Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1982, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1982, Blaðsíða 35
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1982. 35 Sjónvarp Veðrið AÐ VESTAN - útvarp kl. 22,35: Hvao verður um þann merka skóla aö Núpi í Dýrafirði? — þáttur í tilefni 75 ára af mælis skólans fram,” sagði Gísli. Þátlurinn í kvöld er tileinkaður Sig- urði Þórarinssyni jarðfræðingi i tilefni sjötugsafmælis hans nýverið. Flutt verða lög við Ijóð Sigurðar. Nokkrir gestir koma í þáttinn, má þar nefna Gunnar Guttormsson sem syngur, Gerði Gunnarsdóttur, Pétur Jónasson og fleiri sem leika undir. Þessi tónlist, var flutt á dagskrá Vísnavina i Nor- ræna húsinu í haust. Þættirnir um visnatónlistina hafa verið á dagskrá útvarpsins á hálfsmán- aðarfresti frá því í nóvember og sagði Gísli að haldið yrði áfram á söniu braut. Sjálfur sagðist Gísli ekki vilja koma fram í útvarpi á hálfsmánaðar fresti og hefur hann þvi fengið ýntsr Visnavini til að kynna efni þáttanna. I kvöld hefur hann fengið Ólöfu Sverris dóttur sér til aðstoðar. Þá sagði Gisli að slíkur þátlur scn þessi hefði verið á döfinni hjá honun undanfarin tvð til þrjú ár. Þó hel'ð ekki orðið úr honum fyrr en i haust Ætlunin er í liamtiðinni að kynna þai' nýjasla sem er á döfinni í visnatónlis bæði hér á landi og á hinum Norður löndunum. LLA ¥ Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur að skera afmælisköku sina. Þátturinn Lag og Ijóð sem er á dagskrá útvarpsins í kvöld er helgaður honum. að Núpi, og Ingólf Björnsson sett- an skólastjóra. 23.00 Kammertónlist. Leifur Þórar- insson velur og kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 19. janúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Múminálfarnir. Sjötti þáttur. Þýðandi: Hallveig Thorlacius. Sögumaður: Ragnheiður Stein- dórsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 20.40 Alheimurlnn. Bandarískir þættir um stjörnufræði og geimvis- indi í fyigd Carls Sagans, stjörnu- fræðings. Fjórði þáttur: Þýðandi: JónO. Edwald. 21.40 Eddi Þvengur. Breskur saka- málamyndaflokkur um einkaspæj- arann og plötusnúðinn Edda Þveng. Annar þáttur. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.30 Fréttaspegill. Umsjón: ög- mundur Jónasson. 23.05 Dagskrárlok. Finnbogi Hermannsson er með Vest- fjarðapóst sinn, Að vestan, í útvarpi i kvöld kl. 22.35. Þátturinn verður að þessu sinni helgaður Núpsskóla sem um þessar mundir á 75 ára afmæli. Núps- skóli hefur einmitt verið umræðuefni upp á síðkastið en upp hefur komið sú hugmynd að breyta eða leggja niður þennan virðulega skóla sem svo lengi hefur starfað. Finnbogi sjálfur er ekki svo ókunn- ugur Núpsskóla. Hann kenndi þar um nokkurra ára skeið. Núna hefur hann snúið sér að blaðamennsku og starfar hjá Vestfirzka fréttablaðinu. Til að forvitnast frekar um þennan þátl reyndum við að ná sambandi við Finnboga sjálfan en tókst ekki. Þáttur- inn verður þvi að skýra sig sjálfur i kvöld. Þó vitum við að rætl verður við bóndann að Núpi í Dýrafirði, Valdimar Kristinsson, og settan skólastjóra skólans, Ingólf Björnsson. -KLA. Finnbogi Hcrmannsson umsjónarmaður þáttarins Að vestan. Hann kenndi i Núpsskólaum nokkurra ára skeið. Skráum vínningaí HAPPDRÆTTI HASKÖLA ISLANDS Vinningar í 1. flokki ’82 KR . 20- OOO 55478 AUKAV I IMIM I NGAR KR - 3 - OOO 55477 55479 KR- 7- 500 1884 10286 39578 53250 2710 16473 41271 53935 KR- 1.500 519 6304 12396 17371 23329 26975 32287 34548 39205 42305 49087 53723 2076 8395 12601 18795 24783 27201 33359 36781 39470 44959 49783 54239 3498 9442 13524 19014 25295 29012 33402 36998 40123 46089 50636 54786 3666 10031 14965 19533 25519 30353 33642 37016 40562 46448 51977 58091 4692 10390 15406 20115 25333 30386 33974 37032 41230 46495 52178 4809 11647 15863 20180 26012 31051 34165 38234 41296 48827 53173 KR.750 31 5572 10783 15496 20703 24997 29983 35892 39316 45699 50189 57084 93 5786 10801 15535 20963 25113 30013 35918 39885 45867 50197 57098 244 5985 10310 15561 20982 25141 30088 36026 39943 45919 50362 57120 325 5996 11105 15896 21100 25472 30330 36077 40177 46110 50662 57129 377 6142 11579 16528 21161 25792 30423 36078 40239 46163 50717 57323 576 6161 11717 16600 21209 25881 30530 36101 40244 46192 50977 57329 577 6404 11728 16615 21223 25937 30542 36155 40549 46215 51118 57451 716 6594 11781 16648 21252 26090 30631 36397 40615 46281 51129 57479 789 6715 11374 16671 21329 26215 30730 36444 40859 46343 51380 57661 842 6730 11879 16897 21358 26342 30804 36604 41102 46460 51388 57359 1117 6870 11914 16981 21434 26430 31317 36736 41130 46528 51515 57961 1545 6930 12060 17072 21486 26452 31363 36767 41139 46535 51715 57995 1613 7092 12105 17183 21522 26461 31396 36800 41205 46628 51929 57998 1711 7153 12133 17298 21580 26611 31468 36823 41207 46774 52230 58032 1962 7163 12247 17340 21620 26681 31527 36866 41429 46916 52526 58087 1978 7196 12375 17423 21643 26745 31616 36895 41453 47084 52563 58121 2096 7375 12404 17469 21649 26801 31640 36985 41488 47089 52606 58163 2114 7520 12430 17556 21669 26817 31703 37098 41740 47106 52686 58277 2291 7730 12491 17731 21733 26830 31862 37219 41909 47114 52638 58285 2359 7760 12579 17747 21900 26862 31891 37283 41995 47219 52728 58311 2378 7860 12633 17761 21973 26868 32017 37395 42263 47240 53144 58373 2424 7868 12870 17892 22094 27016 32067 37570 42379 47250 53189 58431 2469 7954 12980 17398 22113 27071 32365 37626 42472 47537 53280 58532 2547 8070 13031 17999 22174 27124 32553 37753 42488 47602 53285 58602 2672 8193 13106 18052 22303 27181 326.09 37772 42571 47700 53415 58604 2836 8425 13141 18054 22415 27204 32715 37790 42651 47787 53684 58623 2872 3676 13223 18109 22549 27660 32751 37917 42636 47873 53765 58714 2877 8768 13237 18159 22555 27693 32793 37952 42690 47927 53973 58794 3081 8800 13261 18177 22681 27752 32873 38054 42736 48061 54040 58854 3275 8940 13429 18489 22888 28052 33024 38066 42844 48101 54123 59017 3522 9055 13493 13495 23014 28079 33227 38125 42860 48207 54360 59132 3733 9034 13638 18566 23133 28179 33412 38155 42927 48279 54362 59201 3843 9106 13690 18618 23168 28188 33469 38294 43110 48290 54376 59395 3861 9126 13715 18635 23300 28200 33704 38391 43470 48492 54561 59424 3939 9197 13727 18865 23411 28361 33714 38396 43853 48726 54827 59481 4125 9228 13387 19017 23503 28376 33722 38502 43904 48780 54837 59483 4451 9321 13392 19274 23504 28650 33751 33615 44071 48344 54933 59492 4515 9443 14048 19436 23619 28714 33867 33788 44248 48934 55260 59658 4546 9513 14076 19442 23760 28739 34360 38806 44297 49057 55321 59/27 4554 9714 14751 19540 23772 28901 34641 38824 44506 49104 55339 59882 4623 9812 14790 19562 23887 29015 34648 39127 44543 49261 55368 59892 4639 9933 15033 19690 24017 29049 34773 39175 44590 49450 55406 59918 4723 10077 15108 19817 24030 29100 34986 39240 44656 49492 55474 4745 10156 15220 19937 24500 29134 35356 39267 45118 49530 55518 4876 10504 15239 19999 24525 29667 35400 39606 45285 49544 55947 4926 10572 15275 20031 24758 29751 35406 39667 45302 49671 56165 4972 10619 15345 20201 24762 29830 35666 39734 45330 50021 56244 5293 10686 15352 20333 24797 29887 35775 39748 45346 50144 56485 5325 10722 15375 20481 24836 29948 35819 39777 45449 50155 56543 5471 10763 15458 20545 24895 29949 35831 39804 45514 50163 56851 Veðurspá dagsins Gert er ráð fyrir norðaustanátt sem nú er um allt land. Hún gengur niður í dag. Vaxandi suðaustanátt með kvöldinu. Allhvöss eða hvöss suðaustanátt, rigning á Suður- og Vesturlandi er kemur fram á nótt- ina. Kl. 6 í morgun: Akureyri alskýj- að —2, Bergen þokumóða +2, Helsinki þoka —7, Kaupmanna- höfn þokumóða —4, Osló þoka — II, Reykjavík skýjað 0, Slokk- hólmur þokumóða +4, Þórshöfn skýjað +8. Veðrið hér ogþar Kl. 18 i gær: Aþena heiðrikt + 10, Beriín þokumóða —3, Chicagó skýjað —8, Feneyjar þokumóða + 1, Frankfurt þoka — 3, Nuuk skýjað —10, London mist- ur +6, Luxemborg þokumóða —1, Las Palmas skýjað + 18, Mallorka skýjað + 15, Montreal skýjað + 20 Paris léttskýjað +7, Róm þoku móða + 10, Malaga skýjað + 14 Vín snjókoma +3, Winnipeg skýj- að—23. Gengið GanginkrAnlng NR. 4 - 1». JANÚAR1982 KL. 09.16 Farða ^ Eining kl. 12.00 Kaup manna | . Sala gjaideyrirl 1 Ba ndarik Jadolla r 9,413 9,439 10,382 1 Stariingapund 17,781 17,830 19,613 .1 KanadadoHar 7,879 7,901 8,691 1 Dönsk króna 1,2580 1,2615 1,3876 1 Norak króna 1,6104 1,6149 1,7763 1 Sasnsk króna 1,6770 1,6816 1,8497 1 Rnnsktmark 2,1244 2,1302 2,3432 1 Franskur franki 1,6165 1,6210 1,7831 1 Balg. franki 0,2411 0,2418 0,2659 1 Svissn. franki 5,1040 5,1181 6,6299 1 Hollaruk florina 3,7502 3,7606 4,1366 1 V.-þý*kt mark 4,1105 4,1218 4,5339 1 itöisk lira 0,00767 0,00769 0,00846 1 Austurr. Sch. 0,5674 0,5890 0,6479 1 Portug. Escudo 0,1417 0,1420 0,1562 1 Spánskur pasati 0,0954 0,0956 0,1051 1 Japansktyan 0,04193 0,04206 0,04626 1 irsktound 14,508 14,548 16,002 8DR (aárstðk 10,8561 10,8850 dráttarréttindl) 01/09 SOnsvari vtgna gwiglMkránlnpar 22190.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.