Dagur - Tíminn Reykjavík - 07.05.1997, Blaðsíða 9

Dagur - Tíminn Reykjavík - 07.05.1997, Blaðsíða 9
I Þau eru kœrustu- par. Þau léku sam- an í myndinni In- venting The Abbotts sem kemur út síðar í þessum mánuði í Bandaríkjunum. Þau kynntust við tökur! Þykja voða sœt og eru fínir kandídatar í nœsta myndvœnasta parið í kvikmynda- heiminum. Það var ást við fyrstu sýn þegar Liv hitti föður sinn í fyrsta skipti (það má virða henni það til vorkunnar að hún vissi ekkert um skyidleik- ann). Faðir hennar er Steven Tyler söngvari Aerosmith. iv Tyler heitir hún og Joaquin Phoenix heitir hann. Hún á að baki fyrir- Phoenix-systkinin byrjuðu snemma að koma fram og nutu óvanalegs uppeidis segir Joaquin. „Við byrjuðum á því að syngja á barnaspítölum, fangelsum og svoleiðis í Mið-Ameríku. Svo fluttum við til Bandaríkjanna og byrjuðum að syngja, fimm saman, á götum úti í Los Angeles." sætuferil (nöhauj!) og leik í nokkrum myndum (Silent Fall, Empire Records, Heavy) en það var ekki fyrr en í tökum að myndinni Stealing Beauty (1996) að leiklistarástríðan vaknaði enda þá undir stjórn sjálfs Bernardo Bertolucci. „Svo Joaquin Phoenix er bróðir hans River Phoenix sem lést fyrir fáum árum. Joaquin er sá eini systkinanna sem lifir með tiltölulega skaplegu nafni. Systur þeirra heita Rain, Summer og Liberty og eru þau víst öll að vasast í leiklist. var myndin sjálf líka með óvanalega karaktera. Flest handrit sem ég hef lesið eru sögur af einhverjum karlmanni, það gæti verið eitthvert ástar- brall eða stórt kvenhlutverk en jafnvel þá...“ JOAQUIN: „Við vorum einmitt að tala um þetta að í hvert skipti sem maður tekur upp handrit... LIV: „Hvert einasta skipti...“ JOAQUIN: er kynnt kona til sögunnar, og þá segir: „ung, fal- leg kona.“ Hverju einasta hand- riti.“ LIV: „En þetta eru alltaf sög- ur um karlmenn." JOAQUIN: „Eða þær eru sterkar konur, útlagar að drepa karla.“ LIV: „Eða þær eru konur sem þurfa að ganga í gegnum þvílík- ar hörmungar og sigra heim- inn.“ JOAQUIN: „Það sama gerist þegar myndir eru um samkyn- hneigð. Samkynhneigðin þarf alltaf að vera aðalmálið." LIV: „Sömuleiðis í myndum með blönduðum hjónaböndum.“ JOAQUIN: „Það er engin mynd með svörtum manni og hvítri konu sem búa saman þar sem litarhátturinn er ekki mál- ið. Af hverju geta myndir ekki sýnt svona hluti sem eðlilegan þátt í lífinu?" Miðvikudagur 7. maí 1997 - 21 ATVINNA Sniðill hf. í Mývatnssveit auglýsir eftir meiraprófs- bílstjóra og/eða manni með próf á þungavinnuvélar. Um er að ræða sumarstarf en gæti orðið framtíðarstarf fyrir rétta manninn. Upplýsingar gefur Kristján í vinnusíma 464 4117 eða heimasíma 464 4164. s N AKUREYRARBÆR Tonlistarkennarar Tónlistarskólann á Akureyri vantar kennara til að kenna eftirtaldar greinar: Gítarkennsla 'A staða. Rafmagnsgítarkennsla 'A staða í tengslum við al- þýðutónlistardeild. Upplýsingar veita skólastjóri í síma 462 1788 og starfsmannastjóri Akureyrarbæjar í síma 462 1000. Laun skv. kjarasamningi STAK og Launanefndar sveitarfélaga. Umsóknareyðublöð fást á Starfsmannadeild Akur- eyrarbæjar, Geislagötu 9. Umsóknarfrestur er til 16. maí. V Starfsmannastjóri. J Epli Jonagold kr. 97 kg Gulrætur danskar kr. 1 34 kg Klementínur Jaffa kr. 1 22 kg Rauðvínstónuð lambalæri kr. 698 kg Samlokubrauð gróf kr. 129 stk. Blandað hakk kr. 498 kg Hangi paté 699 Hrísalundur sér um sína

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.