði.
Minningarkort Minningarsjóðs til styrktar
elliheimilinu að Hombrekku fæst í Bókvali
og Valbergi, Ólafsfirði.______________
Minningarspjöld Hríseyjarkirkju fást í
Bókabúð Jónasar.____
Minningarspjöld Zontaklúbbs Akureyrar
fást í Bókabúð Jónasar, Hafnarstræti og
Blómabúöinni Akri, Kaupangi. ____
Minningarspjöld Sambands íslenskra
kristniboðsfélaga fást hjá Pedromyndum,
Skipagötu 16.
Tipparar!
Getraunakvöld í Hamri
á föstudagskvöldum
frá kl. 20.00.
Málin rædd og spáð í spilin.
Alltaf heitt á könnunni.
Munið að getraunanúmer
Þórs er 603.
Hamar, félagsheimili Þórs
við Skarðshlíð.
Sími 461 2080.
„ Veistu Jói að það besta við steina er það
sem liggur undir þeim. “
eftaa
Höfuðborgarsvæðsð
Einleikir Völu Þórs
Laugardaginn 11. janúar kl.
21.00 heijast sýningar á tveim-
ur einleikjum Völu Þórsdóttur,
leikkonu og leikritahöfundar, í
Kaffileikhúsinu í Iliaðvarpan-
um. Þann fyrri, „Eða þannig“
sýndi Vala í Kaffileikhúsinu síð-
astliðið vor við mjög góðar und-
irtektir og þann síðari, „Kíkir,
súkkulaði, fýlugufa og rusl“
sýndi Vala þrisvar í dagskrá
sem hún og dúettinn Súkkat
settu saman fyrir Kaffileikhúsið
í nóvember.
Blaðaljósmyndasýning
Blaðamannafélag íslands og
Blaðaljósmyndararfélag íslands
standa fyrir sýningu á bestu
blaðaljósmyndum nýliðins árs í
Gerðarsafni í Kópavogi. Sýning-
in verður opnuð formlega laug-
ardaginn 11. janúar nk. kl.
14.00 og þá verða veitt verðlaun
fyrir bestu myndir í hverjum
efnisflokki og jafnframt útnefnd
„Blaðaljósmynd ársins 1996“.
Sýningin í Gerðarsafni verður
opnuð fyrir almenning kl. 15.00
á laugardag og verður opin dag-
lega, nema á mánudögum, fram
til 1. febrúar.
Káta ekkjan
íslenska óperan hefur hafið æf-
ingar á Kátu ekkjunni, óperettu
eftir Franz Lehár við texta
þeirra Viktor Léon og Leo Stein.
Það er Signý Sæmundsdóttir
sem fer með hlutverk kátu ekkj-
unnar Hönnu og Garðar Cortes
með hlutverk Danilos greifa.
Með önnur stór hlutverk fara
Sigurður Björnsson, Marta Hall-
dórsdóttir, Þorgeir Andrésson,
Jón Þorsteinsson, Stefán H. Stef-
ánsson, Guðmundur Jónsson,
Magnús Jónsson, Kristinn Halls-
son, Sieglinde Kahmann og Árni
Tryggvason, ásamt kór og
hljómsveit íslensku óperunnar.
Káta ekkjan verður frumsýnd
laugardaginn 8. febrúar.
TÓnl istarguðsþjónusta
Sunnudaginn 12. janúar verður
fyrsta tónlistarguðsþjónusta
ársins í Hafnarfjarðarkirkju. í
Tónlistarguðsþjónustum er lögð
höfuð áhersla á söng, tónlist og
íhugun, en stutt hugleiðing
rammar inn stundina. Að þessu
sinni er tónlistarguðsþjónustan
sérstaklega helguð hjónum og
fólki í sambúð í tilefni þess að
hjónanámskeið kirkjunnar eru
að hefjast á ný. Beðið verður
fyrir sambúðarfólki og þeir sem
vilja geta kveikt á kertum og
fengið fyrirbæn. Hugleiðingu
flytur Halla Jónsdóttir en hún er
leiðbeinandi á hjónanámskeið-
unum ásamt sr. Þórhalli Hemis-
syni. Organista er Natalía Chow
en prestur sr. Þórhallur Heimis-
son.
Hjónanámskeið kirkjunnar
heflast síðan þriðjudaginn
14.janúar. Öll námskeið hausts-
ins voru þéttsetin og skráning á
vormisseri er þegar hafin. Hægt
er að skrá sig á námskeiðin í
síma 555 1295.
Hvammstangi
Hvammstangakirkja
Barnaguðsþjónusta verður
klukkan 11 á sunnudaginn 12.
janúar. Barnafræðarar eru
Laura Ann-IJowser og Guðrún
Helga Bjarnadóttir.
Ný sérfræðimóttaka
Er með sérfræðimóttöku á FSA.
Tímapantanir hjá riturum F-deildar alla virka
daga frá kl. 11-12, í síma 463 0100.
Vilhjálmur K. Andrésson,
sérfræðingur í kvensjúkdómum og fæðingarhjálp.
Húsnæði óskast
Starfsmaður Dags-Tímans óskar eftir að leigja
eða kaupa 5 herbergja, 140-180 fm. raðhús.
Bílskúr æskilegur.
Óskastaðsetning er á Brekkunni.
Erum 5 í heimili en 6 með hundinum.
Vinsamlega sendið upplýsingar á afgreiðslu
Dags-Tímans, Strandgötu 31, Akureyri, merkt:
„Marteinn Jónasson".
Harmonikufélag
Þingeyinga
heldur dansleik á Breiðumýri, Reykjadal,
laugardagskvöldið 11. jan. og hefst kl. ZZ.
Einnig verður tertu- og bögglauppboð.
Mætum öll hress og kát.
Allir velkomnir.
Lagerstarf
Óskum eftir að ráða starfsmann til lager- og af-
greiðslustarfa, sem fyrst.
Um er að ræða starf við umsjón með vöruafgreiðslu,
birgðahaldi og gerð reikninga.
■ Starfsmaðurinn þarf að vera talnaglöggur og með
einhverja tölvukunnáttu.
Umsóknir þurfa að hafa borist okkur fyrir 16. janúar.
Upplýsingar veita Jóhann og Daníel í síma og á staðn-
um.
Tryggvabraut 18-20, sími 462 2211.
Vélstjórafélag Islands
Borgartúni 18,
105 Reykjavík.
Sími 562 9062,
fax 562 9096.
Málþing um starfs-
umhverfi vélstjóra
laugardaginn 11. janúar 1997 að Borgartúni 6.
Kl. 12.30 Skráning þátttakenda.
Kl. 13.00 Setning, Helgi Laxdal, form. Vélstjórafélags
íslands.
Kl. 13.05 Ávarp, Ingibjörg Pálmadóttir,
heilbrigðisráðherra.
Kl. 13.30. Áhættuþættir í starfsumhverfi vélstjóra,
Vilhjálmur Rafnsson, yfirlæknir.
Kl. 14.00 Húðsjúkdómar, Steingrímur Davíðsson,
húðsjúkdómalæknir.
Kl. 14.20 Hávaði og heyrnarskemmdir, Einar Sindrason,
yfirlæknir.
Kl. 14.40 Krabbameinshætta, Vilhjálmur Rafnsson,
yfirlæknir
Kl. 15-15.30 Fyrirspurnir og umræður
Kl. 15.30-16 Kaffi.
Kl. 16.00 Reglur og viðhorf Vinnueftirlits ríkisins,
Guðmundur Eiríksson, vélfræðingur.
Kl. 16.15 Reglur og viðhorf Siglingamálastofnunar,
Kristinn Ingólfsson, tæknifræðingur.
Kl. 16.30 Vistvæn skip, Guðbjartur Einarsson,
vélfræðingur.
Kl. 17-17.30 Fyrirspurnir og umræður.
Kl. 17.30. Slit, Helgi Laxdal, form. Vélstjórafélags íslands.
Kl. 18.00 Léttar veitingar í boði heilbrigðisráðherra.
Þingstjóri Björgvin Þór Jóhannsson skólameistari Vélskóla
íslands.
MÁLÞINGIÐ ER ÖLLUM OPIÐ.
Aðgangseyrir fyrir utanfélagsmenn kr. 1000, kaffi innifalið.