Dagur - Tíminn Reykjavík - 10.05.1997, Side 23

Dagur - Tíminn Reykjavík - 10.05.1997, Side 23
|Dtagur-'3Imrám Laugardagur 10. maí 1997 - 35 LAUGARDAGUR 10. M A í 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.40 Hlé 16.00 íþróttaþátturinn Bein útsending frá leik karlalandsliösins í handbolta gegn úrvalsliði Alfreðs Gíslasonar. 17.30 Annar veruleiki (En annen virkelighet) Norskur þáttur um skaðsemi tóbaksreykinga. 17.45 Hlé 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Vík milli vina (3:7) (Hart an der Grenze) Þýsk/franskur myndaflokkur um unglingaástirog ævintýri. Þýðandi: Bjarni Hinriksson. 19.00 Strandverðir (5:22) 19.50 Veður 20.00 Fréttir 20.35 Lottó 20.40 Simpson-fjölskyldan (1:24) (The Simpsons VIII) Ný syrpa í hinum sívin- sæla bandariska teiknimyndaflokki um Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson og vini þeirra í Springfield. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 21.05 Fjör í æðum (Fast Times at Ridgemont High) Bandarisk gamanmynd frá 1982 um skólakrakka t Suður-Kali- forníu sem hangsa löngum stundum f verslunarmiðstööinni og hugsa um fátt annað en hitt kyniö. Leikstjóri er Amy Heckerling og aðalhlutverk leika Sean Penn og Jennifer Jason-Leigh. Þýðandi: Helga Tómasdóttir. 22.35 Skrímslið (2:2) (The Beast) Bandarisk sjónvarpsmynd f tveimur hlut- um frá 1996. Myndin er gerð eftir sögu Peters Benchleys um risavaxiö sæskrímsli sem herjar á fbúa lítillar eyju. Leikstjóri er Jeff Bleckner og aöal- hlutverk leika William Petersen og Karen Sillas. Þýðandi: Ingólfur B. Krist- jánsson. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskráriok 09.00 Barnaefni. 12.00 NBA-molar. 12.25 Sjónvarpsmarkaðurinn. 12.50 Babylon 5 (10:23) (e). 13.40 Lois og Clark (7:22) (e). 14.25 Vinir (6:24) (e). 14.50 Aðeins ein jörð (e). 15.00 Lubbi 16.30 RARIK: Lifandi afl í hálfa öld (e). I þessum þætti kynnumst viö starfsemi fyrirtækisins um land allt sem og sögu þess. 17.00 Oprah Winfrey. 17.45 Glæstar vonir. 18.05 60 mínútur. 19.00 19 20. 20.00 Bræðrabönd (4:18) (Brotherly Love). 20.30 Ó, ráðhús! (9:22) (Spin City). 21.05 Kínahverfið (Chinatown). Þetta er nýklassísk bfómynd sem fær fjórar stjörnur í kvikmyndahandbók Maltins. Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Faye Dunaway og John Huston. Leikstjóri: Roman Polanski. 1974. Stranglega bönnuð börnum. 23.15 Viliimenn við dyrnar (Barbárians at the Gate). Auöhringamyndun og yfir- töku fyrirtækja er lýst á gamansaman hátt í einu frægasta dæminu af þeirri gerðinni. Þegar hallaði undan fæti hjá risasamsteypunni RJR-Nabisco bitust menn um að kaupa upp hlutabréfin og yfirtaka fyrirtækið. Aðalhlutverk: James Garner, Jonathan Pryce, Peter Riegert og Joanna Cassidy. Leikstjóri: Glenn Jor- dan. 01.00 Löggan í Beverly Hills 3 (e) (Be- verly Hills Cop 3). Hinn óborganlegi grinisti og gamanleikari, Eddie Murphy, er nú mættur þriðja sinni f hlutverki lög- reglumannsins Axels Foleys. 02.45 Dagskrárlok. 17.00 Taumlaus tónlist. 17.30 Íshokkí (NHL Power Week 1996- 1997). 18.20 Star Trek. 19.10 Bardagakempurnar (American Gladiators). Karlar og konur sýna okkur nýstárlegar bardagalistir. 20.00 Herkúles (Hercules). Nýr og spennandi myndaflokkur um Herkúles sem er sannkallaður karl í krapinu. Herkúles býr yfir mörgum góðum kost- um og er meðal annars bæði snjall og hugrakkur. En fyrst og fremst eru þaö yf- irnáttúrulegir kraftar sem gera hann ill- viðráöanlegan. Aðalhlutverk leika Kevin Sorbo og Michael Hurst. 21.00 Með augum kattarins (Cat’s Eyes). Óvenjuleg kvikmynd sem byggö er á þremur sögum eftir hrollvekjumeist- arann Stephen King. í þeirri fyrstu er fjallað um fyrirtæki sem kynnir athyglis- verða leiö til að hætta reykingum. Önn- ur sagan greinir frá eiginmanni sem not- ar róttæka aðferð til aö ögra elskhuga eiginkonu sinnar og f þeirri þriðju er fjalF að um unga stúlku sem á við vandamál aö strfða. í öllum sögunum kemur tiltek- inn köttur við sögu en ekki er rétt að Ijóstra hér upp með hvaða hætti það er. Leikstjóri er Léwis Teague en f helstu hlutverkum eru Drew Barrymore, Alan King, James Woods og Kenneth McMill- an. 1985. Bönnuð börnum. 22.30 Box með Bubba. Hnefaleikaþátt- ur þar sem brugöið verður upp svip- myndum frá sögulegum viöureignum. Umsjón Bubbi Morthens. 23.30 Gleðistundir (Joy et Joan). Eró- tfsk frönsk kvikmynd. Stranglega bönn- uð börnum. 01.00 Dagskrárlok. BYLGJAN 09.00 Morgunútvarp á laugardegi. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Meira fjör. Sfödegisþáttur um allt milli himins ogjaröar. Umsjón með þættinum hefur hinn geðþekki Steinn Ármann Magnússon og honum til aö- stoðar er Hjörtur Howser. 16.00 íslenski listinn endurfluttur.. 19.30 Samtengd útsending frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.. 20.00 Það er laugardagskvöld. Helgar- stemmning á laugardagskvöldi umsjón Jóhann Jóhannsson 23.00 Ragnar Páll Ólafsson og góð tónllst. RÁS 2 09.03 Laugardagslíf. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Helgi og Vala laus á Rásinni. Umsjón: Helgi Pétursson og Valgerður Matthíasdóttir. 15.00 Sleggjan. Umsjón: Davíð Þór Jónsson og Jakob Bjarnar Grétarsson. 16.00 Fréttir. 17.05 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Vinsældalisti götunnar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnlr. 22.15 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt rásar 2 til kl. 02.00. - heldur áfram. 1.00 Veðurspá. 09.03 Út um græna grundu. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Nor- rænt. Af músík og manneskjum á Norð- urlöndum. Umsjón: Guöni Rúnar Agnars- son. (Einnig á dagskrá á föstudagskvöld kl. 21.15.) 11.00 í vikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson. 12.00 Útvarpsdag- bókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður- fregnlr og auglýsingar. 13.00 Frétta- auki á laugardegi. Fréttaþáttur f umsjá fréttastofu Útvarps. 14.00 Póstfang 851. 14.35 Með laugardagskaffinu. - Tjarnarkvartettinn syngur fslensk sönglög. 15.00 Á sjömílnaskónum. Mosafk, leifturmyndir og stemningar frá Lundúnum. Lokaþáttur. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 16.00 Fréttir. 16.08 Frá TónVaka-keppni Rfkisútvarpsins 1996. Flutt verða brot úr tónleikum keppenda f lokaumferð. Umsjón: Leifur Þórarins- son. 17.00 Gull og grænir skógar. Dan- mörk og ævintýraheimur H. C. Anders- ens. Blandaður þátturtýrir börn á öllum aldri. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.. (Endurflutt kl. 8.07 f fyrramálið á Rás 2.) 18.00 Síðdegismúsík á laugardegi. - Fred Astaire syngur lög eftir Irving Berlin. - Trió Lester Young leikur. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veð- urfregnir. 19.40 Óperukvöld Útvarps- ins. Bein útsending frá Comunale-leik- húsinu f Bologna Á efnisskrá: Linda di Chamounix eftir Gaetano Donizetti Um- sjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvoldsins: Karl Benediktsson flytur. 22.30 Lögstígur. Þáttur um hafiö f um- sjá Baldurs Óskarssonar. Lesari: Karl Guðmundsson. Kvæðamaður: Njáll Sig- urðsson. 23.00 Dustað af dansskón- um. 24.00 Fréttir. SUNNUDAGUR 11. M A í 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.40 Hlé. 12.05 Formúla 1. 17.50 Táknmálsfréttlr. 15.30 Hlé. 18.00 Ósýnllega húsið 18.30 Sjötti bekkur B (6:6). 19.00 Gelmstöðln 19.50 Veður. 20.00 Fréttlr. 20.30 Með á nótunum 20.50 Áfangastaðir. Reykjanesfólkvang- ur. Örskammt frá höfuöborgarsvæðinu er Reykjanesfólkvangur, friðlýst svæöi til útivistar. I þættinum er feröast um fólkvanginn og fjallað um ýmsa sér- kennilega og fagra staöi, svo sem Kleif- arvatn, Krýsuvfk, Ögmundarhraun og Sogaselsgíg. Handritshöfundur og þulur er Sigurður Sigurðarson, Guöbergur Davfðsson sá um dagskrárgerð og fram- leiðandi er Kvikmyndagerðin Garpur. 21.15 í blíðu og stríðu (4:13) (Wind at My Back), Kanadfskur myndaflokkur um raunir fjölskyldu í kreppunni miklu. Með- al leikenda eru Cynthia Belliveau, Shirley Douglas, Dylan Provencher og Tyrone Savage. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. 22.10 Helgarsportið, 22.35 Taldir dagar (Dias contados), Spænsk verðlaunamynd frá 1994 um samskipti ungs fólks í borgarsamfélagi nútfmans. Leikstjóri er Imanol Liribe og aöalhlutverk leika Carmelo Gómez og Javier Bardem. Þýðandi: Örnólfur Árna- son. 00.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 09.00 Bangsar og bananar. 09.05 í Erilborg. 09.30 Urmull. 09.55 Dlsneyrímur. 10.40 Ein af strákunum. 11.05 Eyjarklíkan. 11.30 Úrvalsdelldln. 12.00 íslenski llstlnn (e). 13.00 f svlðsljósinu. 14.00 fþróttlr á sunnudegi. 16.30 Úrslltakeppni NBA. Sýnt verður frá spennandi leik f úrslitakeppni NBA. 19.00 19 20. 20.00 Morðgáta 20.55 Fornbókabúðln. ísienskur gam- anmyndaflokkur sem gerist að mestu í fornbókabúð þeirra Rögnvaids Hjördal og Björns ísleifssonar. 21.30 Djöfull í mannsmynd (1:2) (Prime Suspect). Spánný og hörku- spennandi framhaldsmynd í tveimur hlutum með Helen Mirren f hlutverki lög- reglukonunnar Jane Tennison. Nú hefur hún verið flutt til Manchester og þar er henni fljótlega falið aö rannsaka moröið á eiturlyfjasala nokkrum. Málið virðist f fýrstu liggja Ijóst fýrir en ekki er allt sem sýnist. Seinni hluti verður sýndur annað kvöld. Bönnuð börnum. 23.20 60 mínútur. 00.10 Mörk dagsins. 00.35 Aulabárðar (The Jerky Boys). Stundum eru bfómyndir gerðar eftir bók- um en þessi geggjaða gamanmynd er gerö eftir metsöluplötum. Aðalhlutverk: Johnny Brennan, Kamal Ahmed, Alan Arkin og William Hickey. 01.55 Dagskrárlok. 14.55 Enskl boltinn. Bein útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni en f dag ráð- ast úrslitin á bæði toppi og botni deild- arinnar. Eftir leiki dagsins tekur viö lang- þráð frí hjá flestum leikmönnum úrvals- deildarinnar en síðasti stórleikur keppn- istímabilsins f enska boltanum er úr- slitaleikur bikarkeppninnar nk. laugar- dag. Sá leikur verður einnig sýndur beint á Sýn. 17.00 Evrópukörfuboitlnn (Fiba Slam EuroLeague Report). Valdir kaflar úr leikjum bestu körfuknattleiksliöa Evr- ópu. 17.25 Suður-ameríska knattspyrnan (Futbol Americas). 18.25 ftalskl boltinn. Útsendingfrá leik f 30. umferð ftölsku knattspyrnunnar. 20.10 Golfmót í Asíu (PGA Asian). 21.10 Golfmót í Evrópu. (PGA European Tour - Conte of Florence Italian open). 22.10 Ráðgátur (19:50) (X-Files). Aðal- hlutverk leika David Duchovny og Gillian Anderson. 22.55 Arizona yngri (e) (Raising Ariz- ona). McDonnough-hjónin þrá aö eign- ast barn. Þau eru tilbúin að leggja ýmis- legt á sig en hafa varla gert sér f hugar- lund þá ringulreiö sem þaö kann að hafa f för með sér. Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Holly Hunter og John Goodman. Leikstjóri: Joel Coen. 1987. Bönnuð börnum. Maltin gefur þrjá og hálfa stjörnu. 00.25 Dagskrárlok. BYLGJAN 09.00 Morgunkaffi. 12.00 Hádeglsfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádeglstónar. 13.00 Erla Friðgelrs með góða tónlist og fleira á Ijúfum sunnudegi. 17.00 Pokahornlð. 19.30 Samtengdar fréttlr frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tón- list á sunnudagskvöldi. Umsjón hefur Jóhann Jóhannsson. 22.00 Þátturlnn þinn. RÁS 2 09.00 Fréttir. 09.03 Milll mjalta og messu. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar vlku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Hljóðrásin. Spjallþáttur um kvik- myndir og tónlist. 14.00 Sunnudagskaffi. 15.00 Rokkland. 16.00 Fréttir. 16.08 Sveitasöngvar á sunnudegi. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 Mllli stelns og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttlr. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Stundarkorn r dúr og moll. 10.00 Fréttir. 10.03 Veður- fregnir. 10.15 Lítlö á akrana. 11.00 Guðsþjónusta í Grindavíkurkirkju. Séra Jóna Kristfn Þorvaldsdóttir prédikar. 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, aug- lýslngar og tónlist. 13.00 Á sunnudög- um. Umsjón: Bryndfs Schram. (Endur- flutt annað kvöld kl. 21.00.) 14.00 Björn á Keldum. Þáttur um Björn Sig- urðsson lækni og fýrsta forstöðumann Tilraunastöðvar Háskólans í meinafræði á Keldum. 15.00 Þú, dýra llst. 16.00 Fréttlr. 16.08 Rmmtíu mínútur. Sækj- ast sér um líkir. Heimildarþáttur um til- hneigingu islendinga til að halda hópinn í útlöndum. 17.00 Frá TónVaka-keppni Ríkisútvarpsins 1996. 18.00 Flugufót- ur. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnlr. 19.40 Laufskállnn (Endurfluttur þáttur.) 20.20 Hljóðritasafnið. Tónlist eftir Leif Þórarinsson. - Sönglög. Sigrfður Ella Magnúsdóttir syngur og Gísli Magnús- son leikur með á píanó. - Strengjakvar- tett. Miami-strengjakvartettinn leikur. 21.00 Lesið fyrir þjóðina: Sagan af Heljarslóðarorustu eftir Benedikt Grönd- al. Halldóra Geirharösdóttir les. (Endur- tekinn lestur liðinnar viku.) 22.00 Frétt- Ir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Karl Benediktsson flytur. 22.20 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríður Steph- ensen. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag.) 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. M Á N U D A G U R M A I 17.05 Markaregn. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Fréttir. 18.02 Leiðarljós 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 19.00 Höfri og vinir hans 19.25 Beykigróf 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.30 Öldin okkar 21.30 Afhjúpanir (2:26) (Revelations II). Bresk sápuópera um Rattigan bisk- up og fjölskyldu hans. Á yfirborðinu er allt slétt og fellt en undir niðri krauma ýmis vel geymd leyndarmál, óhamdar ástrfður, framhjáhald, fláttskapur og morð. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 22.00 Á krossgötum (2:4) (Love on a Branch Line). Breskur myndaflokkur byggður á metsölubók eftir John Hadfi- eld. Sjá kynningu. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Markaregn. Endursýndur þáttur frá því fyrr um daginn. 23.50 Dagskrárlok. 09.00 Linurnar í lag. 09.15 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.10 Þakkargjörðardagur Walton- flöl- skyldunnar (e) (A Walton Reunion). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1993 sem byggð er á vinsælum myndaflokki um samheldna fjölskyldu f Virginíu. Margt hefur breyst og lífsins boðaföll hafa sett mark sitt á einstaklingana. Þjóðarharm- leikur hefur líka mikil áhrif. 14.40 Sjónvarpsmarkaöurinn. 15.00 Matreiðslumeistarinn (e). 15.30 Ellen (4:13) (e). 16.00 Kaldir krakkar. 16.25 Steinþursar. 16.50 Lukku-Láki. 17.15 Glæstar vonir. 17.40 Línurnar í lag. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 19 20. 20.00 Neyðariínan 20.50 Djöfull í mannsmynd. Bönnuð börnum. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Eiríkur. 17.00 Spítalalíf (102/109) (MASH). 17.30 Fjörefnið (33/40). 18.00 íslenski listinn 18.50 Taumlaus tónlist. 20.00 Draumaland 20.30 Stöðln 21.00 Réttlæti í Texas (Texas Justice). Milljónamæringurinn T. Cullen Davis kann ekki fótum sfnum forráð. Eftir fýrra hjónaband sitt gekk hann að eiga ást- konu sínu Priscillu Hatcher. Þau áttu saman sex ár en þá var Priscilla Ifka búin aö fá nóg. En þegar seinni eigin- konan neitar að ganga tómhent út úr hjónabandinu bregst Cullen ókvæða við. Skilnaðurinn tekur á sig dapurlega mynd og þá kemur til kasta dómstóla. Almenningur fylgist spenntur með enda hefur jafn auðugur maður aldrei áöur veriö dreginn fyrir rétt. Bönnuð börnum. 22.30 Glæpasaga 23.15 Sögur að handan (19/26) (e) (Tales from the Darkside). Hrollvekjandi myndaflokkur. 23.40 Spítalalíf (102/109) (e) (MASH). 00.05 Dagskrárlok. UYLUJAN 09.05 Hressandi morgunþáttur meö ívari Guðmundssyni. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Gulli Helga - hress að vanda. 16.00 Þjóðbrautin. 18.30 Gullmoiar. 19.00 19 20 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. RÁS 2 09.03 Lísuhóll. 12.00 Fréttayfirlit. fþróttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.05 Dagskrá: 17.00 Fréttir. - Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin 19.32 Netlif 21.00 Milli mjalta og messu. 22.00 Fréttir. 22.10 Hlustaö með flytjendum. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Út- varp Norðurlands. 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.38 Segðu mér sögu. 09.50 Morgun- leikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veður- fregnir. 10.15 Árdeglstónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegl. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 13.05 Stefnumót. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, Hvirfilvindur. 14.30 Frá upphafi til enda. 15.00 Fréttir. 15.03 Söngur sírenanna. - 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir. 17.03 Víð- sjá. 18.00 Fréttir. 18.03 Um daginn og veginn. Viðsjá heldur áfram. 18.30 Les- ið fyrir þjóöina: Sagan af Heljarslóöar- orustu . 18.45 Ljóð dagsins. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veð- urfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. 20.00 Mánudagstónleika. 21.00 Á sunnudögum. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvölds- ins: 22.20 Tónllst á síðkvöldi. 23.00 Samfélagiö í nærmynd. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn.

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.