Dagur - Tíminn Reykjavík - 10.01.1997, Blaðsíða 16

Dagur - Tíminn Reykjavík - 10.01.1997, Blaðsíða 16
■i HagurCCrmtmt Föstudagur lO.janúra 1997 GRÆNT NUMEEj „ 000 70 flt) OllU / ÖU -hpcti tími Haodnct -besti tími dagsins! HÓTELFTÖLSKYLDA FRÁ ÍSLANDI í ÞÝSKALANDI íslensk jjölskylda hefur komið sér jyrir íRuhphold- ing og fékk þýskan blaða- mann í heimsókn. Lesend- um okkar til skemmtunar birtum við frásögn hans af löndum okkar. zuhous* hoörf «ler Geysif __ .dsiedetesiohmRuhpoldmgan MChIuktctt.Oil«>l*»*uch^. »Ss25s ,Ort^tí^5000Kito««- fede* J*ta*'*«ln** HoteUersfamiheaus ;s«»asr iss DURCH Dlt HHtt^ . Das Reiseburo ischicktGHste it einKiimmelschnaps zialitiiten von Lamm ZZinnuferdir“a«s> lllMtt.' J>ie Um»tett»D« „ ö«*diTrtPí3t.»vieieVíc*té.. 1 *ch«>«ttWnd^^,J^Wodíe 1 Bigkeiien p«f*nhiben, \ SchuttcWefyitíW^1 ; =n sitas:?«t2í —-SSSS55U ssssSwvr sggÖr- SSsSSÉSE1 ••Hottl F-ttroptt' Bsch,cine Jt^!“^dettypitcheP«h Vin, —7 . AuBe««n koung1toJfflfJuJ Uiig ih e*00 ssssís^ I to«V<«tóW8 eKeftw«llg. ■«Ss , sssr* - J tbÉNDh^ffgyTi^W«» tort" o'^He w* tt'*'*4 encic'*l eine Re.»ew«l'e “VmKopf: Ja,*** t tðafaigo *** sind <gei^e^í,aUet undtöcww nen- ** rfttaUtand. Ý^rin,«B«ta?ide: iik- nendrita wndiehn *<assen> RuhpoWin* brtfc "íÆ w» SSSKs-SS VaCwOtcaWH^. brVOr dic •Un,er JtaV:iJwnd>^e Sutt *sch. »«f 'tlfcda. dlc nec hQígei”. crwort) S'S-ísass-1 sírssr—■ ----hr.áennn átn ‘-- Toehter Kaja kreaente ^ ,*»-í ££2~*s£ KhenSdwellee -——T ics. heu'e hewoh« “Wxrsxs, au* heiSec -r- -- - .Uf einec unteíineef'' E4noi» ^rT’VlhiHipteWan^ , gadiich áa Potart^- M»rtc*,[*f**Í^L\,ét mlt W**' ohot von nur 260000 Martu Und elnt ^ r^. SU-wuwr • «2S£S55SSrr’ i_: ihnen tuhíus® W'de $laoranti fta . ^fHtand r>u» HSSSTNG-^f10" _iw,nt>a<lr«™>—« .. Kaja Hasler ber á borð fyrir gesti sína íslenska „Drykkjarhornið" í ekta drykkjarhorni og bendir á brennivínsflösku, sem er hulin ísmöttli. Þetta hér er „Svarti Dauði“. Langar þig til að smakka?" Nafn þetta þýðir „Schwarzer Tod“, en ber það ekki sem ban- eitruð ólyfjan heldur sem ís- lenskt kúmenbrennivín sem er borið fram ískalt og er á íslandi, eynni í Norður-Atlantshafinu, mjög vinsæll drykkur. Það renn- ur heitt niður og yljar hka sál- ina. íslenskir sælkeraréttir af lambi og fiski auðga matseðil veitingahúsa í Ruhpolding, t.d. kjötsúpa og bleikjan fræga, sem veiðist líka í söltu vatni og á hér í Bæjaralandi lítinn frænda sem heiti Saibling og leikur sér í vötnunum hér. Fjölskylda hótelhaldara hefur tekið sér bólfestu í Ruh- polding. Hún kemur frá Reykjavík og litlum bæ sem heitir ísaijörður, þar sem fað- irinn Gerald Hásler, rak Hótel Mánakaffi í 30 ár áður en hann fluttist til Reykja- víkur og fór að reka þar City-Hótel. En Gerald er annar ætthður fjölskyld- unnar sem fæðist á íslandi. „Innan fjölskyldunnar tölum við enn íslensku, við erum öll íslenskir ríkis- borgarar,“ segir Ilse Hásler, nýja hótelstýran á „Hótel Evrópu" en fjöl- skyldan er nýbúin að festa kaup á því. í starfshópnum á þessu 55 rúma hóteh eru einnig bróðir Ilse, Hans, sem er menntaður kokkur og annar bróðir hennar sem ber íslenska nafnið Haf- steinn. Svo eru í fjölskyldunni dæturnar Dagmar 14 ára og Sis- sý 12 ára. „Við erum ekki með heimþrá „Svarti Dauðinn“ rennur heitt niður barkann. Þetta er kúmenbrennivín úr Dri/kkjarhorninu“ - Sérréttir af lambi og fiski - Ferðaskrifstof- an „Samvinnuferðir“ sendir gesti. enda erum við vön að eyða mánaðarlöngu sumarfríi á fs- landi. Á þessari eyju í Atlants- hafmu ríktu í fyrndinni vflcing- arnir. Hún liggur á neðansjávar- hrygg fyrir sunnan heimskauts- baug, og þar búa í dag einungis 260.000 fbúar, og lífshættir eru þar aðrir nú. Hótel fjölskyldunn- ar í Reykjavflc var hitað með vatni úr heitum hndum. Ilse Hásler er vön að afhenda þeim gestum sínum sem áhuga KR. 460,- KR. 550,- KR. 620,- KR. 690,- KR. 720,- NÚÐLURÉTTUR; OG OSl 3Ð GRÆNMETI JSÓSU HEILSUSAMLOKA MEÐ FERSKU GRÆNMETI, LJÓSU FUGLAKJÖTI OG SINNEPSSÓSU GRÆNMETIS-LASAGNE OG FERSK ÍEÐ USv HVÍTLAUKSBRAUÐI SALATT ORLÝSTEIKT ÝSA ÖG RÆKJUR MEÐ HRÍSGRJÓNUM OG SÚRSÆTRI SÓSU INNBAKAÐUR LAX MEÐ FERSKU SALATI OG CHANTILLESÓSU SÚPA OG HEIMABAKAÐ SMÁBRAUÐ FYLGIR hafa kynningarrit sem segja frá heimahögum hennar á íslandi. Þar má lesa: íslendingar eru vinalegir og góðlátlegir. En á það eins við manngerðina í Bæj- aralandi, einkiun þá sem á heima í Ruhpolding? Kaja Hásler, sem er skírð fal- lega nafninu Karítas eins og amma hennar, er alveg viss um það. „Við höfum kynnst hugsun- arhætti hér sem er afar lflcur okkar eigin.“ Fjölskyldan þekkti Efra-Bæj- araland áður en hún settist hér að, því að foreldrarnir settust í helgan stein 1983 í Waging am See eftir að þau höfðu farið til Ruhpolding (þ.e. 3.000 km frá íslandi) tvisvar á ári í sumarfrí í einn og hálfan áratug. Gerald Hásler, ijölskyldufað- irinn, lést 1995 en móðirin Kar- ítas býr núna í Inzell. Tungumálaerfiðleikar „Það erfiðasta fyrir okkur var að skipta yfir á þýskuna sem við höfum þó lært,“ viðurkenndi hin ljóshærða Kaja, „það voru svo mörg orð sem við þekktum ekki.“ 23 ára gamla stúlkuna dreymir oft barnæsku sína á ís- landi, þar sem börnin fá ljög- urra mánaða sumarfrí og sum- arnæturnar eru bjartar. Kaja fylgdi foreldrum sínum 1993 til Inzell. Ilse Hásler fékk starfsreynslu í starfi sínu á City Hótel hjá for- eldrum sínum og í stjórnarstarfi hjá öðru hóteh í Reykjavík, en í höfuðborg íslands býr hðlega helmingur af íbúrnn eyjarinnar. Kaja hefur unnið á sjúkrahúsi í Inzeh. Fjölskyldan á von á gestum frá íslandi. „Landar okk- ar eru mjög ferðafúsir.“ Nú eru í bígerð samningar við ferðaskrif- stofu í Reykjavflc sem ber nafn sem er erfitt fyrir þýskar tungur að bera fram. Hún heitir „Sam- vinnuferðir". Ferðabylgja frá íslandi „Það væri fagnaðarefni ef ferða- bylgja frá íslandi mundi ná til okar,“ segir staðgengill stjórn- anda heilsuhæhsins í Ruhpold- ing, Rosemarie Faistauer. Og Kaja kinkar kolli. Að auki er verðið hér miklu lægra en á ís- landi. Mæðgurnar haf nokkur dæmi á takteinum, krús af bjór (0,5 ltr.) kostar ca. 10 DM á ís- landi, ódýrasta víntegund kostar þar 25 DM, og þríréttuð máltíð sem stendur til boða í Ruhpold- ing fyrir aðeins 40 DM, er sagt að kosti á íslandi 100 DM og jafnvel meira. Hátt verðlag get- ur auðvitað verið eðlileg afleið- ing ijarlægðar eyjarinnar, um 800 km. frá vesturströnd Skand- inavíu. Horst Töpken. Dagur-Tíminn þakkar áhugasömum lesanda fyrir að benda okkur á efn- ið. Lesendur sem rekast á áhuga- verðar frásagnir fyrir blaðið okkar eru beðnir að hafa samband!

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.