Dagur - Tíminn Reykjavík - 10.01.1997, Blaðsíða 12

Dagur - Tíminn Reykjavík - 10.01.1997, Blaðsíða 12
24 - Föstudagur 10. janúar 1997 jDagm*-®mhm APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 10. janúar til 16. janúar er í Ingólfsapóteki og Hraun- bergs Apóteki.. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyijaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í sfmsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik- una hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sínta 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg- inu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.00. Á laugard. kl. 10.00- 14.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Föstudagur 10. janúar. 10. dagur ársins - 355 dagar eftir. 2. vika. Sólris kl, 11.05. Sólariag kl. 16.06. Dagurinn iengist um 4 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 þrjóskur 5 varkár 7 brún 9 oddi 10 sundraði 12 gauð 14 erfiði 16 nagg 17 aðsjálu 18 þrengsli 19 hlóðir Lóðrétt: 1 geðfelld 2 æsa 3 upp- haf 4 skyn 6 hæglát 8 gamall 11 gaffals 13 lág 15 lækka Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 völd 5 Eyþór 7 kann 9 fé 10 tusks 12 sóma 14 gum 16 pár 17 gepil 18 ótt 19 ris Lóðrétt: 1 vakt 2 lens 3 dynks 4 þóf 6 rénar 8 auðugt 11 sópir 13 máli 15 met G E N G I Ð Gengisskráning 9. janúar 1997 Kaup Sala Dollari 66,15000 68,77000 Sterlingspund 112,15100 116,30900- Kanadadollar 48,60700 51,07100 Dönsk kr. 10,95830 11,45110 Norsk kr. 10,16700 10,83900 Sænsk kr. 9,47570 9,89150 Finnskt mark 13,96970 14,63180 Franskur franki 12,34500 12,93020 Belg. franki 2,01410 2,12960 Svissneskur franki 48,08300 50,42380 Hollenskt gyllini 37,16850 39,93950 Þýskt mark 41,81210 43,61390 itölsk líra 0,04264 0,04464 Austurr. soh. 5,92530 6,21790 Port. escudo 0,16500 0,43730 Spá. peseti 0,49470 0,52090 Japanskt yen 0,56263 0,59651 irskt pund 109,65400 114,42800 I En eiginmaðurinn verður þá að vera í vinnu ~Ég sagði: "Ég er að hugsa um... ~ j ^ En þú sagðir ekkert Hvað á kona að segja við manninn sinn sem er að hugsa um að láta athuga í s sérheyrnina? 8 Oskar þú þess aldrei að þú ; gætir aftur farið í skóla? Jú... stundum. Ég held að það gæti verið gaman að lesa aftur um grísku skáldin... Sófókles ( Eða að læra erlent tungumál. Ég \myndi gjarnan /vilja geta lesið Göthe á þýsku m Þú verður þre- faldur í dag mið- að við meðalár, enda þokkalegt stuð að hafa kom- ist í gegnum fyrstu heilu vinnu- viku janúarmánaðar. Áfram ís- land. Fiskarnir Þú verður meitl- aður í berg í dag eins og þulurinn Gylfi sem varar landsmenn iðulega við að leyfa börnum sínum að horfa á bönnuð myndbönd. Gylfi er ilottur. Ilrúturinn Fyllibytta í merk- inu nennir ekki að vera bara full í dag heldur drekkur sig kynþokkafulla. Nautið Föstudagar eru svo góðir dagar að stjörnunum finnst að þeir eigi að vera leiðinlegir af því að þá eru þeir lengur að líða. Lóg- ískt? Varla, en annars verð- urðu vel heppnaður í dag. Tvíburarnir Þú brýtur upp gömul norm í dag en þorir ekki að láta til skara skríða hvað varðar Jögga Þorm. Það er eðlilegt. Krabbinn Fjölskyldufólk hefur vinninginn á þá sem búa ein- ir á þessum árs- tíma. Kuldi og myrkur kallar á félagsskap, ekki síst undir sængum. Stjörnurnar hvetja landsmenn til að halda sig undir voðunum og borða jarð- arber úr nafla bólfélagans. Ljónið Þú færð bjartsýn- iskast í dag hvað varðar komandi kjarasamninga og veitir þér munað í innkaupum fyrir helgina. Burtséð frá samningapakkinu sem á senni- lega eftir að girða niður um sig rétt eina ferðina, þá styðja stjörnurnar þessa ákvörðun. Meyjan Þú hittir Hædí Flæss í dag sem hefur verið send í útlegð til fslands vegna iðju hennar í Hollywood. Aumingja Hædí. Vogin Þú verður af- brotasinnaður í dag og dettur þá helst í hug að fremja glæpi gegn mannkyni. Þetta er sérstakt ástand. Sporðdrekinn Þér verður boðið í samkvæmi í kvöld og þar liggur ef- inn. Á að fara? Er eitthvað sem réttlætir eyðslu og sukk? Ekki svara stjörnurn- ar því en hinu geta þær lofað þér að ef þú ferð, þá verður gaman. Bogmaðurinn Jens. Burt! Steingeilin Örlög þín eru al- görlega í þínum eigin höndum í dag en ekki him- intunglanna. Von- andi ertu ekki handkaldur.

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.