Dagur - Tíminn Reykjavík - 27.02.1997, Qupperneq 12

Dagur - Tíminn Reykjavík - 27.02.1997, Qupperneq 12
24 - Fimmtudagur 27. febrúar 1997 Tilboð á fyftukortum um helgtna „Tvö kort á verði eins“ Laugardagur: Brettamót - Border-Cross Bikarmót SKÍ í göngu kl. 13 Sunnudagur: Brettamót - Big-Jump Þórsmót í göngu kl. 11 Jlagnr-tEímtmi Með rós í munni. Katrín Anna Sigurðardóttir og Sigurbjörn Sveinsson á Greifanum bregða á leík. Myna: as Dekurmatseðill ungra elskenda Dekurrétturinn á matseðli Greifans um kom- andihelgi er mexíkóskt ástarfajitas, skorið niður á pönnu, hvort heldur það er, nauta- eða lambakjöt eða þá kjúlingur. Eftirrótturinn er ástríðuís. Þetta er eitthvað það sem ungir elskendur ættu að huga að... „Dekurdagar og daðurhelgi skapa nýja ímynd og ákveðna umgjörð um Akureyrarbæ," segir Hlynur Jónsson, fram- kvæmdastjóri Greifans. „Þetta sýnir að eitthvað er um að vera hór í bænum yflr vetrartímann og getur dregið hingað að ferðamenn. En ég býst ekki við að fólk annarsstaðar frá af landinu fari að skila sór hingað í nokkrum mæli fyrr en að nokkrum árum liðnum,“ bætir Hlynur við. Það var Sigurbjörn Sveins- son, veitingastjóri á Greifanum, sem kynnti dekurmatseðil helg- arinnar fyrir blaðamanni Dags- Tímans. Nammi namm.... -sbs. Verslunarmiðstöðin Sunnuhlíð Verið velkomin Langur laugardagur Bakarí Gjafavara Framköllun Kr. Jónssonar og co Gjafabúðin Ljósmyndabúðin Banki Handverk Undirfatnaður Búnaðarbanki íslands Gallerý Ynja Hársnyrtistofa Vefnaðarvara Barnavöruverslun Samson Línhúsið Vaggan Hljóðfæri Veitingastaður Bókabúð Tónabúðin Sunnukráin Möppudýrið Kjörbúð Víngerðarefni Fatahreinsun Slétt og fellt KEA Plútó Leikföng Fatnaður og Dótabúðin hannyrðavörur Saumavélaþjónustan Allt undir einu þaki Næg bílastæði • Öðruvísi miðbær • Engir stöðumælar Sprenghlægilegt verð á frystikistum og kaffivél fylgir með í kaupbæti: GT 27B04 frystikista Siemens 2501 nettó. Verð kr. 48.280,- Tilboðsverð kr. 56.575,- stgr. GT 34B04 frystikista Siemens 318 I nettó. Verð kr. 52.581,- Tilboðsverð kr. 39.900,- stgr. Vönduð uppþvottavél og jafnframt ein sú hljóðlátasta SN33310SK Siemens uppþvottavél 12 manna. Verð kr. 70.900,- Tilboðsverð kr. 61.900,- stgr. Ný og glæsileg 800 snúninga þvottavél með sjálfvirka magnskynjun WM 20850 Siemens þvottavél Verð kr. 63.900,- Tilboðsverð kr. 52.900,- stgr. Getum nú boðið 5 kg tauþurrkara frá Siemens á hreint ótrúlegu verði Tilboðsverð kr. 31.900,- stgr. Nýr og glæsilegur GSM handsími frá Sie- mens, aðeins 170 g að þyngd. Verð kr. 44.950,- Tilboðsverð kr. 39.900,- stgr. SIEMENS-BUÐIN Glerárgötu 34 • 600 Akureyri • Sími 462 7788 V

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.