Dagur - Tíminn Reykjavík - 07.05.1997, Blaðsíða 11

Dagur - Tíminn Reykjavík - 07.05.1997, Blaðsíða 11
JOagur-'ðlmrátn Miðvikudagur 7. maí 1997 - 23 Vigdís Stefánsdóttir skrifar ER í MATINN? HVAÐ Öðruvísi hamborgarar Þessi hamborgarar eru matar- miklir og svoh'tið öðruvísi en þessir hefðbundnu. í íjóra hamborgara þarf: 350 g hakk 75 g brauðrasp, helst nýtt 1 lauk smátt skorinn 2-3 tsk. af tómatmauki salt, pipar 2 tsk. af ítölsku kryddi 1 þeytt egg Blandið öllu saman og hrærið. Mótið í 4 hamborgara og steikið þá á pönnu eða grillið. Það má láta beikon eða steikt egg ofan á þá áður en þeir eru settir í brauðið. Prútt og samníngar Fæstir gera sér grein fyrir því að oft er hægt að fá hlutina á betra verði að- eins með því að fara fram á af- slátt. Meðal margra þjóða er það íþrótt að prútta og sá sem hæfur er í því er mikils metinn af samlöndum sínum. Okkur ís- lendingum er prútt ekki tamt, heldur borgum við það sem upp er sett jafnvel þó okkur finnist verðið hátt. Þetta krossapróf sýnir hversu góð/góður þú er í því að prútta og jafnframt nokkrar aðstæður sem bjóða upp á slíkt. 1. t*ú pantar borð á uppáhalds- veitingahúsinu þínu. Þegar þú mætir, á réttum tíma, segir þjónninn þér að borðið þitt verði ekki tilbúið fyrr en í fyrsta lagi eftir 30 mín. a: Þú brosir og bíður. b: Þú hótar því að koma þarna aldrei aftur. c: Þú stingur upp á því að ókeypis drykkur muni auðvelda biðina. 2. Þú ert að kaupa þér fiík og uppgötvar galla, sem hægt er að gera við. a: Þú biður um 10% afslátt. b: Þú biður um aðra flík. c: Þú spyrð hversu mikill afslátt- ur sé veittur fyrir gallaðar vör- ur. 3. Síðasta sumarleyfisdaginn uppgötvar þú málverk sem verðlagt er á 40.000 peseta. Þú býður 20.000 peseta, en því boði er ekki tekið. a: Þú býður 30.000 peseta. b: Þú gengur í burtu. c: Þú segist aðeins eiga 20.000 peseta og að þetta sé síðasti sumarleyfisdagurinn þinn. 4. Þú ert að bóka 12 reiðtíma fyrir dóttur þína, verð hvers tíma er 1000 kr. a: Þú spyrð hvaða afsláttur er veittur fyrir tóllf tíma nám- skeið. b: Þú spyrð um almennan afslátt á námskeiðum. c: Þú bókar 10 tíma og ferð fram á 2 tíma fría. 5. Þú sérð skartgripaskrín í antikverslun, það er verðlagt á 10.000 kr. Þú býður 5000 kr. en afgreiðslumanneskjan seg- ist geta lækkað verðið í 7000 kr. a: Þú býður 6000. b: Þu ferð. c: Þú segist hvorki hafa ávísana- hefti né kreditkort og aleiga þín sé 5000 kr. 6. Þér er boðið nýtt starf og seg- ir upp. Yfirmaður þinn býður þér launahækkun ef þú vilt vera kyrr hjá fyrirtækinu. a: Þú vilt vita hvað er í boði. b: Þú biður um 10% launahækk- un. c: Þú ferð fram á aukin fríðindi í starfi áður en þú biður um launahækkun. 7. Þú ert að kaupa notaðan bíl og eftir mikið prútt hefur verðið iækkað um 50.000 kr. a: Þér finnst það ekki nóg og ferð. b: Þú býðst til að borga 70.000 kr. minna, það sé endanlegt boð. c: Þú samþykkir lækkunina að því tilskildu að aukadekk fylgi. 8. Sonur þinn, 12 ára vill fá nýja tölvu. a: Þú ferð fram á að hann skrifi lista yfir þau húsverk sem hann er til í að vinna fyrir tölv- unni. b. Þú segir honum að finna sér ódýrari tölvu. c. Þú samþykkir. 9. Þér cr mikiö í mun að selja fbúðina þín. Eftir 6 mánaða bið, kemur tilboð sem er 500.000 kr. lægra en ásett verð. a: Þú samþykkir ekki tilboðið. b: Þú samþykkir tilboðið. c: Þú samþykkir að því tilskyldu að gengið sé frá sölunni innan 4ra vikna. 10. 5 ára dóttir þín á 200 kr. sem hún ætlar að eyða í Koiaport- inu. Hún vill kaupa lcikfang sem verðmerkt er á 500 kr. a: Þú spyrð sölumanninn hvert hans lægsta verð sé. b: Þú segir sölumanninum að dóttir þín eigi aðeins 200 kr. c. Þú lætur dóttur þína um að prútta. Punktagjöf og afleiðingar af svörum. 1. a: 0, þú græðir ekkert á þessu b: 1, Sennilega færðu aðeins frek- ari afsökunarbeiðni c: 2, Veitingamaðurinn sleppur of vel. 2. a. 1, ekki slæmt, en þú hefðir get- að gert betur b: 0, Það er í lagi ef þér er sama um litinn c: 2, þú hefur góða samingssað- stöðu TEITUR ÞORKELSSON skrifar í lagningu Kynórar kvenna var ein af metsölubókum áttunda ára- tugarins í Bandaríkjunum. Gef- um einni hefðbundinni heima- vinnandi húsmóðir orðið: Ég fer í lagningu einu sinni í viku og þegar kemur að því að ég þarf að sitja og bíða í stóln- um í tuttugu mínútur fer haus- inn á mér, og síðan ég öll, af stað. Við sitjum fimm konur saman, hlið við hlið, og ég lygni óg aftur augunum og ímynda mér að hvít blæja hangi neðan úr loftinu og nái alveg niður í gólf. Ég er allsnakin fyrir neðan mitti og þar sem blæjan er mér í mittisstað get ég ekki séð það sem gerist handan hennar. En ég veit að þar eru ungir Egypt- ar sem hafa verið þjálfaðir til þess eins að veita mér og kon- unum við hlið mér sem mestan unað. Þeir eru í lendaskýlum, stæltir og sólbrúnir og krjúpa á milla fóta okkar. Stór eldri maður skreyttur gulli fylgist með frammistöðu þeirra og ef svo virðist sem einhver ungu mannanna fái ánægju út úr því sem hann er aðgera fær hann umsvifalaust svipuhögg. Það eina sem þeir mega hugsa um er unaður konunnar. Ég nýt auðvitað hárlagning- arinnar til fullnustu og svo þeg- ar ég elskast með manninum mínum er nóg fyrir mig að leiða hugann að því sem gerist hand- an hvítu blæjunnar og hann verður besti elskhugi í heimi. 3. a: 0, þú ert sennilega að borga a.m.k. 10.000 pesetum meira en þú þarft. b: 1, sölumaðurinn gæti komið á eftir þér og boðið betur. c: 2, Góð leið til að segja af eða á. 4. a: 0, svona er erfitt að fá frekari lækkun b: 2, Þiggðu afsláttinn og biddu svo um 2 auka tíma. c: 1, Svona afslátt er auðvelt að fá, fiestir vilja heldur gefa vör- ur/þjónustu en peninga. 5. a: 0, Þú er sennilega að greiða of mikið b: l.gætivirkað c: 2, kannski getur þú fengið hlutinn á 5000 kr. ÞÚ gætir líka komið aftur eftir að hafa Vigdís svarar í símann! Vigdís svarar í símann í dag að venju, milli klukkan 9-10. Ertu með spurningu, viltu ráð eða viltu gefa, skipta eða... láttu Vig- dísi vita í síma 460 6100. Algjör trúnaður og nafnleynd ef þú vilt. Símbréf til Vigdísar? Þá er númer- ið 551 6270. Tölvupóstur til Vigdísar? Þá er netfangið vigdis@itn.is „fengið lánaðar" 1000 kr. a: 1, gefur þér tækifæri til að prútta upp á við b: 0, Þú gætir verið að skemma fyrir þér 15% launahækkun c: 2, Samþykktu fríðindin og semdu svo um hærri laun 7. a: 0, Þetta er sífellt að henda sölumenn b: 1, Sennilega virkar þetta, en getur allt eins leitt til stalemeat c: 2,Gerir sölumanninum auðvelt fyrir, hann fær dekkin á heild- söluverði. 8. a: 2, Góður byrjunarleikur. Síðan getur þú notað svar b. b: 1, Hvetur son þinn til að prútta c: 0, Ilann kemur sennilega aftur með mynd af helmingi dýrari tölvu 9. a: 1, þetta veltur á því hve ör- væntingarfull/ur þú ert að selja b: 0, þú hefur ekki möguleika á því að fá rneira c: 2, Gott til að koma sölunni hratt í kring 10. a: 1, Góður byrjunarpunktur b: 0, Sennilega verður þér sagt að borga mismuninn sjálfum c: 2, Þetta virkar alltaf! Niðurstaða: 14-20 punktar: Þú ert fæddur prúttari. Þér er lífíð einskisvert án samninga og prútts 8-13 punktar: Þú hefur haéfileika til samningaumleitana, hafðu auga með aðstæðum þar sem þeir koma að gagni. 4-7 punktar: Undir feimnu yfir- borði er viðskiptaeðli, gefðu því sjens ! Undir 4 punktum: Því niiður, það er ekki til í þér prúttari! iDagur-®mmn - besti tími dagsins! Á SMÁAUGLÝSINGUM FYRSTA BIRTING 800 KR. ENDURBIRTING 400 KR. Ofangreind verð miðast við staðgreiðslu eða VISA / EURO Sími auglýsingadeildar er 460 6100 - Fax auglýsingadeildar er 460 6161 TILB0Ð

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.