Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1981, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1981, Page 30
38 Smáauglýsingar DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1981. Sími 27022 Þverholti 11 Ljósmyndun Nýlegt Olympus T 20 flass til sölu á 950 kr. Flassiö er sjálfvirkt fyrir Olympus ÓM 2 myndavélar. Uppl. isíma 41229. Dýrahald Poddle hvolpur óskast á gott heimili utan Reykjavíkur- svæðisins. Uppl. í síma 40347 eftir kl. 19. Kettlingar fást og kettlingar óskast Við útvegum kettlingum góð heimili. Komið og skoðið kettlingabúrið. Gull- fiskabúðin, Aðalstræti 4 (Fischersundi),; talsimi 11757. Hjól Til sölu er mótorhjólid Y-347, sem er Honda MB árgerð ’81, svart, mjög vel með farið, keyrt 4570 km., 5 mán. gamalt. Hjólið sem allir hafa beðið eftir. Uppl. i síma 44894 e. kl. 18. Jólagjafir fyrir hjólreiðamanninn Brúsar og statíf, hanskar, skór, buxur, Ijós, lugtir, kilómetra-teljarar, hraða- mælar, teinaglit, táklemmur, bílafælur, og margt fl. Lítið inn. Milan hf., sér- verzlun hjólreiðamannsins. Laugavegi 168, (Brautarholtsmegin) sími 13830. Hjólasport auglýsir: Jólagjöf fjölskyldunnar: Heimaþjálf- unartækin heimsfrægu frá Carnielli. Eitt mesta úrval landsins af heimaþjálfunar- ...tbe cumplete tækjum. m.a. margar gerðir af þrek- hjólum, róðrartækjum, leikfimisgrindur, bæði einfaldar og tvöfaldar, æfinga- bekkir, vibro nuddtæki o.fl. Barnatvihjól með hjálparhjólum í úrvali. Greiðslu- kjör. Leigjum út myndbönd með leikjum Lokeren, liðs Arnórs Guðjohnsen, bæði fyrir VHS og Betamax kerfi. Hjóla- sþort, Gnoðavogi 44, sími 34580. Til bygginga Geymsluhús, 120 ferm, sem þarf að rifa eða flytja til sölu. Húsið er byggt úr mótatimbri og bárujárni. Uppl. í síma 19071. Bátar Framleiðum eftirtaldar bátageröir: Fiskibátar 3,5 tonn. Verð frá kr. 55.600. Hraðbátar. Verð frá kr. 24.000. Seglbát- ar. Verð frá kr. 61.500. Vatnabátar. Verð frá kr. 64.000. Framleiðum einnig hitapotta, bretti á bifreiðar, frystikassa og margt fleira. Polyester hf. Dalshrauni 6 Hafnarfirði, sími 53177. Bflar til sölu Seljið dýrustu bílana sjálfir. Veitum uppl. fyrir ykkur. Staðgreiðsla eða skuldabréf. Lögfræðiþjónusta, samningagerð. Sölumiðstöð bifreiða, sími 85315 kl. 20-22. Skipti á dýrari. Til sölu Toyota Mark II árg. 70, mjög góður bíll, í skiptum fyrir 40-60.000 kr. bíl. Margt kemur til greina, einnig bíll sem þarfnast einhverrar lagfæringar. Uppl. í síma 35632 eftir kl. 19. LadaTopas 1500 árg. 78 i toppstandi til sölu. Fæst á góðu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 45366 og 40071. Til sölu Comet árg. 73 6 cyl., beinskiptur, verð 25 þús., 10—15 þús. staðgreiðsla. Uppl. í sima 39847 eftirkl. 15. Til sölu Dodge Dart Swinger árgerð 74, skipti koma til greina. Uppl. í síma 39491 eftir kl. 19. Plymouth station árg. 73 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, gott lakk, í góðu standi. Uppl. í síma 92-3731 eftir kl. 18 næstu kvöld. Til sölu Mazda 323 árg. ’81, sjálfskiptur, ekinn 10 þús km, fallegur bíll. Uppl. ísíma 36192. Tilboð óskast í Citroen GSA árg. ’81 eins og hann er eftir ákeyrslu. Bíllinn er ekinn 10 þús. km. Uppl. veittar í síma 33540 og 17253 eftirkl. 19. Húsnæði óskast Ungt par með 1 barn óskar eftir 2-3ja herb. íbúð frá janúar í ca. 9 mánuði. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—479 Félagsskapur — húshjálp — húsnæði. Er einhver fullorðin eða las- burða persóna sem vill félagsskap og að- stoð gegn því að leigja mér húsnæði. Er reglusöm og hress kona > g á nýjan bíl. Tilboð með uppl. sendis DV merkt „Strax". Húsnæði í boði Til leigu frá 15. janúar 4ra herbergja íbúð 1 Breiðholti, leigist einungis gegn árs fvrirframgreiðslu,. Til- boð merkt „Breiðholt” sendist augld. DV. Skóviðgerðir Vetrarþjónusta. Setjum hælplötur í skó frá kl. 8—16 meðan beðið er. Varizt hálkuna. Skó- vinnustofa Einars, Sólheimum 1, sími 84201. Mannbroddar. Þú tryggir ekki eftir á. Mannbroddar og. snjósólar geta forðað þér frá beinbroti og þjáningum sem því fylgir. Fást hjá eftirtöldum skósmiðum: Helgi Þorvaldsson, Völvufelli 19, sími 74566 Ferdinand Róbert, Reykjavikurvegi 64 sími 52716. Sigurður Sigurðsson, Austurgötu 47, sími 53498. Halldór Guðbjörnsson, Hrísateig 19, sími 32140. Gísli Ferdinandsson, Lækjargötu 6a sími 20937. Hafþór E. Byrd, Garðastræti 13a, sími 27403. Halldór Árnason, Akureyri Skóstofan Dunhaga 18, sími 21680. Skóvinnustofa Sigurbergs, Keflavík, sími 2045. Sigurbjörn Þorgeirsson, Austurveri, Háaleitisbraut, simi 33980. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki og fri- merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt og seðla, prjónamerki (barm- merki) og margs konar söfnunarmuni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðu- stíg 21 a,sími21170. Tapað -fundið Gulbrún leðurhliöartaska tapaðist á samkomu í Bústaðakirkju sl. sunnudag. Finnandi vinsamlegast hringi í sima 37331 eða 25210. Barnagæzla Playmobil — Playmobil . ekkert nema Playmobil, segja krakkarnir þegar þau fá að velja sér jólagjöfina. Fidó, Iönaðarhúsinu, Hallveigarstig. Snyrtiqg — Andlitsböð: Andlitsböð, húðhreinsanir, andlitsvax, litanir, kvöldförðun, handsnyrting, vax- meðferð á fótleggi. Aðeins úrvaissnyrti- vörur: Lancome, Dior, Biotherm, Margrét Astor, Helarcyl. Fótaaðgerða- snyrti- og Ijósastofan SÆLAN, Dúfna-' hólar 4, sími 72226. Bókhald Bókhald-skattframtöl Bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga með atvinnurekstur, húsfélög o. fl. Skattframtöl, skattkærur, lánsumsóknir og aðrar umsóknir. Bréfaskriftir,' vélritun. Ýmis önnur fyrirgreiðsla. Opið virka daga á venjulegum skrif- stofutíma. Guðfinnur Magnússon, bókhaldsstofa, Óðinsgötu 4 Rvk. Símar 22870 og 36653. Einkamál Ég óska eftir að kýnnast góðri stúlku á aldrinum 25—30 ára með sambúð í huga. Svar sendist DB og Vísi merkt „22”. Maður milli fertugs og fimmtugs, óskar eftir sambýliskonu, sem vill vinna úti ca 1/2 dag eða lengur. Á 2 herb. ibúð ásamt eldhúsi. Þær sem hafa áhuga leggi tilb. inn á augld. DV merkt „Trúnaðarmál 2588”. Davíð sagði: Ég leitaði Drottins, og hann svaraði mér, frelsaði mig frá öllu því er ég hræddist. Okkur yrði það sönn ánægja að biðja fyrir þér. Símaþjónustan, sími 21111. Þjónusta Glugga- og hurðaþéttingar. Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga, úti- og svalahurðir með innfræst- um þéttilistum. Varanleg ending. Uppl. í sima 39150. Múrverk flísalagnir, steypur. Tökum að okkur múrverk, flísalagnir, viðgerðir, steypur, nýbyggingar. Skrif- um á teikningar. Múrarameistarinn, simi 19672. Tökum að okkur að hreinsa teppi í íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, erum með ný, fullkomin háþrýsti- tæki með góðum sogkrafti, vönduð vinna. Leitið uppl. í síma 77548. Tökum að okkur einangrun á kæli- og frystiklefum, svo og viðgerðir á þakpappa, einnig nýlagnir á þakpappa i heitt asfalt. Pappalagnir sf. Uppl. í síma 71484 og 92-6660. Skemmtanir Ferðadiskótekið Rocky auglýsir: Já, þið vitið að þar sem Rocky leikur er fjörið mest og tónlistin ávallt bezt, ásamt því sem diskótekinu fylgir skemmtilegur og fullkominn ljósabúnað- ur sem hentar vel fyrir hvers kyns tón- leika- og skemmtanahald. Sem sagt til þjónustu reiðubúið fyrir ykkur, dans- unnendur, hvenær sem er. Grétar Lauf- .dal sér um tónlistina. Upplýsingasíminn ,er 75448. Diskótekið Dísa. Elzta starfandi ferðadiskótekið er ávallt í jfararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaðar, til að veita 1. fl. þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dans- skemmtunar sem vel á að takast. Fjölbreyttur ljósabúnaður og sam- kvæmisleikjastjórn, þar sem við á, er innifalið. Diskótekið Dísa. Heimasími 66755. SMAAUGLYSINGA- DEILD DAGBLAÐSINS & VÍSIS ÞVERHOLT111, SÍMI27022 verður opin um hátíðarnar sem hér segir: Miðvikudaginn 23. des. Opiðtil kl. 18.00 Lokað aðfangadag jóladag og 2. jóladag Opið: sunnudaginn 27. des. frékl. 14.00-22.00 mánudag 28. des. og þriðfudag 29. des. ti/kl. 22.00 miövikudag 30. des. opiðtilkl. 18.00 Lokaö gamlársdag og nýársdag Opið 3. janúar frákl. 14.00-22.00 Gleðiieg jói 8 iBIADIÐí & S frjúlMt, áhið riagblai AUGLYSINGADEILD SÍMI27022 mfým mmmmmmmmmmmmm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.