Dagur - Tíminn Reykjavík - 07.05.1997, Blaðsíða 15

Dagur - Tíminn Reykjavík - 07.05.1997, Blaðsíða 15
^Oagur-XDmtmt Miðvikudagur 7. maí 1997 - 27 UPPAHALDS UTVARPS- SJÓNVARPSEFNIÐ AHUGAVERT Stöð 2 kl. 20.50: Martröð iimbrots- þjófsins Gamanmyndin Fjandsamlegir gíslar, eða The Rep, er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Hér er á ferð bandarísk gaman- mynd með Denis Leary, Judy Davis og Kevin Spacey í aðalhlutverkum en leikstjóri er Ted Demme. Myndin gerist á aðfangadagskvöld þegar flestir eru komnir í hátíðar- skap. Skartgripa- þjófurinn Gus má þó ekkert vera að því að halda jólin hátíðleg enda er hann á harða- hlaupum undan laganna vörðum. f örvæntingu sinni brýst hann inn á heimili vel efn- aðra hjóna en það hefði hann betur látið ógert. Hjónin eru ekki eins og fólk er flest og brátt vaknar upp sú spurning hver það sé sem raun- verulega er í gísl- ingu. FJÖLMIÐLARÝNI Júrósigurmn Islenska þátttakan í Eurovision var djarfmannlegust, einkennilegust, klámfengnust og stórfurðulegust allra. Páll Öskar & Kó kortslúttaði með raforkutónlist og berum kroppum. Merkilegt nokk mætti stjórnandi, fyrrum heiðurslistamaður Reykjavíkur, Símon Kúran. Hverju hann var að stjórna veit ég ekki, ekki var það hljómsveit. Svíar voru örlátir við okkur, gáfu 8 stig, og blessaðir Bretarnir 4 stig, sem skýrist af símakönnun meðal al- mennings þar í löndum. En útkoman var grábölvuð í heildina, 20. sætið af 25. Vond stund við tækið. Og nú fer ísland í fríið í næsta Júró virðist vera. Far vel Frans! Ó! Ó! Ó! Furðulegt þykir fjölmiðlarýni hversu mjög er ráðist að stjórnendum Ó-sins í sjónvarpinu í nafnlausum lesenda- bréfum. Það er álit skrifara þessara orða að einmitt þessi þáttur hafi verið vel lukkaður. Þarna voru á ferðinni krakkar með splunkunýjar hugmyndir sem þau útfærðu vel. Dagskrárstjóri sjónvarps ætti ekki að taka mark á nafnleysingjum úti í bæ, sem skrifa beiska og súra öf- undartexta um góða þáttagerð. -JBP „Þættir frá BBC góðir“ Það er með mig eins og fleiri að ég horfi mest á fréttir í sjónvarpi, og það gjarnan á báðum stöðvunum. Auk þess horfi ég gjarnan á þættina frá BBC, „The People’s Century” og síðan á almennilegar bíómyndir, þá sjaldan að boðið er upp á þær. Það er ekkert sem ég forðast sérstaklega, enda auðvelt að slökkva, en ég setti mig aldrei úr færi að horfa á Spaug- stofuna. Ég hlusta á morgunútvarp og færi mig á milli stöðva ef efnið sem boðið er upp á vekur ekki áhuga minn. Ég hlusta á kvöldfréttir í útvarpi og reyndar fleiri fréttatíma um helgar. Það er ekkert sérstakt út- varpsefni sem ég hlusta frekar á ef undaskilin er þátturinn „Tengja“ á síðdegis á sunnudög- um á Rás-2 í umsjón Kristjáns Sigurjónssonar. Þar má oft heyra tónlist frá hinunt og þessum heimshornum, oft skemmileg tónlist. Halldór flrnason starfsmaður markaðs- deildar SH á Akureyri ÚTVARP • SJÓNVARP A SJÓNVARPIÐ 17.50 Táknmálsfréttir. sjúkrahúss. Aöalhlutverk: Anthony Ed- 18.00 Fréttir. wards, George Clooney, Noah Wyle, 18.02 Leiðarljós Eriq La Salle, Gloria Reuben og Juli- 18.45 Sjónvarpskringlan. anna Margulies. Þýðandi: Hafsteinn Þór 19.00 Myndasafnið. Hilmarsson. 19.25 Kötturinn Felix 22.00 Konur í Kína. Fyrri hluti (Kvinna i 19.50 Veður. Mittens rike) Sænsk heimildarmynd í 20.00 Fréttir. tveimur hlutum um konur í Kína, þjóöfé- 20.30 Víkingalottó. lagsstööu þeirra, menntun og þátttöku í 20.35 Þorpið (25:44) (Landsbyen). Danskur atvinnulífi. Þýöandi er Matthías Kristian- framhaldsmyndaflokkur um líf fólks í sen og þulur Helga Jónsdóttir. Seinni dönskum smábæ. Leikstjóri: Tom hluti myndarinnar veröur sýndur á miö- Hedegaard. Aðalhlutverk: Niels Skou- vikudaginn kemur (Nordvision - sænska sen, Chili Turell, Sáren 0stergaard og sjónvarpiö). Lena Falck. Þýöandi: Veturliöi Guöna- 23.00 Ellefufréttir. son. 23.15 Þingsjá. Umsjónarmaöur er Helgi Már 21.10 Bráðavaktin (13:22) (ER III). Bandarísk- Arthursson. ur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum I bráöamóttöku 23.40 Dagskrárlok. ^ ST Ö Ð 2 09.00 Línurnar í lag. 18.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 09.15 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 19 20. 13.00 Arizona-bófar (Arizona Raiders). Ung 20.00 Melrose Place (12:32). stríöshetja úr rööum Suöurrikjamanna, 20.50 Fjandsamlegir gíslar (Hostile Hosta- Clint Stuart, gengur til liös viö illræmd- ges). Sjá umfjöllun. an bófaflokk aö Þrælastríðinu loknu. 22.30 Kvöldfréttir. Aöalhlutverk: Audie Murphy, Buster 22.45 Á harðahlaupum (Off and Running). Crabbe og Gloria Talbott. Leikstjóri: Hvaö eiga misheppnaöa leikkonan Cyd William Witney. 1965. Morse, vonlausi kylfingurinn Jack 14.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. Cornett og götustrákurinn Pompey sam- 15.00 Fjörefnið (e). eiginlegt? Alls ekkert. 15.30 Ellen (3:13) (e). 00.25 Arizona-bófar (Arizona Raiders). 16.00 Svalur og Valur. 16.25 Steinþursar. 16.50 Regnboga-Birta. 17.15 Glæstar vonir. 17.40 Línurnar í lag. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 01.55 Dagskrárlok. • SYN 17.00 Spítalalíf (MASH). Breakthrough). Sjá kynningu. 17.30 Taumlaus tónlist. 22.30 Spítalalíf (e) (MASH). 18.00 Knattspyrna í Asiu (Asian Soccer 22.55 Maður og konur (e) (Man and Women). Show). Fylgst er meö bestu knatt- Ljósblá mynd úr Playboy Eros safninu. spyrnumönnum Asíu en þar á þessi Stranglega bönnuð börnum. íþróttagrein auknum vinsældum að fagna. 19:00 Hnefaleikar (e). Útsending frá hnefa- leikakeþþni í Manchester í Englandi en á meðal þeirra sem mætast í hringnum eru Prinsinn Naseem Hamed og landi hans Bill Hardy. í húfi eru heimsmeist- aratitlar IBF- og WBO-sambandanna I fjaöurvigt. Prinsinn Naseem Hamed er vel þekktur hjá áhorfendum Sýnar en Bill Hardy, sem er 32 ára, er heldur enginn aukvisi og hefur unniö Evrópu- meistaratitil í þessum þyngdarflokki. Fram undan er því sþennandi bardagi. 21.00 Á landamærum lífs og dauða (The 00.25 Dagskrárlok. 0 RÍKISÚTVARPIÐ 09.00 Fréttir. 15.53 Dagbók. 09.03 Laufskálinn. 16.00 Fréttlr. 09.38 Segðu mér sögu 16.05 Tónstiginn. 09.50 Morgunleikfimi. 17.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 10.03 Veðurfregnir. 18.00 Fréttir Víösjá heldur áfram. 10.15 Árdegistónar. 18.30 Lesiö fyrir þjóöina: 11.00 Fréttir. 18.45 Ljóð dagsins endurflutt frá morgni. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 19.00 Kvöldfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 12.50 Auölind. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 20.00 Kvöldtónar. 13.05 Póstfang 851. 21.00 Út um græna grundu. 13.40 Litla harmóníkuhorniö. 22.00 Fréttir. 14.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 14.03 Útvarpssagan, Bréf séra Böðvars. 22.15 Orö kvöldsins. 14.30 Til allra átta. 22.20 Tónlist á síökvöldi. 15.00 Fréttir. 23.00 Útvarpsleikhúsið. 15.03 í veröld márans. 24.00 Fréttir. jfeBYLGJAH 09.05 Hressandi morgunþáttur meö Valdísi. 09.03 Lísuhóll. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.20 Hádegisfréttir. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 12.45 Hvítir máfar. og Bylgjunnar. 14.03 Brot úr degi. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. 16.00 Fréttir. 13.00 íþróttafréttir. 16.05 Dagskrá. 13.10 Gulli Helga. Fréttir ki. 14.00, 15.00 og 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 16.00. 18.00 Fréttir. 16.00 Þjóðbrautin. 18.03 Þjóðarsálin. 18.03 Viðskiptavaktin. 19.00 Kvöldfréttir. 18.30 Gullmolar. 19.32 Milli steins og sleggju. 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og 20.30 Kvöldtónar. Bylgjunnar. 21.00 Hljóðrásin. 20.00 Kristófer Helgason. Netfang: 22.00 Fréttir. kristofer@ibc.is 22.10 Plata vikunnar og ný tónlist. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 dagskrá Stöövar 2 samtengjast rásir 8.10-8.30 og 18.35-1900. Útvarp Noröur- Stöövar 2 og Bylgjunnar. lands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa.

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.