Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1982, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1982, Blaðsíða 34
34 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1982. Allir vita aö myndin Stjörnustrið var og er mest sótta kvikmynd sögunnar, en nú segja gagnrýnendur að Gagnárás keisaradæmisins eða Stjörnustríð II sé bæði betri og skemmtilegri. Auk þess er myndin sýnd i 4 rása DOLHY STEREO j mcð BIilK hátölurum. Aðalhlutverk: Mark Hammel, Carrie Fisher, or Harrison Ford. Ein af furðuverum þeim, sem koma fram í myndinni er hinn alvitri YODA, en maðurinn að baki honum er enginn annar en Frank Oz, einn af höfundum Prúðu leikaranna, t.d. Svínku. Sýnd kl.5, 7,30 og 10. Hækkaö verð. Kvikmyndin um graliarana Jón Odd og Jón Bjarna, fjölskyldu þeirra og vini. Byggð á sögum Guðrúnar Helgadóttur. . . . er kjörin fyrir börn og ekki siður ákjósanleg fyrir uppalendur. , Ö.Þ. DV. ,, . . . er hin ágætasta skemmtun fyrir börn og unglinga.” S.V.Mbl. ,, ... er fýrst og fremst skemmtileg kvikmynd”. JSJ Þjóðviljinn. Tónlist: Fgill Ólafson. Handrit og stjórn: Þráinn Bertel .son Mynd fyrír alla I jolskylduna Sýnd kl. 5. Önnur tilraun Myndin var tilnefnd til óskarsverð- launa sl. ár. Blaöadómar: ,,Fyrst og fremst létt og skemmti- Ieg.” Tíminnl3/1. „Prýðileg afþreying.” Helgarpósturinn 8/1. Leikstjon: Alan Pakula. Sýnd kl. 9. Síðustu sýningar. 03 Alþýðu- leikhúsið Hafnarbíói ELSKAÐU MIG í kvöld kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 ÞJÓÐHÁTÍÐ miövikudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30. ILLUR FENGUR fímmtudag kl. 20.30. sunnudag kl. 20.30 STERKARI EN SUPERMANN sunnudag kl. 15.00. Miðasala opin alla daga frá kl. 14, sunnudag frá kl. 13. Sala afsláttarkorta daglega. Sími 16444. ^ÞJÓÐLEIKHÚSIfl HÚS SKÁLDSINS fimmtudag kl. 20, föstudag kl. 20. GOSI laugardag kl. 15. DANSÁRÓSUM laugardagkl. 20. Fáarsýningareftir. ■ Litla sviðið: KISULEIKUR fimmtudag kl. 20.30. Miöasala 13.15—20. Sími 1 — 1200. IiJ Góðir dagar gleymast ei ídenzkur texti Neil Simon’s Seems 1)keOu>1ímes _Jk.*í »«*•« ..'l f Bráðskemmtileg, ný, amerísk kvik- mynd i litum með hinni ólýsanlegu Goidie Hawn I aðalhlutverki á- samt Chevy Chase, Charles Grodin, Robert Guillaume (Benson úr „Löðri”). Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkað verð. Goodby Emmanuel Síðasta Emmanuelmyndin sem Silvia Kristel leikur í. Endursýnd kl. 11. TÓNABÍÓ Simi 31182 Kúba (Cuba) Spennandi mynd sem lýsir spill- ingu valdastéttarinnar á Kúbu, sem varð henni að falli í baráttunni vð Castro. Leikstjóri: Richard Lester Aðalhlutverk: Sean Connery Jack Weston Martin Balsam Brooke Adams. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl.5,7.20 og9.30. ISLENSKA ÓPERANf SÍGAUNA BARÓNINN Gamanópera eftir Jóhann Straus_ í þýðingu Egils Ðjarnasonar. Leikstjórn: Þórhildur Þorleifs- dóttir. Leikmynd: Gunnar Bjarnason. Búningar: Dóra Einarsdóttir. Ljós: Kristinn Daníelsson. Hljómsveitarstjórn: Alexander Maschat. 7. sýn. miðvikud. 20. jan. 8. sýn. föstud. 22. jan. Uppselt. 9. sýn. laugard. 23. jan. Uppselt. 10. sýn. sunnud. 24. jan.. Miðasalan er opin daglega frákl. 16 til -20. Sími 11475. Alh. Áhorfendasal verður lokað um leið og sýning hefst. Kopavogsleikhúsið JMJiÍJ M. mxzsui'i eftir Andrés Indriðason. 15. sýning timmtudag kl. 20.30. 16. sýning sunnudag kl. 15.00. ATH. Miöapantanir á hvaða tima sólarhrings sem er. Sími 41985. Simi50184 Flesh Gordon Spennandi og bráðskemmtileg bandarísk mynd. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. flllSTURBiJAHKIII TomHorn Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, ný, bandarísk kvikmynd í litum og Cinemascope, byggð á sönnum atburðum. Aðalhlutverk: Steve McQueen (Þetta var ein hans síðasta kvik- mynd) íslenzkur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl 5, 9 og 11. ÚTLAGINN Sýnd kl. 7. Örfáar sýningar. LAUGARÁS B I O Simi32075 Cheech og Chong Ný, bráðfjörug og skemmtileg, gamanmynd frá Universal um háð- fuglana tvo. Hún á vel við í drungalegu skammdeginu þessi mynd. Isl. texti. Aðalhlutverk: Tomas Chong og Cheeck Marin Handrit: Tomas Chong og Cheek Marin. Leikstjóri: Tomas Chong og Cheek Marin Sýnd kl. 5,9 og 11. Sunnudag kl. 3, 5,9, 11. Miðaverð 25 kr. Flóttitil sigurs Sýnum áfram þessa frábæru mynd með Stallone, Caine, Pele, Ardiles ofl. Sýnd kl. 7. Miðaverð 30 kr. Myndbandaleiga bíósins opin dag- lega frá kl. 16—20. <»jO LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR JÓI íkvöldkl. 20.30 laugardag kl. 20.30 ROMMÍ miðvikudag kl. 20.30, fáar sýningar eftir. OFVITINN fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir. UNDIR ÁLMINUM föstudag kl. 20.30, næstsiðasta sinn. Miðasala í Iðnó kl. 14—19. Simi 16620. Þrívíddarmyndin í opna skjöldu (Comin at va) Ný, amerísk-itölsk kúrekamynd, sýnd með nýrri þrívíddartækni. Þrividdin gerir þaö möguiegt að þú ert með í atburöarásinni. Þrívidd- armynd þessi er sýnd við metað- sókn um gjörvöll Bandaríkin. Leikstjóri: Fernando Raldi. Sýndkl.5,7,9 Bönnuð innan I6ára. Hækkað verð. íGNBOGII tí 19 OOO Jólamyndir 1981 Furðuklúbburinn Spennandi og bráðskemmtileg, ný ensk-bandarísk litmynd, um klúbb sem á engan sinn Hka, með úrval leikara, m.a. Vincent Priice, Donald Pleasence, Barbara Keiler- mann o.m.fl. Bönnuð (nnan 16ára. Íslen/kur texti. Sýi"d tl.J,5,7,9oglI. Leikstjóri: Roy Ward Baker Hækkað verö. Eilífðar- fanginn Sprenghlægileg ný ensk gaman- mynd i litum, um furðulega fugla i furðulegu fangelsi, með Ronnie Barker, Richard Beckinsale, Fulton MacKay. Leikstjóri: Dick Clement. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. Tígris- hákarlinn Hörkuspennandi áströlsk litmynd, með Susan George Hugo Stiglitz Bönnuð innan 14 ára. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3.10,5.10,7.10, 9.10 og 11.10. - Mbr D - Indíána- stúlkan Spennandi bandarísk litmynd, með Cllff Potts, Xochitl Harry Dean Stanton Bönnuð innan 14 ára. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3.15,5.15,7.15, 9.15 og 11.15. Allt í plati (The Double McGuffin) Enginn veit hver framdi glæpinn i þessari stórskemmtilegu og dular- fuilu leynilögreglumynd. Allir plata alla og endirinn kcmur þér gjörsamlega á óvart. Sýnd kl. 9. Stimplagerð Félags- smiðjunnar hf. Spítalastíg 10 Sími 11640 Utvarp Á þessari mynd erEddi sjálfsagt kominn f gott mái ef marka má svipinn á honum. EDDIÞVENGUR - sjónvarp kl. 21,40: VINSÆLDIR EDDA ÞVENGS AUKAST Annar þáttur í myndaflokknum um Edda þveng er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld. Eddi hefur nú krækt sér í ágætt starf hjá virðulegri útvarpsstöð þar sem hann hefur sinn eigin þátt. Hlustendur hafa samband við Edda og trúa honum fyrir vandamálum sínum bæði stórum og smáum. Það er síðan í verkahring Edda að leysa úr vandamálunum. Fyrsti þátturinn um Edda lofaði ágætis afþreyingarkvöldum á þriðju- dögum og við verðum bara að vona að hann bregðist ekki skyldu sinni í kvöld. Alls hefur sjónvarpið fest kaup á þrettán sakamálamyndum með Edda Þveng en allir þættirnir eru sjálfstæðir. -ELA. LAG 0G UÓÐ — útvarp kl. 20,00: Vísnastundítilefni sjötugsafmælis Sigurðar Þórarinssonar — í umsjá Gísla Helgasonar Vísnavinir hafa skapað sér sérstakan sess í bæjarlífinu og þá kannski hclzt fyrir vísnakvöldin sem reglulega eru haldin. 1 kvöld kl. 20.00 er þáttur á dagskrá útvarpsins sem tekin er saman af Gísla Helgasyni einum fremsta vísnavininum. Þátturinn nefnist Lag og ljóð og að sögn Gísla er ætlunin að kynna vísna- tónlistina. „Þegar vísnatónlistin er gefin út á plötu vill það oft fara á þann veginn að lagt sé meira upp úr laginu þannig að eftir stendur hreint og klárt popp. Við viljum að ljóðið komi Þriðjudagur 19. janúar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréllir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ást- valdsson. 15.10 „Elísa” eftirClaire Etcherelli. Sigurlaug Sigurðardóttir les þýð- ingu sína (15). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Hanna Maria og pabbi” eflir Magneu frá Kleifum. Heiðdís Norðfjörð les (8). 17.40 TónhorniQ. Stjórnandi: lnga Huld Markan. 17.00 Sidegistónleikar. Osian Ellis og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika Hörpukonsert op. 74 eftir Reinhold Gliere; Richard Bonynge stj. / Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur Sinfóníu nr. 1 op. 10 eftir Dmitri Sjostakovitsj; Jean Martin- on stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. Sam- starfsmaður: Arnþrúður Karls- dóttir. 20.00 Lag og Ijóð. Þáttur um visna- tónlist í umsjá Gisla Helgasonar og Ólafar Sverrisdóttur. 20.40 Dulskyggna konan. Frásögn Herdísar Andrésdóttur úr Rauð- skinnu séra Jóns Thorarensen. Helga Þ. Stepehsen les. 21.00 Einsöngur í útvarpssal: Jó- hanna G. Möller syngur lög eftir Max Reger, Franz Schubert, Jo- hannes Brahms og Hugo Wolf. Krystyna Cortes leikur á pianó. 21.30 Útvarpssagan: „Óp hjöllunn- ar” eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (24). 22.00 Béla Sanders og hljómsveit leika. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 Að vestan. Finnbogi Her- mannsson sér um þáttinn, sem er helgaður 75 ára afmæli Héraðs- skólans að Núpi í Dýrafirði. Rætt er við Valdimar Kristinsson bónda *»■ « I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.