Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1982, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1982, Blaðsíða 26
DV-HELGARBLAÐ. LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1982. 26 iHASKDLABIO -i ir' Jólamyndin 1981 Kvikmyndin um hrekkjalómana Jón Odd og Jón Bjama, fjölskyldu þeirra og vini. Byggð á sögum Guörúnar Heigadóttur. Yfir 20 þús. manns hafa séð myndinasl. 8daga. „ . . . er kjörin fyrir börn og ekki siður ákjósanleg fyrir uppal- endur.” Ö.Þ. DV. „ . . . er hin ágætasta skemmtun fyrir börn og unglinga.” S.V.Mbl. „ ... er fyrst og fremst skemmtilcg kvikmynd”. JSJ Þjóðviljinn. Tónlist: Kgill Ólafson. Handrit og stjórn: Þráinn Bertelsson Mynd fyrir alla fjolskylduna Sýnd kl. 3,5 og 7 laugardag og sunnudag. önnur tilraun Myndin var tilnefnd til óskarsverð- launa sl. ár. Blaðadómar: „Fyrst og fremst létt og skemmti- •cg” Tíminn 13/1. „Prýðileg afþreying.” Hdgarpósturínn 8/1. Leikstjóri: Alan Pakula. Sýnd kl. 9. Allir vita að myndin Stjðmastrfö var og er mest sótta kvikmynd sögunnar, en nú segja gagnrýnendur að Gagnárás keisaradæmisins eða Stjömustríö II sé bæði betri og skemmtilegri. Auk þess er myndin sýnd í 4 rása DOLBY STEREO [ meö m hátölurum.: Aðalhlutverk: Mark llammel, Carrie Fisher, og flarrison Ford. Ein af fúrðuverum þeim, sem koma fram í myndinni er hinn alvitri YODA, en maðurinn að baki honum er cnginn annar cn Frank Oz, einn af höfundum Prúðu leikaranna, t.d. Svínku. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Ilækkaö verö. ggsg Allt í plati (The Double McGuffin) Enginn veit hver framdi glæpinn í þéssari stórskemmtilegu og dular- fullu leynilögreglumynd. Allir plata alla og endirinn kemur þér gjörsamlegaáóvart. Sýnd laugardag og sunnudag kl. 5 og 9. Tarzan og bláa styttan Sýnd sunnudag kl. 3. 01 Alþýðu- leikhúsið Hafnarbiói ÞJÓHÁTÍÐ i kvöld kl. 20.30, miðvikudag kl. 20.30 STERKARI EN SUPERMANN sunnudag kl. 15.00, mánudag kl. 20.30. ILLUR FENGUR sunnudag kl. 20.30, fimmtudag kl. 20.30. ELSKAÐU MIG þriðjudag kl. 20.30. Miöasala opin alla daga frá kl. 14, sunnudag frá kl. 13. Sala afslállarkorla daglega. Simi 16444. SIMI 18936 Góðir dagar gleymast ei íilenzkur texti . Neil Simon’s 9eemsIjke0u)1mes ku «'i • ai jx i Bráðskemmtileg, ný, amerisk kvik- mynd I litum meö hinni ólýsanlegu Goldie Hawn i aöalhlutverki á- samt Chevy Chase, Charles Grodin, Robcrt Guillaume (Benson úr „Löðri”). Sýnd kl. 5,7 og9 Hækkaö verð. Goodby Emmanuel Siöasta Emmanuelmyndin sem Silvia Kristel leikur i. Fndursýnd kl. 11. Barnasýning sunnudag kl. 3: Vaskir lögreglumenn Bráðskemmtileg Trinity-mynd. íslenzkur texti. TÓNABÍÓ Simi 31182 Kúba T.-l ciÍa Spennandi mynd sem lýsir spill- ingu valdastéttarínnar á Kúbu, sem varð henni að falli i baráttunni vð Castro. Leikstjóri: Richard Lester Aöalhlutverk: Sean Connery Jack Weston Martin Balsam Brooke Adams. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd ki. 5,7.20 og 9.30. «I*MÓBLEIKHÚSW GOSI idagkl. 15, uppselt, sunnudagkl. 15, uppselt. HÚS SKÁLDSINS ikvöld kl. 20. DANS Á RÓSUM sunnudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Litla sviðið: KISULEIKUR sunnudagur kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200. ISLENSKA ÓPERANr SÍGAUNA- BARÓNINN Gamanópera eftir Jóhann Strau^ i þýðingu Egils Bjarnasonar. Leikstjórn: Þórhildur Þorleifs- dóttir. Leikmynd: Gunnar Bjarnason. Búningar: Dóra Einarsdóttir. Ljós: Kristinn Daníelsson. Hljómsveitarstjórn: Alexander Maschat. 5. sýn. laugard. 16. jan. Uppsell. 6. sýn. sunnud. 17. jan. Uppsell. 7. sýn. miðvikud. 20. jan. 8. sýn. föstud. 22. jan. 9. sýn.laugard. 23.jan. Miöasaian er opin daglcga frákl. 16 til 20. Sími 11475. Styrktarfélagar athugið að forsölu- miðar gilda viku siöar en dag- stimpill segir til um. Bleikir miöar gilda föstudag, bláir miöar laugar- dag og grænir sunnudag. Alh. Áhorfendasal veröur lokaö um leiö og sýning hefst. Kopovogsleikhúsið JiiDJfÍl iii '&mSLH'A eftii Andrés Indriðason. 14. sýning sunnudag kl. 15.00. 15. sýning fimmtudagkl. 20.30. ATH. Miðapantanir á hvaða tíma sólarhrings sem er. Sími41985. AHSTURBÆJARRÍfl TomHom Hörkuspennandi og mjög við- buröarik, ný, bandarisk kvikmynd i litum og Cinemascope, byggð á sönnum atburðum. Aöalhlutverk: Steve McQueen (Þetta var ein hans siðasta kvik- • mynd) íslenzkur texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl 5, 9 og 11. ÖTLAGINN Sýnd ki. 7. örfáar sýningar. laugarAs B I O Simi 32075 Cheech og Chong Ný, bráðfjörug og skemmtileg, gamanmynd frá Universal um háð- fuglana tvo. Hún á vel við I drungalegu skammdeginu þessi mynd. ísl. texti. Aöalhlutverk: Tomas Chong og Cheeck Marín Handrít: TomasChong og Cheek Marín. Leikstjóri: Tomas Chong og Cheek Marín Sýnd kl. 5,9 og 11. Sunnudag kl. 3, 5,9,11. Miðaverö 25 kr. Flóttitil sígurs Sýnum áfram þessa frábæru mynd með Stallone, Caine, Pele, Ardiles ofl. Sýnd kl. 7. Miðavcrö 30 kr. Myndbandaleiga bíósins opin dag- lega frá kl. 16—20. SÆJARBiP * ‘ Sími 50184) Tunglstöðin Alpha Æsispennandi og ævintýraleg mynd um átök úti í himingeimn- um. Sýnd laugardag kl. 5 og sunnudagkl. 5og9. Litli veiði- maðurinn segir frá fátækum dreng sem eign- ast afburðavciðihunda. Barnasýning sunnudag kl. 3. <aj<» LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR JÓI í kvöld kl. 20.30, uppselt, þriðjudag kl. 20.30 OFVITINN fimmtudag kl. 20.30, fáar sýningar eftir. UNDIR ÁLMiNUM föstudag kl. 20.30, næstsiöasta sýning. ROMMI miövikudag kl. 20.30, fáar sýningareftir. Miöasala í Iðnókl. 14—20.30. Sími 16620. REVÍAN SKORNIR SKAMMTAR Miönætursýning í Austurbæjar- bíói íkvöldkl. 23.30. Miðasala í Austurbæjarbiói kl. 16—21. Sími 11384. íGNBOGII T7 19 OOO Jólamyndir 1981 Furðukkíbburinn Spennandi og bráöskemmtileg, ný ensk-bandarisk litmynd, um klúbb sem á engan sinn lika, með úrval' leikara, m.a. Vincent Piic*j Donald Pleasence, Barbara Keller- mann o.m.fl. Bönnuö innan 16 ára. íslenzkur texti. Sýund kl. 3,5,7,9 og 11. Leikstjóri: Roy Ward Baker Hækkaö verð. Eilffðar- fanoinn Sprenghlægileg ný ensk gaman- mynd 1 litum, um furðulega fugla I furðulegu fangelsi, með Ronnie Barker, Richard Beckinsale, Fulton MacKay. Leikstjóri: Dick Ciement. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. -aalur Billy Jack í eldlínunni Afar spcnnandi bandarisk litmynd um kappann Billy Jack og baráttu hans fyrir réttlæti, með Tom Laughlin. íslenzkur texti. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10,5.10, 7.10 9.10 og 11.10 Örtröðá hringveginum Fjörug ný bandarísk litmynd, með úrvals leikurum. Leikstjóri: John Schelsinger. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15 9.15 og 11.15 Hækkaö verð. Þrívfddarmyndin í opna skjöldu (Comia at ya) Ný, amerlsk-itölsk kúrekamynd, sýnd meö nýrri þrívkldartækni. Þrívíddin gerir það mögulegt að þú ert með I atburðarásinni. Þrívidd- armynd þessi er sýnd við metað- sókn um gjörvöll Bandaríkin. Leikstjóri: Fernando Baldi. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuö innan 16ára. Hækkaö verð. BAKNASVNING kl. 3 laugardag og sunnudag: Hrói höttur Utvarp Eldhússtörfin geta verið glettilega skemmtileg og eni hreint ekki lelðinleg i „Ei- lifðarfanginn”. TværíRegnbogans litum: Brösótt hring- ferðalag og fang- elsisfagnaður Ragnboginn: Örtröð á hringveginum (Honky Tonk Freeway) Leikstjóri: John Schlesinger. Höfundur handríts: Ed Clinton. Stjómandi kvikmyndatöku: John Bailey. Höfundur tónlistar: Larry Clark. AðaHeHcarar: Beau Bridges, Hume Cronyn, Jessica Tandy, Bevarly Dángelo og William Davana. Bandarfsk, árgarð 1981. „Örtröð á hringveginum” virðist ætla að vera allsherjar ádeila á bandaríska lífshætti, en um leið er myndinni ætlað að vera í gamansam- ara lagi. Flestar persónur kvikmynd- arinnar eru á leið suður til Flórida, annað hvort til að skemmta sér eða þá i viðskiptaerindum. Á leiðinni er ekið framhjá smábænum Ticlaw, en ibúar hans eru allt annað en ánægðir með það að túristahjörðin renni framhjá án þess svo mikið sem að kaupa sér pulsu. Bílisminn og bissnessinn eru í al- gleymingi, persónur myndarinnar misjafnir sauðir, en allt kemur fyrir ekki myndin er oftast ófyndin og ádeilan auðgleymanleg. Auðvitað eru samt ljósir punktar innanum og í þeim er oftast að finna ieikarana Hume Cronyn og Jessicu Tandy. Cronyn leikur afdankaðan auglýs- ingafrömuð sem fann upp andremm- una. Tandy er í hlutverki eiginkonu hans, sífull, nótt sem nýtan dag, en er þess fullviss að hún eigi ekki við áfengisvandamál að stríða og færir fyrir því mörg en missannfærandi rök. Þessi heiðurshjón hefðu án efa verið efni i dágóða gamanmynd. Eins fjölbreytileg og atriðin i ,,ör- tröð á hringveginum” eru má heita makalaust að þau skuli frá skemmt- unarsjónarmiði detta dauð niður hvertá fæturöðru. Rognboginn: Eilfföarfanginn (Porridge). Leikstjóri: Dick Clement. Stjórnandi kvikmyndatöku: Bob Huke. Höfundar handrits: lan La Frenais og Dick Clament Aöallaikarar: Ronnie Barker, Richard Backin- salo, Fulton Mac Day, Brían Wilde, Potor Vaughan, Christophar Godwin og Barrie Ruttar. Brezk, árgarö 1979. í Sladefangelsinu er litrík flóra glæpamanna allt frá óða siátraranum sem sveikst um að borga söluskatt af pulsum sínum til ræningjans sem ætl- ar út og suður á bóginn til að njóta fólgins ránsfengs. Fletcher (Ronnie Barker), feitur klækjarefur, er pott- urinn og pannan í starfsemi fanganna vegna þess hvað hann er kominn i gott álit hjá fangavörðunum. Meginflækjan í Eilífðarfanginn snýst um flótta úr fangelsinu, en það sem gerir þennan flótta sérkennilegan er að fleiri flýja en vilja. Auk þess að flýja gera fangarnir sér fleira til dægrastyttingar, þeir leggja sig fram f eldhúsi fangelsisins með óvæntum afleiðingum, stela öllu steini léttara og reyna þannig eftir fremsta megni að gera fangavörðunum lifið leitt. ' Um leið og fangarnir verða fanga- vörðunum æ leiðari eykst skemmtan áhorfenda að sama skapi. Aðfarir tukthúslimanna eru oft spaugilegar og persónueinkenni margra þeirra býsna hlægileg. Eins og svo oft í brezkum gamanmyndum byggist fyndnin að hluta á orðaleikjum og má heita furðulegt hvað tungumálið eitt gefur tilefni til mikillar gaman- semi. Eilifðarfanginn er ein af þessum græskulausu gamanmyndum sem ætti að verka heldur upplífgandi á flesta. -SKJ Kirby Calo (Wiillam Devane) leggur allt hugvit sitt i aO teyma ferðamenn til Ticlaw i „Örtröð á hringvegin- um”. HVAÐ? HVAR... . . .Ein síðasta mynd leikarans Steve McQueen er nú til sýnis í Austurbæj- arbíói og ber nafnið Tom Horn. McQueen dó úr krabbameini 1980 og var án efa mörgum þeim er dáðu hann, sem einn af helstu töffurum hvíta tjaldsins, mikill harmdauði. En nú er sem sagt tækifæri til að rifja uppgömul kynni. . . Útlaginn býðst enn á sjösýningum hjá Austurbæjarbíói og er ekki vert að draga það öllu lengur að sjá ein- hverja ágætustu afurð islenzkra kvikmyndagerðar. . . Jólamynd Stjörnubíós: Góðir dag- ar gleymast ei, hefur líklega léttast yf- irbragð þeirra gamanmynda sem nú eru til sýnis í borginni. Myndin segir frá lögfræðingnum Glendu sem er vinur flestra bágstaddra. Hún hefur af þeim sökum fyllt hús sitt flækings- hundum og smáglæpamönnum en eiginmanni hennar ofbýður ekki al- gerlega en forveri hans í embætti eiginmanns Giendu og biðst hælis eins og hinir flækingarnir. Þarna er sem sagt allt í gamni ef svo má að orði komast, en handrit mynd arinnar er á köflum heldur léttsoðið og einn aðalleikari myndarinnar, Chevy Chase, undarlega óskemmti- iegur og stirðbusalegur. En annars ágætisafþreyingarmynd. . . íslenzka jólamyndin Jón Oddur og Jón Bjarni sem sýnd er i Háskólabíói hefur þegar dregið að sér fjölda áhorfenda enda hafa gagnrýnendur látið vei af henni. Ólátabelgirnir sem myndin heitir í höfuðið á eru löngu landsþekktir og það ætti ekki að minnka áhugann fyrir myndinni. . . Unnendur geimmynda hafa úr Hvell-Geira í Tónabíói og Stjörnu- stríði 11 í Nýja bíói að moða þessa dagana og þeir sen> kunna að meta verk John Hustons. eru hér með minntir á Flötta til sigurs í Laugarás- bíói. . .

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.