Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1981, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1981, Blaðsíða 13
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1981. 13 Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Danir komu i heimsókn meö nýjar brauöuppskriftir fyrir islenska bakara Alltaf bætast fleiri brauötegundir viö á markaönum, svo nú skipta þær oröiö hundruö- um. Raddir neytenda Ég vona að ég haldi áfram að halda reikning, því að þá veit ég í hvað peningarnir fara. Þó að maður geti lítið sparað er samt einn liður og það er tóbakið. Það er líka til athugunar. Svar: Velkomin í hópinn. Okkur reiknast til að gerið sem þú nefnir hafi hækkað rúmlega fjórfalt í verði á einu ári. Þú ættir nú að athuga það hjá verðlagsstjóra hvort ekki er um brot að ræða. í það minnsta að láta hann vita, því hann hefur lýst því yfir, að svona hækkun sem þú nefnir hafi alls ekki orðið. Við fólkið í land- inu vitum hins vegar betur. -DS. Franskur lúxus Fimm manna, framhjóladrifinn, fimm gíra, vél 1600 cc, elektrónísk digitalklukka, barnalæsingar á hurð- um, útvarp, litað gler, rafmagnsrúð- ur og vökvastýri. Alit þetta fyrir ca kr. 164.946,- á götuna og tit afgreiðslu l\IÚ ÞEGAR Ifökuii hf. ÁRMÚLA 36, Símar 84366 - 84491 Keimsóttir: Dönsk rúmstykki á Fróni Nýlega fengu nokkrir islensk- ir bakarar heimsókn frá Dan- mörku. Hér voru á ferð stéttar- bræður með nýjar brauðupp- skriftir í mjölpokanum. Dagana þrjd sem heimsóknin stóð yfir var fleira gert en mftlað uppskriftum, bæöi var bakað og skrafað. Blaðamaður Visissem leið áttiá fund bakar- anna meðan á heimsókn hinna dönsku stóð, fékk meðal annars að smakka nýbökuð dönsk rún- stykki, bikuð á Islandi að sjálf- sögðu. Og brauð sem danskur- inn nefnir „Jættebröd” — en is- landsk variant” og við látum Neytendur Þurr- gerið hefur fjór- faldast í verði Á.K. skrifar: Þetta er í fyrsta sinn, sem ég sendi ykkur miða. Oft hef ég byrjað en aldrei haldið út mánuðinn. í september var ég reyndar með, en þá var ég bara að klára úr kistunni og því hafa nú aukist matarkaupin. Eitt dæmi um verðhækkun á smávöru ætla ég að nefna. í janúar 1981 keypti ég bréf af þurrgeri á 70 aura. En núna kostar samskonar bréf í sömu búð 3 krónur. Ég hef heyrt að það kosti 3,60 í annarri búið. heita — Risabrauð eða Jötun- brauð með innlendum tilbrigð- um smökkuðust afbragðsvel. Fyrir utan það tvennt sem áður er nefnt voru fleiri tegundir með tilbirgðum og áhrifum frá dönskum bökurum. Upplýsing- ar um geymsluþol og geymslu- aðferðir hinna ýmsu brauðteg- unda, niðurstöður mjölrann- sókna og ýmislegt fleira létu dönsku bakararnir hinum is- lensku i té. Heimsóknir sem þessar munu vera tiðarog sitthvað nýttflýtur ofan á að hverri heimsókn lok- inni. Það sem eftir stendur, og að okkur brauðneytendum snýr, eru nýjar brauðtegundir á markaðnum, sem i dag eru farnar að skipta hundruðum. Viö eigum bæði völina og kvöl- ina. — ÞG. 1982-GLS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.