Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1982, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1982, Blaðsíða 30
Getraunasíða DV1 DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1982. Sigurgeir Guðmannsson spáir úrslitum leikjaíensku knattspyrnunni LE,KV,KA 20 Vifl ('áfum „spámönnum” okkar frí þessa viku í Gctraunaleiknum þar sem mikið var um leiki i 3. deild- arkeppninni sem „spámennirnir" eru ekki spenntir fyrir. i staflinn fengum við Sigurgeir Guflmannsson, fram- kvæmdastjóra Í.B.R. og starfsmann Getrauna, til afl spá úrslitum leikja i 20. leikviku. Sigurgeir er mikill aðdáandi Liver- pool — síflan hann var fararsljóri. KR-liflsins 1964 þegar KR-ingar léku gegn Liverpool í Evrópukeppni meistaralifla á Anfield Road. Hér til hliflar er spá Sigurgeirs. -SOS Lcikir 23. janúar 1932 71 X 2 1 Cr. Palace - Bolton’- i 2 2 Luton - Ipswich1 3 Man. City - Coventry1 i 4 Norwich - Doncaster1 1 5 Tottenham - Leeds1 r 6 Watford - West Ham' X 7 Brentford - Fulham- % 8 Chester - Bristol Rov.2 X 9 Chesterf. - Newp. Co.2 i 10 Lincoln - Portsmouth2 X 11 Southend - Walsall2 i 12 Wimbled’n - Swindon’- % • Höskuldur Höskuldsson „Þetta er íblóðinu” — Eg er enginn sérstakur áhuga- maflur um enska knallspyrnu en afl- ur á móli hef ég gaman af afl spá um úrslil leikja á getraunaseflla, sagfli llöskuldur Höskuldsson frá Reykja- vik þegar vifl hitlum hann hjá Get- raunum þar sem hann var afl til- kynna afl hann væri mefl eina röfl mefl 11 rélta og fjórar mefl 10 rélla á getraunasefllinum í 18. leikviku. — Ég var með tvo gula seðla i 18. leikviku og nú var ég með sjö gula seðla í 19. leikviku og fékk þá eina röð með 10 réttum, sagði Höskuldur. Höskuldur sagðist hafa unnið vinning í getraunum fyrir tveimur ár- um en aftur á móti hefði bróðir hans unnið 25 þús. fyrir stuttu. — Þetta er i blóðinu, sagði Höskuldur. Þess má geta að Höskuldur fékk kr. 3.900 fyrir 11 rétta og kr. 178 fyr- ir hverja röð sem hann var með 10 rétta í 18. ieikviku — samtals kr. 4.612. -sos • Sigurgeir Guðmannsson — framkvxmdasatjóri t.B.R. • Það er nóg að gera hjá konunum sem fara yfir getraunaseðlana. Samdráttur á sölu getraunaseðla — vegna frestana á leikjum í Englandi: „Það tekur smátíma að vinna söluna upp aftur” • Ahna Guðmundsdóttir, starfsmaður Getrauna, sést hér vera að fara yfir seðla. — Þafl hefur verifl mikill sam- dráttur i sölu getraunaseflla siflan far- ifl var afl fresta leikjum og kasla ten- ingum upp til afl fá úrslit, sagfli Anna Guflmundsdóttir, slarfsmaflur Get- rauna, þegar DV heimsótti hana í gær í Íþróttamiflstöflinni i Laugar- dal. Anna sagði að mesta sala hefði ver- ið í II. leikviku, en þá seldust 463.720 raðir, en i síðustu leikviku seldust aðeins 286.380 raðir sem er 39% rýrnum á stuttum tima. — Það tekur smátíma að vinna söluna upp aftur og hef ég ekki trú að það verði mikil aukning í næstu leik- viku þar sem bikarleikir eru á gel- raunaseðlinum en þeir eru ekki vin- sælir hjá þeim sem taka þátt í get- raunum. Einnig er mikið um 3. deild- arleiki og eru þá lið á seðlinum sem fólk þekkir ekki, sagði Anna. Ekki notuð tölva Það er ekki notuð tölva hjá Get- raunum til að finna vinningsseðla heldur mæta 7 húsmæður á hverjum mánudagsmorgni kl. 8 til að fara yfir seðlana og er það mikið og þreytandi verk. — Það tekur oft svona II tíma að fara yfir seðlana þegar salan er mest, sagði Anna. Einn með 12 rétta Þegar DV var á ferðinni kl. 13.40 hjá Getraunum var búið að finna einn seðil með öllum leikjunum rétt- um. — Það var hringt hingað kl. 10 i morgun og tilkynnti maðurinn að hann væri með I2 rétta. Ég fann seðilinn fljótlega, sagði Anna. Þetta var rauður seðill þannig að sá heppni var með eina röð I2 rétta (sem gaf' ihonum kr. I00.223 — kl. 13.40) og ífjórar raðir með 11 rétta. Sigurgeir Guðmannsson hjá Get- raunum sagði að hann hefði trú á að — segir Anna Guðmundsdóttir hjá Getraunum það tæki 5-6 vikur að vinna söluna upp í það sem hún hafi verið komin í þegar bezt lét. Það er ekki enn séð fram á það að veður skáni á Bret- landseyjum, sagði Sigurgeir. — Þá eru framundan seðlar á þriggja vikna fresti með bikarleikjum á en þeir eru ekki vinsælir hjá fólki sem tekur þátt i getraunum, sagði Sigurgeir. -SOS Einn með 12 rétta Ein röð kom fram mefl 12 rétta í 19. viku Getrauna og fær sá heppni kr. 100.230 í vinning. Þá var hann með 6 raðir með 11 réttum, en 40‘ raðir með 11 réttum komu fram og hlýtur hver röð kr. 1.073. Þannig að sá sem var með 12 rétta, fær samtals kr. 106.438 i vinning. Vinningsseflillinn er hér fyrir neflan og eins og sést — allir leikir réttir! Kr. 36,00 & Tho Footíjaíl Lettgtwt Leítttf t, jttmStw 18SÍ SkritiS erelnliega riafn og heiffliHstana 7íz /t KERF! 36 RAÐA 2 leikir með þremur 2 leikir með tveimur merk}i 8 leikir með einu merkl • Hér fyrir ofan sést verölaunaseðillinn — hann er frá 18. leikviku en sendur inn fyrir leikina f 19. leikviku. Ramminn sem liggur ofan á seðlinum er útbúinn til að finna verðlaunaseðlana. Teningur- inn f rægi — sem ákveður úrslit leikja Hér á myndinni fyrir ofan sést ten- ingurinn frægi sem notaflur er til afl kasta upp til afl fá úrslit leikja sem frestað hefur verið — vegna vcðurs í Englandi. Teningurinn var notaður til að fá úrslit átta leikja á getraunaseðlinum nr. I9en röðin varð þessi — 1 I f— I 1 1 —2 1 I —2 I X. Þessi teningur er hannaður af ís- lendingi og er hann sá fyrsti sinnar tegundar í heiminum. Mikið hefur verið flutt út af þeim til Noregs. 12 hliðar eru á teningnum — firnm með 1, fjórir með X og þrír með 2. -sos „SPAMENNIRNIR” FENGU FRÍ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.