Dagur - Tíminn - 07.09.1996, Blaðsíða 20

Dagur - Tíminn - 07.09.1996, Blaðsíða 20
32 - Laugardagur 7. september 1996 ,Hctgur-®mmm APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 6. september til 12. september er í Háaleitis Apóteki og Vesturbæjar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyíja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfíaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnaríjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar' apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik- una hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg- inu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00- 13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR í.sept. 1996 Mánaðargrciðslur lilli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1/2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Barnaiífeyrir v/ 1 barns 10.794 Meðlag v/ 1 barns 10.794 Mæðraiaun/feðralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða 16.190 Ekkjubahur/ekkilsbætur 12 mánaða 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/siysa) 16.190 Fæðingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggroiðslur Fullir fæðingardagpen. 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á fram- færi 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 ALMANAK 250. dagur ársins - 115 dagar eftir. 36. vika. Sólris kl. 6.28. Sólarlag kl. 20.21. Dagurinn styttist um 7 mín. G E N G I Ð Gengisskráning nr. 170 6. september 1996 Kaup Sala Dollari 64,90000 67,47000 Sterlingspund 101,70300 105,78000 Kanadadollar 46,97400 49,38000 Dönsk kr. 11,31070 11,79390 Norsk kr. 10,12980 10,58280 Sænsk kr. 9,76990 10,17760 Finnskt mark 14,37880 15,02810 Franskur franki 12,74550 13,31930 Belg. franki 2,10750 2,22080 Svissneskur franki 53,72140 56,01660 Hollenskt gyllini 38,91770 40,65420 Þýskt mark 43,70460 45,47130 l’tölsk líra 0,04285 0,04481 Austurr. sch. 6,19140 6,47830 Port. escudo 0,42520 0,44560 Spá. peseti 0,51470 0,54040 Japanskt yen 0,58980 0,62226 írskt pund 105,17600 109,85700 fyrir vikið. Stjörnuspá Vatnsberinn Þú sameinar þingflokka í dag og verður hetja Fiskarnir Það verður iisk- ur á borðum hjá þér í kvöld og þegar þú segir við kon- una: „Ég er fiskur,“ þá lítur hún af þér og á fiskinn á disknum og segir: „Já, já elskan, en haltu samt áfram að borða.“ Hrúturinn Ekki koma ná- Iægt sláturhúsi í dag. Nautið Góður dagur til að bera á skíðin. Tvíburarnir Þig langar að ílytja að heiman en uppgvötar að heimilisfólk þitt eru einu manneskjurnar í landinu sem tækju í mál að búa með þér. Krabbinn Þetta gegnur náttúrulega ekki lengur! Ijónið Nú er rétti tíminn til að hætta að bora í eyrun með bréfaklemmu. % kikk! Meyjan Prófaðu að hringja til Húsa- vikur, það er Vogin Þú segir Hafnar- íjarðarbrandara í dag og verður fyrir vikið álitin(n) Hafnar- ijarðarbrandari. Sporðdrekinn Góður dagur í djammið. Halló skemmtanalífið! Bogmaðurinn Laun heimsins eru vanþakk- læti. Steingeitin Enginn veit fyrr en allt í einu.

x

Dagur - Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.