Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1982, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1982, Blaðsíða 27
DV-HELGARBLAÐ. LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1982. 27 Sjónvarp Veðrið Laugardagur 16. janúar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.35 Iþróltaþáttur. Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 13.50 Laugardagssyrpa — Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson. 15.40 íslenskt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Bókahornið. 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 ,,Hrif”. Arnar Jónsson leik- ari les úr ljóðabókinni „Björt mey og hrein”, æskuljóðum Baldurs Pálmasonar. 19.45 „Tveir vinir”, smásaga eftír Guy de Maupassant. Gissur Ó. Erlingsson les þýðingu sina. 20.00 „Fuglasalinn”, óperetta eftir Carl Zeller. Heinz Hoppe, Sonja Knittel, Heinz Maria Lins, Ferry Grumber o.fl. syngja atriði úr óperettunni með kór og hljómsveit undir stjórn Carls Michalskis. 20.30 „Læknisráð”, smásaga eftir Charles de Bernard í þýðingu Ást- hitdar Egilson. Viðar Eggertsson leikari les. 21.15 Töfrandi tónar. Jón Gröndal kynnir tónlist stóru danshljóm- sveitanna (The Big Bands) á árun- um 1936—1945. Tólfti þáttur: Ýmsarhijómsveitir. 22.00 Glen Campell, Linda Ron- stadt, Charlie Rich o.fl. syngja. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 „Vetrarferð um Lappland” eftir. Olive Murray Chapman. Kjartan Ragnars les þýðingu sina (14). 23.00 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur V 17. janúar 8,.(X) Morgunandakt. Séra Sigurð- 'ur Guömundsson, vígslubiskup á Grenjaðarstað, flytur ritningarorð ogbæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl át.dr.). 8.35 Létt morgunlög. Alfons Bauer og blásarasveit hans leika nokkur lög. 9.00 „Missa solemnis” eftir Franz Úszt. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 írland i hnotskurn. Hugrún skáldkona flytur erindi. 11.00 Messa í Kópavogskirkju. Prestur: Séra Árni Pálsson. Organ- leikari: Guðmundur Gilsson. Há- degisfónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Ævintýri úr óperettuheimin- um. Sannsögulegar fyrirniyndir að aðalhlutverkum í óperettum. 12. þáttur: Boccaccio, skáldið lífs- glaða. Þýðandi og þulur: Guð- rnundur Gilsson. 14.00 Dagskrárstjóri í klukkustund. Hrafn Hallgrímsson arkitekt ræð- ur dagskránni. 15.00 Regnboginn. örn Petersen kynnir ný dægurlög af vinsælda- listunt frá ýmsum löndum. 15.35 Kaffitíminn. „The Cambridge Burskers” leika nokkur lög. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Gnostisku guðspjöllin. Séra Rögnvaldur Finnbogason flytur þriðja og síðasta sunnudagserindi sitt. Krossinn i kenningum Gnosta. 17.00 Tónskáldakynning: Atli Heimír Sveinsson. 18.00 Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Skapandi samfélag. Þáttur á sunnudagskvöldi. Umsjónarmenn: Önundur Björnsson og Gunnar Kristjánsson. 20.00 Harmonikuþáttur. Kynnir: Sigurður Alfonsson. 20.30 Áttundi áratugurinn: Viðhorf, atburðir og afleiðingar. Sjötti þátt- ■, ur Guðmundar Árna Stefánssonar. 20.55 Clemencic-tríóið leikur smálög frá endurreisnartímanum og tónlist eftir Girolamo Fresco- baldi (Hljóðritun frá tónlistarhá- tíðinni í Schwetzingen t raaí í fyrra). 21.35 Áð tafli. Guðmundur Arn- laugsson flytur skákþátt af inn- lendum vettvangi. 22.00 Leikbræðursyngja. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 „Vetrarferð um Lappland" eftir Olive Murray Chapman. Kjartan Ragnars les þýðingu sína (15). 23.00 Undir svefnlnn. Jón Björg- vinsson velur rólega tónlist og spjallar við hlustendur í helgarlok. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 16. janúar 16.30 íþróttir. Umsjón: Bjarni Felix- son. 18.30 Riddarinn sjönumhryggi. Áttundi þáttur. Spænskur teikni- myndaflokkur um farandriddar- ann Don Quijote og skósvein hans, Sancho Panza. Þýðandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyman. Umsjón: Bjarni Feiixson. 19.45 Fréltaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og vcður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Shelley. Breskur gaman- myndaflokkur um Shelley, gamlan kunningja úr Sjónvarpinu. Fyrsti þáttur. 20.55 Hann var ástfanginn. (Blume in Love ) Bandartsk bíómynd frá 1973. Lcikstjóri: Paul Mazursky. Aðalhlutverk: George Segal, Susan Anspach, Kris Kristofferson og Shelley Winters. Myndin gerist í Feneyjum og fjallar um Stephen Blume, lögfræðing, sem er skiiinn við konu sína, en elskar hana enn. Eiginkonan fyrrverandi er i tygjum við annan mann. Þýðandi: Ragna Ragnars. 22.45 Syndir feðranna. (Rebel Without a Cause). Endursýning. Bandarísk bíómynd fráárinu 1955. Leikstjóri: Nicholas Ray. Aðal- hlutverk: James Dean, Natalie Wood og Sal Mineo. Miðaldra hjón, sem hvergi viröast ná að festa rætur til frambúðar, flytjast enn einu sinni búferlum með stálpaðan son sinn. Þegar drengur- inn kynnist nýjum skólafélögum, koma upp vandamál, sem varpa ekki siður skýru Ijósi á manndóm foreldranna en hans sjálfs. Þýð- andi: Jón Thor Haraldsson. Mynd þessi var áður sýnd 1 Sjón- varpinu 1. ágúst 1970. 00.35 Dagskrárlok. Sunnudagur 17. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Guðmundur Svéin>son, skóla- meistari flytur. 16.10 Húsið á sléttunni.Tólftiþáttur. Flóttantenn. Þýðandi: Óskar lngimarsson. 17.00 Saga járnbrautalestanna. Fimmti þáttur. Brautín langa. Þýð- andi: Ingi Karl Jóhannesson. Þulur: Einar Gunnar Einarsson. 18.00 Stundin okkar. Í þessum þætti verða sýndar myndir frá árlegri þrettándagleði, sem haldin er i Vestmannaeyjum, tvær systur, Miriant og Judith Fánziska Ingólfsson, spila á selló og fiðlu, nemendur úr Hvassaleitisskóla kynna rithöfundinn Stefán Jóns- son, sýndar verða teiknimyndir, áfram verður haldið með kennslu táknmáls og Þórður verður á staðnum að vanda. Umsjón: Bryndis Schram. Stjórn upptöku: Elín Þóra Friðfinnsdóttir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Frétlir og veður. 20:25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Sjónvarp næstu viku. Umsjón: Magnús Bjarnfreðsson. 20.40 Nýjar búgreinar. Fyrsli þáttur af þrcmur unt nýjar búgreinar á islandi. Þessi þáttur fjallar um kornrækt hérlendis. Umsjón: Valdimar Leifsson. 21.00 Eldtrén í Þika. Sjöundi og síðasti þáttur. Breskur framhaids- myndaflokkur um landneroa í Afríku snemma á öldinni. Þýö- andi: Heba Júlíusdóttir. 21.50 Tónlistin. Framhaldsmynda- flokkur um tóniistina. Fimmti þáttur. Öld cinstaklingsins Leið- sögumaður: Yehudi Menuhin. Þýðandi og þulur: Jón Þórarins- son. 22.40 Dagskrárlok. Þetta eru George Segal og Susan Anspach. sem fráskilín hjón. HANN VAR ÁSTFANGINN - sjónvarp laugardagskvöld kl. 20,55: ÓLÆKNANDIAF ÁST TIL FYRRVER- ANDIEIGINK0NU Sjónvarpið sýnir í kvöld kvikmynd- ina „Hann var ástfanginn” (Blume in Love) og fjallar hún um fráskilinn mann sem ekki getur gleymt fyrrver- andi eiginkonu sinni. Ekki vitum við hvort þessi mynd er vond eða góð en henni er stjórnað af Paul Mazurki sem síðar sló í gegn með myndinni „An unmarried woman”. „Hann var ástfanginn” er gerð 1973. George Segal leikur auðugan lögfræð- ing, Stephan Blume að nafni. Einn daginn er hann svo óheppinn að eigin- konan, Nina, kemur að honum í rúminu með einkaritaranum Gloríu. Nina heimtar, og fær, hjónaskilnað umsvifalaust. Enda er Blume einn af færustu skilnaðarlögfræðingum í Bev- erly Hills. Nina vinnur á félagsmálastofnun í Kaliforníu og huggar sig nú við blíðu eins skjólstæðingsins. Hann heitir Elmó og er leikinn af Kris Kristoffer- son (en Nina af Susan Anspach). Elmó er skeggjaður, elskulegur, hippalegur náungi sem reykir hass og spilar á píanó. Stephan Blume hittir hins vegar Arlene (Marsha Mason). Hún er vinur fjölskyldunnar frá fornu fari og nú slá þau sér saman. En bæði vita að Blume ber ennþá ólæknandi ástarhug til eigin- konunnar fyrrverandi. Það kemur að því að pörin hittast og gerist það á náttúrulækningamatstofu. Nú aukast vandræðin. Hassreykingar færast í vöxt, Blurpe fer að verða ónýtur til kvenna og hann leitar til sálfræðings. Nina er líka komin til sál- fræðings. Söguþráðurinn verður ekki rakinn frekar, en undir lokin berst leikurinn til Feneyja. Gerast þar óvæntir atburðir. -IHH. Opið / dag tiikL 4 Ódýr matar- kaup Nýtt hvalkjöt.............kg verð kr. Kindahakk............... kg verð kr. Saltað folaldakjöt........kg verð kr. Reykt folaldakjöt........ kg verð kr. Nautahakk, 10 kg...........pr kg kr. Folaldahakk...............kg verð kr. Söltuð rúllupylsa...... kg verð kr. Reykt rúllupylsa..............kg verð kr. 27,00 29,50 25,00 29,50 68,00 33,00 32,00 33,00 Úrvals nautakjöt: Buff — gullash — roastbeaf bone — grill- og bógsteikur. snitsel Laugalæk 2 sími 3 50 20, 3 64 75 Veðurspá dagsins Gert er ráð fyrir norð-austan átt og snjókomu á Vestfjörðum og vestanverðu Norðurlandi. I öðrum landshlutum verður vindátt breyti- leg. Hiti verður víðast hvar nærri frostmarki. Búizt er við að veður hlýni um allt land, þegar líða tekur á helgina. Veðrið hér og þar Klukkan 18 í gær: Akureýri, skýjað -1, Bergen léttskýjað 1, Osló, súld 1, Reykja vík, skýjað -3, Stokkhólmur alskýjað -4, Frankfurt mistur -2 Nuuk, léttskýjað -15, London þokumóða 2, París, léttskýjað -5. Gengið Gengisskráning nr. 1 - j NR. 2 - 15.JANÚAR 1982 KL. 09.15 Farða Vlining kl. 12.00 'Kaup Saia % nianna 1 ijaideyrirC '(1 Bandarfkjadollar 9,413 9,439 10,382 1 Steriingspund 17,574 17,623 19,385 1 Kanadadollar 7,893 7,914 8,705 1 Dönsk króna 1,2525 1,2560 1,3816 1 Norsk króna 1,6047 1,6091 1,7700 |1 Sænsk króna 1,6710 1,6757 1,8432 1 Finnsktmark 2,1320 2,1379 2,3516 1 Franskur franki 1,6106 1,6151 1,7766 1 Belg.franki 0,2410 0,2417 0,2658 1 Svissn. franki 5,0758 5,0898 5,5987 1 Hollenzk florina 3,7383 3,7486 4,1234 1 V.-þýzktmark 4,0899 4,1012 4,5113 |1 flöbk llra 0,00764 0,00766 0,00842 1 Austurr. Sch. 0,5848 0,5865 0,6451 11 Portug. Escudo 0,1413 0,1417 0,1558 1 Spánskur peseti 0,0950 0,0952 0,1047 1 Japanskt yen 0,04191 0,04203 0,04623 '1 irsktDund 14,524 14,564 18,020 j SDR (sérstök 10,8164 10,8463 dráttarréttindi) 01/09 i — Simsvari vegna gengiaakráningar 22190!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.