Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1982, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1982, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1982 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Til sölu alfræðisafn, Britannica, útgefið '61, verð 2500 kr. Uppl. f sfma 23203. Til sölu 11/2 tonns trilla með nýrri dfsilvél, Sunbeam fólksbfll ’73 og nýleg fólksbflakerra. Uppl. f sfma 22791 milli kl. 21 og 22. Sanyo myndsegulbandstæki til sölu, einnig Morris Marina ’74, þarfnast smálagfæringar. Uppl. f slma 92-7225. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562. Eldhúskollar, eldhúsborð, sófaborð, svefnbekkir, sófasett, eldavél- ar, klæðaskápar, borðstofuborð, borð- stofuskápar, kæliskápar, stakir stólar, blómagrindur og margt fleira. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31, simi 13562. Ódýrar vandaðar eldhúsinnréttingar og klæðaskápar í úrvali. Innbú hf. Tangarhöfða 2, sími 86590. Til sölu nýlegt rúm, 1 1/2 breidd, frá Ikea og einnig nýr Kamptourist tjaldvagn frá Gísla Jóns- syni. Uppl. i sima 34689 eftir kl. 6. Til sölu Iftið notuð snjódekk á felgum, stærð 560 x 15. Uppl.isíma 71078. Sportfelgur til sölu ásamt nýjum dekkjum á japanskan bfl. Uppl. í sfma 43295 milli kl. 21 og 22. Til sölu notaður isskápur og 2ja manna svefnsófi, selst ódýrt. Uppl. f sfma 34837 fyrirhádegi. Bilskúrshurðir og jeppakerrur. Tek að mér smíði á bílskúrshurðum eftir máli. Ramminn er úr járnpróffl, smiða einnig kerrur, litlar og stórar. Hringið og pantiðstrax. Sfmi 99-5942. Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir. Klæðaskápar, unglingaskrifborð, borð- stofuborð og stólar, eldhúsborð og stólar, kommóður, sófasett, svefnbekkir, hjónarúm með nýjum dýnum, stólar ryksuga .Nilfisk, myndir, lampar og margt fleira. Fornsalan Njálsgötu 27, sími 24663. Sala og skipti auglýsir. Seljum m.a. Frigor frystikistu, 220 I. Electrolux fsskáp, 2 ára. English Electric þvottavél, yfirfarna. Ignis þurrkara, nýlegan. Ýmis húsgögn s.s. kojur, vegg- skápa, sófasett, svefnstóla, barnarúm, vöggur, eldhúsborð og stóla, 40 fm, blátt ullarteppi og fleira og fleira. Tökum f umboðssölu, húsgögn og heimilistæki. Sala og skipti Auðbrekku 63 Kópavogi slmi 45366. Til sölu fslenzkt fornbréfasafn, vandað skinnband, Flateyjarbók, Saga Vestmannaeyja, Saga fslendinga, Rit- safn Jóns Trausta, Kviður Hómers. Þeir sem áhuga hafa sendi nöfn og símanúmer til DV fyrir 26. jan. merkt „Fræði og sögur”. Fatnaður Tfzkuhúsið, saumastofa, Tryggvagötu 8, simi 23988 Urval af samkvæmisdressum, pils, buxur og blússur. Sauma einnig eftir máli. Sendi i póstkröfu. Kvöldsfmi 28442. Verzlun Sætaáklæði f bfla sérsniðin og skreðarasaumuð úr úrvals- efnum. Yfir 100 gerðir og litir að velja úr. Nokkrar gerðir f BMW bifreiðir fyrirliggjandi. Pöntum f allar gerðir fólksbfla og flestar gerðir vörubíla. Sérstök áklæði fyrir leigubfla. Hafiö samband. Útsölustaður: Kristinn Guðnason hf., Suðurlandsbraut 20, sfmi 86633. Bókaútgáfan Rökkur. Flókagötu 15. Bókaafgreiðsla frá 15— 19 alla virka daga nema laugardaga 6 bækur f bandi á 50 kr. eins og áöur. (Allar 6 á 50 kr.). Greifinn af Monte Cristo, 5 útg. og aðrar bækur einnig fáanlegar. S. 18768 eða að Flókagötu 15 miðhæð, innri bjalla. Skóútsala. Verð frá 50 kr. — 250 kr. i kjallaranum í Kjörgarði. Munið skóútsöluna i kjallaranum í Kjörgarði. Axel Ó. Skóverzlun.. Breiðholtsbúar Ný hannyrðaverzlun hefur opnað að Leirubakka 36. Innrömmun og hannyrðir. Útleysingar. Get tekið að mér útleysingu á vörum gegn greiðslufresti. Tilboð merkt „Vörur 126” sendist DV. Fyrir ungbörn Flauelsbarnavagn, verð 1500 kr. til sölu, einnig barnabað- borð sem nýtt, kr. 700. Uppl. i síma 72557. Barnavagn. Til sölu er rúmgóður, bólstraður barna- vagn, vel með farinn. Verð kr. 1000. Uppl. ísíma 76129. Margbreytilegur barnastóll til sölu og einnig Swallos svalavagn. Uppl. í síma 74978. Þjónustuauglýsiiigar // Bflaþjónusfa BifreiðaverkNtæðið BÍLVEB HV. Auðbrekkn 30 - Síml 46350 , • • Onnumst allar almennar bílamðgerðir Viðtækjaþjónusta Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsfmi 21940 Húsaviðgerðir 23611 Húsaviðgerðir 23611 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stóru.n' sem smáum, s.s. múrverk, trésmíðar, járnklæðningar, sprunguþéttingar, málningarvinnu og glugga- og huröaþéttingar. Nýsmíði-innréttingar. ___________HRINGIÐ ISIMA 23611____________ Húsaviðgerðir og breytingar Tökum að okkur uppsetningar á veggjum og loftaklæðningum, ein angrun, hurðaisetningar og hvers konar breytingar á nýju og gömlu húsnæði. Verkið framkvæmt af húsasmiðum. Uppl. í sfma 86251 og 84407 eftir kl. 18. Verzlun SUMARHÚS Nú er tilvaliðað huga aðsumarhúsum fyrir vorið. Við bjóðum sérstakt kynningarverð á 26 ferm húsum til 15. febrúar. Ennfremur bjóðum við eftirtaldar stærðir: 22 ferm, 31 ferm, 37 ferm, 43 ferm og 49 ferm. ATH. að hægt er að fá húsin afhent á ýmsum byggingarstigum. Sumarhús Jóns hf Kársnesbraut 4 (gegnt Blómaskálanum). Simi 45810 Þjónusta RAFLAGNIR Annast allar raflagnir, nýlagnir, endur- nýjanir, viðhald og raflagnateikningar. ÞORVALDUR löggiltur rafverktaki. Simi 76485 BJÖRNSSON rnillikl. 12—13 ogeftir kl. 20. Efnalaug Nóatúns Rúskinns-, mokka- og fatahreinsun, fatapressun. Jarðvinna - vélaleiga LOFTPRESSUR - GRÖFUR Tökum aö okkur allt múrbrot, sprcng- ingar og fleygavinnu i húsgrunnum og holræsum. Einnig ný „Case-grafa” til leigu f öll verk. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422 VERKF ÆR ALEIG AN HITI BORGARHOLTSBRAUT 40. SÍMI40409. Múrhamrar Hjólsagir ' Höggborar Juðarar Slipirokkar Víbratorar Beltavélar Nagarar Hitablásarar Vatns- og ryksugur Hrærivélar Ath. Við höfum hitablásara fyrir skemmur og mjög stórt húsnæói. LOFTPRESSUVINNA Múrbrot, fleygun, borun og sprengingar. Sigurjón Haraldsson Sími 34364. - TRAKTORSGRÖFULEIGA - Geri föst verðtilboð. Opið alla daga, vanir menn. GÍSLI SVEINBJÖRNSSON. SÍMI 17415. Kjarnabomn! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga. loftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2", 3”, 4”, 5”, 6’’, 7" borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst isetningar hurða og glugga cf óskað er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUN SF. Sfcnar: 38203 - 338S2. Loftpressur og gröfur Tökum að okkur múrbrot og sprengingar. Einnig til leigu steinsög og ný Case grafa. Ástvaldur og Gunnar hf., sími 23637 og 74211. s Þ Gröfur - Loftpressur Tek aö mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur i stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 TÆKJA- OG VÉLALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skemmuvegi 34 — Símar 77620 — 44508 Loftpressur Hrœrivélar Hitablásarar Vatnsdsalur Háþrýstidæla Stingsagir Heftibyssur Höggborvál Ljósavál, 31/2 kílóv. Beltaválar Hjólsagir Kefljusög Múrhamrar Pípulagnir - hreinsanir Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, j wc rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný ; og fulíkomin tæki, rafmagnssnigIa.Vanir menn. | Uppiýsingar í síma 43879. Stífluþjónustan Anton Aðalsteinsson. Er strflað? Niðurföll, wc, rör, vaskar, baðker o.fl. Fullkomnustu tæki. Sími 71793 og 71974 Ásgeir Halldórsson Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc rörum, baðkerum og niður föllum. Hreinsa og skola út niðurföll i bilu plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbil með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki. ral magnssnigla o.fl. Vanir ntcnn. Valur Helgason, simi 16037.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.