Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1982, Blaðsíða 1
19. TBL. - 72. og 8. ÁRG. - MÁNUDAGUR 25. JANUáR 1982.
frýálsi, úháð dagblað
Öviðunandi
ástand
ívistunar-
málumgeð-
sjúkraafbrota-
manna
— ítarlega fjallad um
málið á lesenda-
síðum ogsvara
leitað hjá
forráðamönnum
heilbrigðis-og
dómsmála
— sjá bls. 16-20
■i
Kapalsjónvarpið
íBorgarnesi:
„Stefnumaðþvi
að fullvinna
efniðhér
— þróunin verður
ekki stöðvuð
-sjábls. 20-22
Matreiðslumenn
vilja losna við
útlendu kokkana:
„Jaðrarviðkyn-
þáttaofsóknirn
— sjá bls. 3
■i
Kerfiðtefur
neyðarbauju-
væðingu flotans
— sjá bls. 2
Framararkæra
„ritaraleikinn"
— sjá íþróttir í blað-
auka bls. 23-26
Hrognoglifur
— sjá neytendur
bls.6
Karl Þorsteins
íDV-viðtab
— sjá bls.4
Roskin
kynbomba
— sjá Mannlíf bls.44
VerðurHúsavík
heHsuiind
íslendinga?
— sjábls.28
Könnun á útleigu verkamannabústaða:
Um 80 íbúðir leigðar
út í heimildarleysi
1/nnnim nnm .A U „ r_ r*_• _ . r' 1 ■ n > >
Samkvæmt könnun sem gerð hefur
verið á útleigu verkamannabústaða
kom í ljós að um 85 íbúðir höfðu verið
leigðar út án heimildar.
Að sögn Ríkharðs Steinbergssonar
hjá Verkamannabústöðum náði könn-
unin til rúmlega 700 íbúða hjá
Byggingarfélagi alþýðu og Byggingar- reglum sem stjórn Verkamannabústaða
félagi verkamanna, 1500 íbúða Fram- hefði sett um útleigu íbúðanna. Nú
kvæmdanefndar og stjórnar Verka- væru leigusamningar 20 íbúða af
mannabústaða. þessum 85 komnir í lag. Einnig hefði
Sagði Ríkharður að samhliða þessari nokkrum íbúðareigendum verið gefnar
athugun hefði verið gengið í að sam- munnlegar heimildir til að leigja
ræma umrædda leigusamninga að íbúðirnar áfram. í þeim tilfellum væru
leigusamningar að renna út. Yrðu þeir
endurnýjaðir samkvæmt settum reglum
þegar þar að kæmi.
„Það er stefnt að þvi að kippa þessu
i fullkomið lag sem allra fyrst,” sagði
Rikharður.
-JSS.
«að or HtiO oroio eror at togaranum Pelagusi, skrokkurinn mötbrotínn. (D V-mynd Guðmundur Sigfússon)
Flakið farið í mylsnu
„Flakið var allt farið í mylsnu í gær.
Það hafði færst norður og stærstu hlut-
arnir komnir upp í svokallaða Presta-
bót. Stærsti hluti flaksins var smá-
stubbur af framendanum, eins aftur-
parturinn. Það er varla hægt að segja
neitt heillegt,” sagði Kristinn Sigurðs-
son, slökkviliðsstjóri í Vestmanna-
eyjum og formaður björgunardeildar
Björgunarfélagsins, í samtali við DV í
morgun.
Lik fannst rétt við strandstaðinn sl.
föstudagskvöld. Eru þá tvö lik fundin
en tvö ófundin.
Sjóprófum var frestað á laugardag,
m.a. vegna þess að túlkur komst ekki
til Eyja vegna veðurs. Er ætlunin að
halda þeim áfram seinnipartinn i dag
en von er á lúlknum með Herjólfi
síðdegis. Að sögn Jóns Þorsteinssonar,
fulltrúa bæjarfógeta, en hann annast
sjóprófin, má búast við að þau taki
nokkra daga.
—KMU.
Sniffið:
RLR fer
ímálið
Borgarlæknir hefur farið fram á
rannsókn á máli drengsins sem liggur
þungt haldinn á Borgarspítalanum eftir
neyslu „sniff-efna”. Ritaði borgar-
læknir Rannsóknarlögreglu ríkisins
bréf þar sem farið var fram á að hún
tæki málið til athugunar.
Samkvæmt þeim upplýsingum sem
DV fékk á Borgarspítalanum í morgun
er drengurinn ennþá meðvitundarlaus.
Að sögn Arnars Guðmundssonar hjá
RLR er rannsókn málsins þegar hafin.
—JSS
Guðmundur
komstáfram
Guðntundur Sigurjónsson var sá eini
af íslenzku skákmönnunum þremur
sem komst áfram á svæðamótinu í
Randers. Guðmundur gerði jafntefli
við Rangannen frá Finnlandi á laugar-
dag og hafnaði i 3.—4. sæti í sinum
riðli.
Helgi Ólafsson og Jón L. Árnason
gerðu báðir jafntefli í lokaskákum
sínuni, Helgi við Hoi og Jón við
Grunfeldt. Helgi hefði kornizt áfram
hefði hann unnið.
Guðmundur tekur nú þáll í móti
þeirra átta sem áfratn komust úr riðl-
unum tveimur. Einnig verður lefll i
Randers og hefst mótið i dag. Fyrsta
skák Guðmundar er við Kagan.
—KMU.
Slökkt
ímatnum
Slökkviliðið átti náðuga helgi.
Útköll voru aðeins þrjú og öll út af litils
háttar bruna. Á einum stað fylltist allt
af reyk er matur brann í potti, þá
kviknaði í bíl þar sem verið var að
vinna í honum í bílskúr og loks var
kveikt i rusli við dagheimilið við Dal-
braut. Tjón varð óverulegt. -SSv.
JATARSTULDA100
SKÖMMTUM AFMORFÍNI
Eins og lesendum DV mun kunnugt'
hefur gífurlega mikið verið um morfin-
stuldi úr skipum á Suðurnesjum og var
ætlað að um sama manninn væri jafn-
vel að ræða í öllum tilvikum.
Að sögn rannsóknarlögreglunnar í
Keflavík hefur fangi nokkur þar syðra,
sem afplánar dóma fyrir sams konar
afglöp frá fyrra ári, nú játað að hafa
stolið um 100 hylkjum af efninu frá
byrjun vetrar. Maðurinn, sem er sjó-
maður, er langt leiddur af eiturlyfja-
notkun og er jafnvel talið að hann hafi
neytt alls efnisins sjálfur.
Þó þessi maður sitji nú inni halda
morfínstuldir áfram suður með sjó.
Síðastliðna nótt var Hafnfirðingur
handtekinn þar syðra með 10 skammta
af efninu og hafði hann þegar neytt 4
þeirra.
Efnið morfín er að sögn rannsóknar-
lögreglunnar ákafiega sterkt læknis-
lyf, sem notað er sem kvalastillandi.
Það getur valdið verulegum heila-
‘skemmdum ef mikið er notað af þvi, er
sljóvgandi.
-SER.