Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1982, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1982, Blaðsíða 23
DV-HELGARBLAÐ. LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1982. 23 Sími 27022 Þverholti 11 Verzlun og þjónusta Vinnuvélar Til sölu og afhendingar strax. Beltagrafa, JCB 807 1976 mjög góð. Valtari, Dynapac Vibro, dreginn 4 tonn. Skóflur á vökvagröfur 7—800 litra. Útvega flestar teg. vinnuvéla er- lendis frá. Uppl. í síma 91-83151. Barnagæzla Playmobil — Playmobil. Ekkert nema Playmobil segja krakkarnir þegar þeir fá að velja sér barnagæzluna. Fidó, Iðnaðarhúsinu, Hallveigarstíg. Þjónusta Múrverk flisalagnir, steypur. Tökum að okkur múrverk, flisalagnir. viðgerðir, steypur, nýbyggingar. Skrif- um á teikningar. Múrarameistarinn sími 19672. Líkamsrækt „Verið brún og falleg fyrir árshátiðina”. Sóldýrkendur, dömur og herrar. Morgun-, dag- og kvöldtímar. Losnið við vöðvastreitu og fáið brúnan lit i BEL-O-SOL sólbekknum. Sól- baðstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116. Halló — Halló. Sólbaðsstofa Ástu B. Vilhjálmsdóttur, Lindargötu 60, opin alla daga og öll kvöld. Dr. Kern sólbekkur. Hringið í síma 28705. Verið velkomin. Keflavik — nágrenni. Snyrtivöruverzlun — sólbaðsstofa. Opið kl. 7.30—23.00 mánud,-föstud., laugardaga kl. 7.30—19.00. Góð aðstaða: vatnsnudd-nuddtæki. Mikið úr val af snyrtivörum og baðvörum. Ath Verzlunin opin á sama tíma. Sólbaðs stofan Sóley, Heiðarbraut 2, Keflavik sími 2764. Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til umsóknar starf skrifstof umanns við innheimtudeild. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist starfsmannastjóra fyrir 27. janúar nk. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavcgi 118, Rcykjavík. STYRKIR TIL NOREGSFARAR Stjórn sjóðsins Þjóðhátíðargjöf Norðmanna auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum vegna Noregsferða 1982. Samkvæmt skipulagsskrá er tilgangur sjóðsins „að auðvelda Islendingum að ferðast til Noregs. í þessu skyni skal veita viðurkenndum félögum, samtökum, og skipulögðum hópum ferðastyrki til Noregs í því skyni að efla samskipti þjóðanna t.d. með þátttöku í mótum, ráðstefnum eða kynnisferðum, sem efnt er til á tvíhliða grundvelli, þ.e.a.s. ekki eru veittir styrkir til þátttöku i sam- norrænum mótum, sem haldin eru til skiptis á Norður- löndunum. Ekki skal úthlutað ferðastyrkjum til ein- staklinga, eða þeirra, sem eru styrkhæfir af öðrum aðilum.” I skipulagsskránni segir einnig að áhersla skuli lögð á að veita styrki sem renna til beins ferðakostnaðar, en umsækjendur sjálfir beri dvalarkostnað í Noregi. Hér með er auglýst eftir umsóknum frá þeim aðilum sem uppfylla framangreind skilyrði. í umsókn skal getið um hvenær ferð verður farin, fjölda þátttakendaog tilgang fararinnar. Auk þess skal tilgreina þá upphæð, sem farið er fram á. Umsóknir óskast sendar til stjórnar sjóðsins, Forsætis- ráðuneytinu, Stjórnarráðshúsinu, Reykjavík, fyrir 15. febrúar nk. Skemmtanir Austfirðingar, Héraðsbúar. Tríó Asterix Egilsstöðum leikur bæði I gömlu og nýju dansana á þorrablótinu, árshátiðinni og dansleiknum. Hafið sam band og kynnið ykkur hagstæð kjör okk- ar. Símar 97-1465, y>61, 1575. Asterix. VERDLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Fyrir allar tegundir iþrotta, bikar- ar. styttur. verölaunapeningar — Framleiðum telagsmerki fr Magnús E. Baldvinsson Laugavogi 8 - Sími 22804 STL51S?5?SiSlS?5?5?5'lS15'15?5?S?5?515i5?5l5* Auglýsingar Síðumúla 8 Smáauglýsingar Afgreiðsla Skrifstofur Þverholti 11 Sími 27022 Ritstjórn Siðumúla 12-14 Simi 86611 Sjisírzsznrznszsíjriízrzsisiszjzszsmsis Einhell vandaöar vörur Staða f ulltrúa hjá Veðurstofu íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakjörum starfsmanna ríkisins. Starfið er aðallega fólgið í vélritun fyrir stofnunina, umsjón og frágangi á bréfasafni hennar, færslu handbóka o. fl. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, skulu sendar samgönguráðuneyti eigi síðar en 22. janúar 1982. Nánari upplýsingar verða veittar hjá Veðurstofunni miili kl. 14.00 og 15.00 dagana 19.-21. janúar 1982. Vcðurstofa íslands. SVÆÐISSTJÓRN SUÐURLANDS V/MÁLEFNA ÞROSKAHEFTRA Austurvegi 38, sími (99)1905 800 SELFOSSI Svæðisstjórn Suðurlands óskar eftir að ráða starfsfólk til starfa á sambýli (pensjonat) fyrir þroskahefta á Selfossi. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi reynslu og mennt- un í starfi meðal þroskaheftra. Æskilegt væri að störf gætu hafizt sem fyrst. Umsóknir þurfa að berast Svæðisstjórn Suðurlands fyrir 1. febrúar nk. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 99-4446 eftir kl. 17. Samtökin 78 Aðalfundur Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 24. janúar kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Sýnið gild félagsskírteini við innganginn. Útgáfa nýrra skírteina stendur yfir. Hafið samband við félagið fyrir fundinn. Athugið að útgáfa nýrra skírteina getur ekki farið fram aðalfundardaginn. Stjórnin. Opinn mánaðarfundur Opnu mánaðarfundirnii eru opnir öllum lesbíum og hommum, félagsmönnum sem öðrum. Næsti opni fundur verður föstudaginn 29. janúar , kl. 20.30. Fjölbreytt dag- skrá. Munið símatimann, við erum í símaskránni. ÁRBÆR Kcnnsla fcr fram í Ársdi og Árbæjarskóla. KENNSLUGREINAR: Leikfimi I mánud. og fimmtud. kl. 17,00—18.00 í Árseli Leikfimi II mánud. og fimmtud. kl. 18.00—19.00 í Árseli Enska I Enska II Enska III Enska IV þriðjudaga þriðjudaga fimmtudaga fimmtudaga kl. 18.00—19.20 í Árseli kl. 19.30—22.50 í Árseli kl. 18.00—19.20 í Árseli kl. 19.30—22.50 Árbæjarskóli Þýska I Þýska II þriðjudaga þriðjudaga kl. 18.00—19.20 íÁrseli kl. 19.30—20.50 Árbæjarskóli Þýska III þriðjudaga kl. 21.00—22.20 Árbæjarskóli Mynd- vefnaður fimmtudaga kl. 16.00-18.00 í Árseli Kennsla hefst mánudaginn 18. janúar samkvæmt stunda- skrá. Kennslugjald, kr. 380 (myndv.: kr. 505), greiðist í fyrstu kennslustund. nAmsflokkar REYKJAVlKUR SÍMI: 12992.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.