Dagur - Tíminn Reykjavík - 04.06.1997, Side 13

Dagur - Tíminn Reykjavík - 04.06.1997, Side 13
Miðvikudagur 4. júní 1997 - 25 jDitgm-CLímimt Húsnæði óskast 3ja-5 herb. íbúö óskast á leigu frá 1. júlí ’97. Nánari uppl. í síma 462 6870. Verslunarhúsnæði Til sölu verslunarhúsnæði á annarri hæö í Sunnuhlíö. Húsnæöiö er 115 fm. auk geymslu og hlutdeildar í sameign, samtals 166 fm. Innréttingar geta fylgt. Ásett verö kr. 6 millj. Skipti á íbúö koma til greina. Uppl. veitir Pálmi Stefánsson, vinnu- sími 462 1415 og heimasími 462 3049. Atvinna í boði Starfskraftur óskast í tískuvöruversl- un. Æskilegur aldur 25-35 ár. Þarf aö hafa reynslu í afgreiöslustörf- um. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf berist á afgreiðslu Dags- Tímans fyrir 10. júní, merkt B3. Sala Til sölu nýjar harmonikuhuröir, 210x71 og 210x72, Ijósabekkur Sup- er Sun, Benz '79 með kassa, má bera 4,9 tonn. Uppl. í sima 462 3282. íslenski fáninn Tii sölu íslenski fáninn í mörgum stæröum. íslensk gæðaframleiðsla, fánareglur fylgja. Einnig lausir húnar, línur, lásar og blakkir. Tilboö til 17. júní: 6 m hvít flaggstöng úr fíber meö gull- toppi, línu, fána og festi- og fellibún- aði, aöeins kr. 32.370,- Útvegum erlenda þjóðfána eftir þörf- um. Sandfell hf„ Laufásgötu, Akureyri. Sími 462 6120, opið frá 8-12 og 13- 17 alla vlrka daga. AL -ANON Samtök ættingja og vina alkohólista. Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Ef svo er getur þú í gegnum samtökin: - Hitt aðra sem glíma við samskonar vandamál - byggt upp sjálfstraust þitt. - bætt ástandið innan fjölskyldunnar. - fundið betri líðan Fundarstaður: AA húsið, Strandgötu 21, Akureyri, sfmi 462 2373. Fundir í Al-Anon deildum eru: Miðvikudaga kl. 21.00 og laugardaga kl. 11.00 (nýliðar boðnir velkomnir kl. 10.30) Garðaúðun Roöamaur, maðkur og lús. Erum byrjuö að úöa. Fljót og gjóö þjónusta. Verkval, sími 461 1172, á kvöldin í síma 461 1162. Þakjám Ódýrt þakjárn, lofta- og veggklæön- ingar. Framleiðum þakjárn, lofta- og vegg- klæöningar á hagstæðu veröi. Galvaniseraö, rautt, hvítt, koksgrátt og grænt. Timbur og stál, Smiöjuvegi 11, Kópavogi. Símar 554 5544 og 554 2740. Bændur Traktorsdekk & básamottur. Eigum gott úrvai af Vredestein trak- tors- og landbúnaðardekkjum. Sterk og góö vara frá Hollandi. Beinn inn- flutningur tryggir góöa þjónustu og hagstætt verö. Munið þýsku básamotturnar á góöa veröinu. Gúmmívinnslan hf. - Akureyri, sími 461 2600. Jarðvinnsla Tek aö mér vinnslu í kartöflugöröum, flögum og fleiru. Björn Einarsson, Móasíöu 6f. Sími 462 5536 og 854 0767. Þjónusta Ertu aö flytja? Tökum aö okkur flutninga á hverju sem er, hvenær sem er. Gerum föst verðtilboö á búslóðarflutn- ingum hvert á land sem er. Uppl. í sima 896 2067 og 852 1079. Greiösluerfiðieikar Erum vön fjárhagslegri endurskipu- lagningu hjá einstaklingum, fyrirtækj- um og bændum. Gerum einnig skattframtöl. Fyrirgreiðslan efh., sími 562 1350. ísskápur Óskum eftir notuðum ísskáp hiö bráöasta! Ekki hærri en 1,47 cm. Uppl. í síma 462 2321. PENNI DflSMALflUSI aðvörunarmiði á hann. 70 ára verður í dag, 4. júní, Þormóður Helgason, Hríseyjargötu 16, Akureyri. Eiginkona hans, Rannveig H. Karls- dóttir, verður 60 ára þann 21. júní. 1 tilefni þessara tímamóta taka þau hjón á móti gestum laugardaginn 7. júní nk. í Húsi aldraðra (Lundargötu 7) milli kl. 20 og 23. Samkomur HVÍTASUnnUmKJAH v/skawshJb Miðvikud. 4. júní kl. 20.30. Andlegar þjálfunarbúðir. Allir velkomnir. Atliugið Samhygð - samtök um sorg og sorgarviðbrögð á Akur- eyri og nágrenni verða með opið hús í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju fimmtudaginn 5. júní kl. 20. Gestur fundarins verður sr. Guð- mundur Guðmundsson, héraðsprestur. Athugið breyttan fundartíma. Allir velkomnir,____________________ — Frá Sálarrannsóknafélaginu á / Akureyri. Aðalfundur félagsins verður haldinn í sal félagsins föstudag- inn 6. júní kl. 20.30. Dagskrá: I. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Félagar fjölmennið - kaffiveitingar. Stjórnin.____________________________ Minningarkort Heimahlynningar krabbameinssjúkra á Akureyri fást hjá Pósti og síma, Bókabúð Jónasar, Bókval, Möppudýrinu, Blómabúðinni Akur, Blómabúð Akureyrar og Blómasmiðj- unni. Takið eftir Stígamót, samtök kvenna gegn kynferð- islegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 5626868. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, Blóma- búðinni Akri og Bókvali. Minningarkort Gigtarfélags Islands fást í Bókabúð Jónasar. Samúðar- og heillaóskakort |k V) Gideonfélagsins. vE Jv Samúðar- og heillaóskakort Gideonfélagsins liggja frammi í flestum kirkjum landsins, einnig hjá öðrum kristnum söfnuðum. Ágóðinn rennur til kaupa á Biblíum og nýjatestamentum til dreifmgar hérlendis og erlendis. Utbreiðum Guðs heilaga orð. Minningarkort Glerárkirkju fást á eft- irtöldum stöðum: í Glerárkirkju, hjá Ás- rúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur Langholti 13 (Ramma- gerðinni), í Möppudýrinu Sunnuhlíð og versluninni Bókval. Frá Náttúrulækningafélagi Akureyrar. Félagar og aðrir velunnarar eru vinsam- lega minntir á minningakort félagsins sem fást í Blómabúðinni Akri, Amaro og Bókvali. Iþróttafélagið Akur vill minna á minn- ingarkort félagsins. Þau fást á eftirtöldum stöðum: Bjargi Bugðusíðu 1 Akureyri og versluninni Bókval við Skipagötu Akur- eyri.________________________________ Minningar- og tækifæriskort Styrktar- lclags krabbameinssjúkra barna fást hjá félaginu í sínta 588 7555. Enn fremur hjá Garðsapóteki, sími 568 0990 og víðar um land. Minningarkort Umhyggju, félags til stuðnings sjúkum börnum, fást í síma 553 2288 og hjá Body Shop, sími 588 7299 (Kringlan)/561 7299 (Laugavegur 51)._________________________________ Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit. Opið hús í Punktinum alla miðviku- daga frá kl. 15-17. Kaffiveitingar í boði, dagblöð liggja frammi og prestur mætir á staðinn til skrafs og ráðagerða. Sérstök dagskrá auglýst ef svo ber undir. Akurcyrarkirkja. ORÐ DAGSINS 462 1840 Akureyri Af hverju ég? Vegna Qölda áskorana verður leikritið Af hverju ég? sýnt í kvöld og fimmtudagskvöld klukkan 20:30 í Dynheimum. Það eru unglingar í Gagnfræða- skóla Akureyrar sem eru leik- endur. Aðalsteinn Bergdal er handritshöfundur og leikstýrir jafnframt verkinu. Allir vel- komnir. Ástarfíkn Vilhelmína Magnúsdóttir heldur fyrirlestur um ástarfíkn í Deigl- unni næsta sunnudagskvöld klukkan 20:00. Ástarfíklar sækja óeðlilega mikið í sam- skipti við ástvin sinn. Höfuðborgarsvæðtð Félag eldri borgara Fundur í Risinu kl. 17.00, mið- vikudaginn 4. júní með ferðafé- lögum í Snæfellsnes og Vest- íjarðarferð. Norræna húsið 18. maí var opnuð skartgripa- sýning eftir 56 norræna gull- smiði í sýningarsal Norræna hússins. Sýningunni lýkur 8. júní. Hún er opin daglega frá 14-19. Fulltrúar íslands eru Katrín Didriksen og Ófeigur Björnsson. í tengslum við sýninguna var gefin út bókin Nordisk Smykke- kunst. Hún er 250 síður með 162 litljósmyndum og 42 s/h ljósmyndum. Sólon fslandus Gestakvöld í Sölvasal Sólon ís- landus á miðvikudagskvöld. Þar koma fram þeir Ólafur Steph- ensen, Tómas R. Einarsson og Guðmundur R. Einarsson og svo Björn R. Einarsson, sem sagt, 3 R. Einarssynir. Þeir spila jazz og sveiflutónlist. Loftsalurinnn, Hóls- hrauni 3, Hafnarfirði Kirkjukór Hjallakirkju í Kópa- vogi flytur verk eftir Hans Ny- berg, Ötto Olson, J. Stainer og Jón Nordal, fimmtudaginn 5. júní kl. 20.30. Aðgangseyrir, kr. 1000, rennur í sjóð til kaupa á lyftu fyrir hreyfihamlaða í Loft- salinn. Gigtarfélag íslands, sumarleikfimi Gigtarfélag íslands býður upp á sumarleikfimi núna í júní og eru tímarnir tvisvar sinnum í viku. Leikfimin er með nokkru öðru sniði en venjulega þar sem byrjað er á því að fara út í gönguferð þar sem hver stjórn- ar sínum hraða, en síðan eru gerðar æfingar og teygjur inni, auk slökunar. Skráning í síma 553-0760. Gengið um holt og mela í miðvikudagsgöngu Hafna- gönguhópsins verður farið frá Miðbakkatjaldinu klukkan 20:00. Gengið verður um Þing- holtin og gömlu Þjóðleiðina yfir Breiðumýrir á skógargötur Öskjuhlíðar og niður í Naut- hólsvík. Þaðan strandstíginn vestur í Sundskálavík og Skildinganesmela og með Tjörninni niður á Höfn að Mið- bakkatjaldinu. Val verður um að stytta gönguferðina og fara í SVR á leiðinni. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför eiginkonu minnar og fósturmóður, MARGRÉTAR LILJU SIGURVINSDÓTTUR, Löngumýri 15, Akureyri. Fyrir hönd vandamanna, Jakob Thorarensen, Margrét L. Friðriksdóttir, Friðrik Gestsson. Skrifstofuslarf á Akureyri Traust og öflugt fyrirtæki á Akureyri óskar aö ráöa starfsmann á skrifstofu fyrirtækisins. • Um er að ræða vinnu við bókhald, aimenn skrifstofu- störf og fleiri verkefni. • Áskilin er tölvu- og bókhaldskunnátta. • Lögð er áhersla á sjálfstæði í vinnubrögöum, metnað og áhuga í fjölbreyttu starfi. Umsóknir þurfa að hafa borist skrifstofu okkar fyrir 11. júní nk. þar sem umsóknareyöublöö liggja frammi og nánari upplýsingar eru veittar. RÁÐNINGAR IfDIX/ir* Endurskoðun Akureyri hf. IV r IVI w löggiltir endurskoðendur Glerárgötu 24, Akureyri • Sími 462 6600 • Fax 462 6601 Endurskoðun • Skattaráðgjöf • Rekstrarráðgjöf • Bókhald

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.