Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1981, Page 22
22
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1981.
Getraunaleikur—DV
Bogdan er þaul-
sætinn „spámaður”
—er nú í f immta sinn með í Getraunaleiknum
Getraunaleikur DV er nú byrjaður
að nýju, eftir smá hvíld. Siðast voru
átta „Spámenn” með leikí sina rétta,
þannig að þeir eru nú aftur i
sviðsljósinu. Handknattleiksþjálfarinn
kunni hjá Víkingi — Bogdan, er
þaulsætinn „spámaður” og er hann nú
með í fimmta sinn, þannig að hann
hefur jafnað met þeirra Bjarna Felix-
sonar og Vilhjálms Sigurgeirssonar.
Björn Kristjánsson, handknattleiks-
dómarí, kemur nú aftur inn i leikinn,
eftir stutta fjarveru, en hann varð að
taka sér fri um tima, þar sem hann fór
utan til að dæma í HM-keppni kvenna i
handknattleik.
-SOS.
Sfúlka frá Homafirði
daft f lukkupoff inn
— fékk kr. 95.568 í vinning hjá Getraunum
Stúlka frá Hornarfirði datt heldur
betur í lukkupottinn í Getraunum —
Iryggði sér samtals kr. 95.568 i vinning.
Stúlkan álti fjórar raðir af sjö, sem
komu fram með 10 rétta, og þá átti hún
16 raðir með 9 réttum. Stúlkan vann
þelta afrek á bleikan seðil en leikurinn
sem hún hafði ekki réttan var leikur
Covenlry — Manchester City, sem var
Ivítryggður hjá henni — IX.
Þess má geta til gamans að hinar rað-
irnar, sem komu fram með 10 rétta ,
áttu kvennmenn og ungur strákur frá
Njarðvík. Það má því segja að konurn-
ar séu beztar þegar úrslitin eru óvænt-
ust og þegar varpað er hlutkcsti upp á
leiki sem var frestað — eins og í sl. leik-
viku.
LEIKVIKA 17
Leiklr 19. desember 1981
1 Birmlng’m - Coventry
2 Brighton - Leeds .. .
3 Everton - Aston Vllla
4 Middlesbro • Swansea
5 South’pton - Arsenal
6 Stoke - Man. Unlted
7 Tottenham - Llverpool
8 W.B.A. - Notts County
9 West Ham - Wolves
10 Barnsley - Lutön ....
11 Cambridge - Q.P.R. ..
12 Norwich - Sheff. Wed.
1
1 X 2
1 f ö
6 5- 1
7- 'A r V
0 2j 10
7- i L
10 l 1
11 0 1
3 3 6
L 7- 2
S L
Heildar-
spáin
Nær allir „spámennirnir” eru sam-
mála um að West Ham vinni örugg-
an sigur og þá spá flestir því, að
Manchester Uniled leggi Stoke að
velli. W.B.A. hefur gengið vel að
undanförnu og um leið hafa „spá-
mennirnir” fengið trú á liðinu.
10 réttir gáfu fyrsta vinning og komu
fram 7 raðir með 10 rétta — og hlaut
hver röð kr. 21.915. Þeir sem voru með
9 rétta fengu kr. 513 í sinn hlut.
Eins og hefur komið fram, fóru að-
eins fjórir leikir fram sem voru á get-
raunaseðlinum og einn leikur (Liver-
pool — Birmingham) féll út af seðlin-
um Það þurfti því að kasta teningi upp
til að fá úrslit átta leikja.
Eftir að búið var að kasta teningnum
varð útkoman þessi: 212—XX0—
X12—21X. Þetta er vinningsröðin en 0
er á þeim stað sem leikur Liverpool og
Birmingham er.
-sos
Jólasveina
kerfið
Nú þegar jólin nálgast, bjóðum við
upp á „Jólasveinakerfið”, eða MÓL-
kerfið, eins og það er kallað i Hafnar-
firði. Þetta er 288 raða kerfi sem fyllist
út á 18 gula seðla. Tveir leikir eru fastir
— — sjö tvítryggðir og þrír
heiltryggðir.
Aðferðin er þannig, að byrjað er að
velja tvo leiki fasta og fyllast þeir út á
alla seðlana.
Fyllið síðan aðra leiki út, eins og'
taflan hér fyrir neðan sýnir. Fyrstu
þrjár raðirnar eru heiltryggðu lcikirnir.
Að sjálfsögðu má nota 2 í staðinn fyrir
I eða X í tvítryggðu leikjunum.
Trygging:
Ef föstu og tvítryggðu leikirnir eru rétt valdir, er tryggingin sú,
ad 75% líkur eru á 11 réttum og 8% líkur á 12 réttum — þá kæmi
fram ein röð með 12 rétta og fjórar með 11 rétta.
„Spamenir DV
Birmingham—Coventry Tottenham—Liverpool
Ögmundur Krístinsson (2)
(Prentari)
Björn Krístjánsson (4)
(Verzlunarmaður)
— Þctta cr tvisýnn leikur. Birmingham hefur
náö ágætum árangri á heimavelli, en ég hef þó trú
á aö Ieikmenn Coventry nái aö halda jöfnu og
spái þvi jafntefli.
Heildarspá Björns er þessi:
X21 —222 —XI 1 —X21
Brighton—Leeds
Dýrí Guðmundsson (4)
(Viðskiptafræðingur)
— Brighton hefur komið skemmtilega á óvart i
vctur og leikur liðið árangursrika sóknarknatt-
spyrnu. Ég hef ekki trú a að Kenny Burns og
félagar hans í vörn Leeds, sem er sterk — nái að
koma l veg fyrir sigur Brighton á Goldstone
Ground.
Heildarspá Dýra er þessi:
XI 1—21X —XI 1 — 1X2
Everton—A. Villa
Sigurlás Þorleifsson (2)
(íþróttakennari — Vestm.ey.)
— Þótt leikmenn Everton séu erfiðir heim að
sækja, þa hef ég trú á þvi að Aston Villa næli sér i
eitt stig á Goodison Park. Englandsmeistararnir
veröa að fara að rétta úr kútnum, ef þeir ætla að
verða á meöal efstu liöa.
Heildarspá Sigurlásar er þessi:
1 1 X —X2X— 1 1 1 —XX 1
Middlesb.—Swansea
Guðjón Hilmarsson
(Verzlunarmaður)
— Ég hef trú á því að George Best teiði
Middlesbrough til sigurs í fyrsta leik sínum með
liðinu, enda er kominn tími til að ,,Boro” fari að
rétta úr kútnum. Swansea er greinilega á niðurleið
— töpuðu síðast fyrir Forest á heimavelli sinum.
Heildarspá Guðjóns er þessi:
1 2 X — 1 12—1X1 —ÍXX
Southampt.—Arsenal
Bogdan (5)
(Handknattleiksþjálfari)
— Ég hef trú á því að Dýrlingarnir frá
Southampton meö Kevin Keegan fremstan í
flokki, nái að Ieggja Arsenal að velli — á The
Dell. Arsenal hefur leikið vel að undanförnu, en
það dugar ekki gegn Keegan og félögum, sem
virðast óstöövandi um þessar mundir.
Heildarspá Bogdan er þessi:
1 1X-X12—1 1 1 —12X
Stoke—Man. Utd.
Guðjón Magnússon
(Verzlunarmaður)
— Manchester United er með mjög gott lið um
þessar mundir og leikmenn liðsins ættu ekki að
vera i erfiðleikum með aö leggja Stoke að velli.
Þeir verða að gera þaö, ef þeir ætla að vera með í
baráttunni um Engiandsmeistaratitilinn.
Heildarspá Guðjóns er þessi:
1 12— 1 22 — 222 — 2 1 1
— Tottenham er með mjög gott lið og hafa
leikmenn liðsins leikið vel að undanförnu. Ég hef
trú á þvi að Tottenham nái að leggja Liverpool að
velli á White Hart Lane í fjörugum og skemmti-
legum leik. Leikmenn Liverpool ná ekki að skora
hjá Ray Clemence , fyrrum félaga sínum.
Heildarspá ögmundar er þessi:
XXI —1 12—1 1 1—2X2
W.B.A.—NottsC.
Ólafur Benediktsson
(Hjá Skýrsluvélum rikisins)
— Ég hef trú á að W.B.A. nái aö leggja Notts.
County að velli. Leikmenn Albion hafa verið í
stöðugri framför og hafa þeir ekki tapað leik
lengi. Ég hef ekki trú á því — að þeir fari að tapa
núna.
Heildarspá Ólafs er þessi:
X 1 X— 1 12—11 1 — 2 X X
West Ham—Wolves
Guöni Kjartansson (3)
(íþróttakennari — Keflavík)
— West Ham leikur mjög góða knattspyrnu —
eina þá skemmtilegustu, sem enskt lið býður upp
á. Leikmenn liðsins eiga að geta náð góðum
tökum á Úlfunum — og unnið léttan sigur.
Heildarspá Guðna er þessi:
1 1 1 — 122 —XI 1 —XXI
Barnsley—Luton
Þröstur Stefánsson
(Bankamaður — Akranesi)
— Barnslcy hefur oft náð að sýna góða leiki í
vetur, en ég hef þó ekki trú á að leikmenn liösins
nái að koma i veg fyrir að Luton nái að knýja
fram sigur. Leikmenn Luton eru mjög sókndjarfir
og hinir hættulegu sóknarleikmenn þeirra ná að
tryggja liðinu sigur.
Heildarspá Þrastar er þessi:
1 X 1 —X 1 2— 1 1 1 —22X
Cambrídge—Q.P.R.
Ómar Egilsson
(Flokksstjóri)
— Terry Venables hefur náð að byggja upp
sterkt liö hjá Q.P.R., eftir að liðiö hafði verið í
öldudal. Með liðinu leika margir góðir leikmenn
og hef ég trú á, að þeir nái að vinna sigur yfir
Cambndge.
Heildarspá ómars cr þessi:
1 IX —X12 —XI 1—221
Norwich—Sheff.Wed.
Diörik Ólafsson (4)
(Matsvelnn)
— Norwich hefur ekki gengið alltof vel að und-
anförnu — tapað leikjum jafnt á heimavelli sem
útivelli. Þetta verður tvisýnn leikur og hef ég trú á
því, að Sheffield Wednesday nái að tryggja sér
jafntefli.
X11 — 1X2 — 1 11 —2XX