Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1981, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1981, Blaðsíða 34
42 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MIDVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1981. SSS Bridge Suður opnaði á einu hjarta í spili* dagsins. Vestur stökk í 4 spaða. Norður sagði fimm hjörtu. Austur doblaði Lokasögnin og vestur spilaði út spaða- ás, síðan tígli. Er hægt að vinna spilið? Norðuk *3 >í>D92 OKD10632 *KG10 VtSTI K AUSTUII ♦ ÁKG10872 *65 tjekkert <9108743 095 OÁG7 ♦9864 *Ti2 SUÐUR * D84 <9ÁKG65 0 84 *ÁD5 Vörnin fær slagi á ásana tvo og virðist eiga öruggan slag á tromp, eða hvað? — Tígulkóngur blinds var látinn' í öðrum slag. Austur drap á ás og spilaði spaða, sem trompaður var i; blindum með tvistinum. Þá hjartanía. Austur verður að láta tíuna. Annars á' nían slaginn. Suður drepur á gosa. Þá tígull á drottningu og tígull trompaður með fimminu. Þrír slagir teknir á lauf. Blindur inni og staðan er þannig. Vesalings Emma Mérleiðist, Magga. Förum og æfum okkur í því að verzla. Norður 4" <9 D 0 1063 Vestur Au.tur * KG10 * -- <?-- <? 8743 0 - 0- * 9 * - SuÐUK *D <9ÁK6 0-- *-- Nú er tígli spilað frá blindum og austur er í vandræðum. Hann getur ekki trompað með fjarkanum eða þristinum Þá fær suður slaginn á sexið. Austur verður því að trompa með sjöinu. Suður yfirtrompar. Spilar spaðadrottnngu og trompar með drottningu blinds. Síðan tígul og suður fær síðustu tvo slagina á Á-6 í trompinu. 11 slagir. Skák Hvítur leikur og vinnur. Hvitur: Kuzmin. Svartur: Ftacnik Tékkóslóvakía 1981. 1. Rxf7! Bf6 (Ef 1. .. Hxd4 2. Rh6 + Kh8 3. HxfSmát). 2. Re5+ Gefið. Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögrcglan, simi 11166, slökkviliö og ’sjúkrabifreiö sími 11100. SeHjamarnes: Lögreglan sími 18455, slökkviilö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og? sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðiö simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliö 1160, sjúkrahúsiö sími 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðiö og sjúkrabifreiö simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vlk- una 18.—24. desember er í Reykjavikurapóteki og Borgarapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna fró kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgodögum < og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i því apóteki scm sér um þessa vörzlu, til kl. 19rog frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20—21. Á helgidögum er opið frá 11 —12, 15—16 og 20—21. Á öörum tímum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavikur. Opiö virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: opiö virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrablfreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, sími 11100, Hafnarfjöröur, sími 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. - Lalli og Lína _________________J — Mátulegt á þig. Þú gazt sagt þér sjálfur að hestur sem heitir Ljúflingur myndi verða síðastur! Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstööinni viö Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Læknar Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnames. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land- spítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustööinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30og 18.30—19. Heilsuverndarstöðln: Kl. 15—16 og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitall: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdelld: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—; 17 á laugard og sunnud. j. Hvítabandlð: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. KópavogshæUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alladagakl. 15— 16og 19-19.30. Bamaspitall Hringslns: Kl. 15—16 alla daga. SJúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. SJúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vifllsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. VistheimUið Vifllsstöðum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. mai— 1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartími aö sumaríagi: Júni: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí: Lokaö vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.-r-föstud. kl. 13—19. SÉRÚtXÁN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, 'bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. «ÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. ,Opiö mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard. • kl. 13—16. Lokaöálaugard. 1. maí—1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaöa |Og aldraða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö jjúlímánuö vegna sumarleyfa. iBÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. (Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai— 1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaöasafni, simi 36270. Viðkomustaöir víös vegar um borgina. Nýjar bækur Nýjar bækur Fjallaþjóð í vanda ef tir Siri Prakas Sfna Fjölvaútgáfan sendir nú frá sér bók um þá atburði, sem orðið hafa austur i háfjöllum Asíu og hafa haft svo ótrú- lega mikil áhrif víðs vegar um heim. EttirSirí Prakas Sina (MÖlVAcJaOTGAFA Þetta er bók um hin vopnuðu átök í Afganistan, sem urðu til þess að binda enda á slökunarstefnuna. Þetta er bókin „Fjallaþjóð 1 vanda” eftir indverskan blaðamann, Síra Prakas Sín. Um langt skeið hefur hann haft náin kynni af þjóðlífi og stjórn- málum Afganistan. 1 bókinni er rakinn aðdragandi valdaráns Sovétmanna og fylgismanna þeirra um jólaleytið 1979. Höfundur forðast þó einlitan áróður og lýsir blá- köldum sannleikanum. Bókin lýsir innrás sovézka herliðsins og baráttu sovézka bjarnarins við illa vopnað, en þrautseigt fjallafólkið. Fjallaþjóð í vanda er um 160 blað- síður. Jón Þ. Þór íslenzkaði. Prent- smiðjan Oddi hf. annaðist alla vinnslu bókarinnar. Bræðurnir í Perludalnum BÓKAVARÐAN — Forlag og bóka- verzlun í Reykjavík, hefur gefið út í ljósprentun nokkur eldri íslenzk rit, lítt þekkt og fágæt, sem talin eru um margt eiga erindi við samtímann. Hin nýjasta þessara bóka er stutt skáldverk: Bræðurnir í Perludalnum. Lítil frásaga. Útgefandi (Höfundur): Sv. St. (Sveinbjörn Stefánsson). Prent- uð árið 1980 i Fjelagsprentsmiðjunni í Reykjavík. íslenzkar skáldsögur útgefnar fyrir síðustu aldamót skipta ekki mörgum tugum. Hins vegar hafa þúsundir skáldverka verið prentaðar á þessari öld. Höfundur meðfylgjandi skáld- verks er með öllu óþekktur og hans er hvergi getið í neinni bókmenntasögu og mestu bókmenntamenn landsins og grúskarar hafa ekki heyrt þessa skáld- verksgetið. Þó hefur þessi litla bók til að bera þá vissu tegund skáldlegs innsæis, sem ýmsir höfundarjiafa siðan orðið þekkt- ir fyrir. Bræðurnir í Perludalnum fjallar um tvo bræður, þá Böðvar og Björn, syni Brands bónda í Hvammi í Perludal. Fella þeir báðir hug til stúlkunnar Sól- rúnar, dóttur Hrings bónda á Hofi. Fer svo að lokum, að annar bróðirinn nær ástum Sólrúnar og flytur ásamt henni í fjarlægt hérað og fór búskapur þeirra allur í „ringulreið og óreglu”, eins og greinir i sögunni. Lýsir sagan síðan lífi þessara persóna og dauða sumra þeirra og eru lýsingar verksins æði magn- þrungnar og dramatískar með köflum. Allt fer þó vel að lokum og dóttir hinna brottfluttu elskenda verður hin mesta gæfumanneskja, þrátt fyrir vansælu foreldranna. Bradimr í PerMal*. bö frasaga. Sv. St, m<w' BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14-17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl.. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum er 1 garöinum en vinnustofan er aöeins opin viö sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastrætl 74: Opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. i ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali. j Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir jhádegi. LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opiö dag- legafrá kl. 13.30—16. nATTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga jkl. 14.30—16. jNORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opiö daglega jfrá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir 'Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 18230. Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, sími' 11414, Keflavík, sími 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, slmi 25520. Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnames, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, slmi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir I Reykjavlk, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist I 05. Bilanavakt borgarstnfnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukcrfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarspjöld Minningarkort Barna- spítalasjóös Hringsins fást á eftirtöldum stööum: Bókaverzl. Snæbjamar, Hafnarstr. 4 og 9. Bókabúö Glæsibæjar. ' Bókabúö Olivers Steins, Hafnarfiröi. 1 Bókaútgáfan Iöunn, Ðræöraborgarstig 16. Verzl. Oeysir, Aöalstræti. Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Hverfisg. IVerzI. Ó. Ellingsen, Grandagarði. Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61. Lyfjabúö Breiöholts. Háaldtisapótek. Garösapótek. Vesturbæjarapótek. Apótek Kópavogs. Landspitalanum hjá forstööukonu. Geöddld Bamaspitala Hringsins v/Dalbraut.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.