Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1982, Qupperneq 15
.
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 25. JANÚAR 1982.
Menning Menning Menning
höndum. Þau eru svo sem ekki mjög
söguleg: Hannes er yngstur i systkina-
hópi, faðir hans orðin roskinn og deyr
hegar drengurinn er enn ungur, elst upp
hjá móður sinni við knöpp kjör en enga
örbirgð, flosnar upp frá skólanámi.
leitar fyrir sér hingað og þangað á
vinnumarkaði, en er með hugann allan
við skáldskap, verður samt ekkert
ágengt með ritstörfum sínum á
unglingsaldri. Þar er sögunni komið
þegar frásögn Iýkur, að því er aetla má
Hannes
Sigfússon
við einhverskonar þáttaskil á ævinni,
eftir á að hyggja að minnsta kosti.
Það er svo sem læsilega frá þessu
sagt, það sem það nær, foreldrum hans
og bernsku, skáldakynnum á stríðs-
árunum, svo að eitthvað sé nefnt. Bágt
að áfellast Hannes Sigfússon fyrir að
vilja segja satt og rétt frá æsku sinni og
uppvexti eins og hann man. En þvi er
ekki að neita, að það er eins og þetta
komi manni ósköp lítið við. Það sem
maður er til með að láta sér koma við er
sjálfslýsing höfundarins í verkinu,
unglingsins sem ekkert vill né getur
nema verða skáld og rithöfundur.
Mannlýsing skálds í uppvexti eins og
æviatvikin miðla henni og móta hana.
Má svo sem vera að sannleikurinn
sjálfur, hreinn og beinn, nægi ekki til
að gera þetta frásagnarefni Ijóst, til
þurfi að koma skáldleg sjón og skiln-
ingur efnisins, túlkun ævinnar. En það
úrlausnarefni liggur þá ósnert í þessari
bók.
Frásögnin er læsileg, en svo sem ekki
meir. Sumsstaðar er einkennilega
ókunnuglega sagt frá, t.d. landsháttum
og sögu, líkt og stílað væri fyrir útlend-
inga, samtöl oft með miklum
bókmálsbrag.Skrýtnast af öllu að orðið
„skref” er í textanum notað eins og
það væri norska.
/-------------------------------
FYRIRFERÐALITIL EN FULLKOMIN
Olympia SGE 45 rafritvélin hefur kosti stórrar skrifstofuvélar
Leitið nánari upplýsinga
þótt hún sé bæði minni og ódýrari. Fram og
aftur dálkaval, 44 lyklaborð, 8 endurtekn -
ingalyklar, hálft stafabil til
leiðréttinga o.m.fl.
Rétt vél fyrir þann sem
hefur lítið pláss
en mikil verkefni.
o Olympia
KJARAN HF
ÁRMULI 22 - REYKJAVIK - SÍMI 83022
15
Lengi getur
gott batnað
Nú er bragögóða Libby’s
tómatsósan komin í nýjar og
betri umbúðir; handhægar
flöskur með víðum hálsi.
Auóveldara aó hella úr og
halda á.
Libby>:
l.flokkstómatsósaí
l.flokks umbúðum
Ut»b*g
CASIO BASIC-TÖLVA
BASIC forritunarmál, GOTO, IF, FOR NEXT, GSB,..
öll algengustu reikniföll innbyggð.
FX—702P
Allt að 1680 forritunarskref og 226 minni.
Þægileg í notkun: DEL, INS,...
æ. Bankastræti 8 — Sími 27510
REWVJ'P:
Möguleiki ó tengingu við kosettuminni
og FP-10 prentara.
Minniskubbar (ROM) fáanlegir
á næstunni.
Raf hlöðurnar endast f 240 klst.
aasjcaeacacöoMWWoo
a ca a:i ca e ta ta 8» sa isa s o o
CDíaEESBOOBBB
03EBOBB8B
>