Dagur - Tíminn Reykjavík - 27.02.1997, Page 6

Dagur - Tíminn Reykjavík - 27.02.1997, Page 6
18- Fimmtudagur 27. febrúar 1997 2Jagur-®tmtmt j’ Opinn fe™fyrirlestur Dr. Michele Marsonet, prófessor í rökfræði og vísindum, við Háskólann í Genúa á Ítalíu, flytur fyrirlestur við Háskólann á Akureyri nk. laugar- dag, 1. mars, kl. 14 í stofu 24 í húsnæði skólans við Þingvallastræti. Fyrirlesturinn nefnist „Frjálslyndiskenning Richards Rortys“. Fyrirlesturinn er fluttur á ensku og eru allir vel- komnir. Sr&tmingxvt Prentum á fermingar- servíettur með myndum af kirkjum, biblíum, kertum o.fl. Erum með myndir af flestum kirkjum landsins. Ýmsar gerðir af servíettum fyrirliggjandi. Gyllum á sálmabækur og kerti. Hlíðaprent, Gránufélagsgötu 49b, Akureyri Cgengið inn frá Laufásgötu). Símar 468 3596 og 468 1456. FER INC 7777 Þjóöhátíöarbúningur má , 'j ’í Vesti Buxur Skyrta Hálsklútur Silfurnæla ^5 900 -] Sendum í póstkröfu AKUREYRI AKUREYRI SÍMI: 462-6200 SÍMI: 462-3599 Sjávarútvegsstofnun Háskóla íslands og High North Alliance halda ráðstefnu um Hvalveiðar í Norðurhöfum frá hagrænu og pólitísku sjónarmiði að Hótel Loftleiðum laugardaginn 1. mars 1997 Kl. 8.15-9.00 Skráning þátttakenda, greiðsla þátttöku- gjalds DAGSKRÁ FYRIR HÁDEGI (9.00-12.30) Hvalastofnar í Norðurhöfum og sjálfbær nýting auðlinda Jóhann Sigurjónsson, sendiherra Staða og viðhorf Alþjóðahvalveiðiráðsins Ray Gambell, aðalritari Alþjóðahvalveiðiráðsins Staða og viðhorf NAMMCO Kate Sanderson, ritari NAMMCO Hagnaðarmöguleikar og áhætta í alþjóðl. viðskiptum með hvalaafurðir Trond Bjorndal, prófessor við Viðskiptaháskólann í Bergen Möguleg áhrif hvalveiða á íslenskan útflutning Þórður Friðjónsson, forstjóri Þjóðhagsstofnunar Alþjóðaviðskiptastofnunin (WTO): Viðskiptabönn og verslunarhömlur Ted McDorman, prófessor við lagadeild Háskólans í Toronto CITES og alþjóðaviðskipti með hvalaafurðir Jaques Berney, fyrrv. aðstoðarframkvæmdastjóri CITES (Con- vention on International Trade in Endangered Species) DAGSKRÁ EFTIR HÁDEGI (13.30-16.00) Stjórn hvalveiða og alþjóðalög William Burke, prófessor við lagadeild Washingtonháskóla, Seattle NAMMCO, Alþjóðahvalveiðiráðið og Norðurlönd Steinar Andresen, rannsóknastjóri Stofnunar Fridtjof Nansen, Oslo Veiðar Færeyinga á andarnefju Kjartan Hoydal, framkvæmdastjóri Norður-Atlantshafs sam- vinnunefndar Nýleg þróun í hvalveiðiheimildum frumbyggja Robert L. Friedheim og Ray Gambell Framtíð hvalveiðistjórnunar Robert L. Friedheim, prófessor í alþjóðasamskiptum, Háskól- anum í Southern California. Framtfð hvalveiða í Norður-Atlantshafi (16.15-18.00) Hringborðsumræður með þátttöku fulltrúa ráðuneyta og hags- munaaðila. Ráðstefnan fer fram á ensku en verður túlkuð jafnóðum á íslensku. Ráðstefnugjald er 2.500 kr. með hádegisverði og kaffi. 2000/1000 kr. fyrir námsmenn. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku sem allra fyrst í síma 525 4056, 552 7467, fax 525 5829, netfang: fisheries @rhi.hi.is Ráðstefnan er öllum opin. Sýslumaöurinn á Húsavík Útgaröi 1,640 Húsavík, sími 464 1300. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Útgarði 1, Húsavík þriðjudaginn 4. mars 1997 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Aðalbraut 32, Raufarhöfn, þingl. eig. Örn Trausti Hjaltason, gerðar- beiðandi Sýslumaðurinn á Húsavík. Aðalbraut 69, Raufarhöfn 0302, þingl. eig. Raufarhafnarhreppur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Ásgarður, Þórshöfn, þingl. eig. Sig- urður Jóhannes Jónssgn, gerðar- beiðandi Búnaðarbanki íslands. Ásgata 17, Raufarhöfn, þingl. eig. Valdimar Árnason, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður ríkisins og Byggingarsjóður ríkisins húsbrd. Húsnæðiss. Garðarsbraut 67, Húsavík 4.h.h., þingl. eig. Samúel Samúelsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Garðarsbraut 79, Húsavík 0101, þingl. eig. Kjartan Gunnarsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Landsbanki íslands, Húsa- vík og Sameinaði lífeyrissjóðurinn. Helluhraun 15, Reykjahlíð, þingl. eig. Jón lllugason, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Húsavik. Pálmholt 10, Þórshöfn, þingl. eig. Þórshafnarhreppur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Skútahraun 2a, Reykjahlíð, þingl. eig. Sæþór Kristjánsson, gerðar- beiðendur Bifreiðastæðasjóður Ak- ureyrar, Byggingarsjóður ríkisins, Sameinaði lífeyrissjóðurinn og Sýslumaðurinn á Húsavík. Syðra-Fjall I, Aðaldælahreppi, þingl. eig. Hrefna Kristín Hannes- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins, Landsbanki Islands Húsavík og Stofnlánadeild land- búnaðarins. Vesturvegur 10A, Þórshöfn, þingl. eig. Víðir Óskarsson, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna. Sýslumaðurinn á Húsavík, 26. febrúar 1997 Halla Bergþóra Björnsdóttir, fulltr.

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.