Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1982, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1982, Side 17
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 25. JANÚAR 1982. „Lægstu prísar í bænum VERKSMIÐJU- ÚTSALAN á bak við gamla Litavcrshúsið Næstu daga kl. 10-19. bflastæði esendur Lesendur Svavar Gcstsson, hcilbrigðis- og tryggingaráðherra, segir að i Qáriögum þessa árs sé ríkisstjórninni heimilað að vinna að undirbúningi þess áfanga að setja á laggirnar stofnun eða deild fyrir geðsjúka afbrotamenn. Svar Svavars Gestssonar, heilbrigðis- og tryggingaráðherra: Dómsvald og heilbrigðis- yfirvöld vinna saman að lausn vandans — eðlilegt að koma upp deild fyrir geðsjúka afbrotamenn Svavar Gestsson, heilbrigóis- og trygg- ingaráðherra, kvaðst mundu svara bréfi Guttorms Sigurðssonar almennt og sagði: „Þegar ég tók við embætti 1980 sett- um við í gang sérstaka athugun á hvernig mætti koma þessum málum fyrir. Niðurstaðan varð sú að eðlilegast væri að koma upp stofnun eða heimili fyrir geðveika afbrotamenn. Þessi nið- urstaða fékkst eftir viðræður milli Jóns Thors, skrifstofustjóra dómsmálaráðu- neytisins, og Ólafs Ólafssonar land- læknis. Tillögur þeirra lagði ég siðan fyrir ríkisstjórnina og árangurinn varð sá að í fjárlögum þessa árs er ríkisstjórninni heimilað að vinna að undirbúningi þessa áfanga. Er það í fyrsta sinn sem löggjafinn tekur afstöðu í þessum mál- um. Það er því rangt að ekkert hafi verið aðhafzt i þessum efnum. Ég vil bæta því við að á árinu 1980 óskaði ég eftir þvi við borgarlækni að hann gerði tillögu til mín um fyrir- komulag á móttöku bráðveikra geð- sjúklinga. Þessar tillögur borgarlæknis fékk ég seint á siðasta ári og það er unnið að því að þeim verði komið I framkvæmd. Þessi mál hafa velkzt áratugum sam- an í stjórnkerfinu. Ástæðurnar eru m.a. þær að annars vegar hafa lög- regluyfirvöld viljað hafa yfirráð þess- ara manna í sínum höndum þar sem hér væri um afbrotamenn að ræða sem að lokum og gat þess jafnframt að nú væri verið að svipast um eftir hentugri aðstöðu í von um að stofnun eða deild fyrir geðsjúka afbrotamenn þyrfti ekki að bíða byggingaframkvæmda. -FG. Suzuki sendibílar voru mest seldu sendibílarnir á íslandi árið 1981. Þessi árangur náðist þrátt fyrir að við gcetum alls ekki annað eftirspurn eftir bílunum. Nú bjóðum við árgerð 1982 afþessum geysivinsælu sendibílum og ennþá er verðið íalgjörum sérflokki. Burðarþol: 400 kg. Eyðsla: 51 pr. 100 km. Framhjóladrif. Vcrð kr. 65.000.- ættu að afplána refsivist. Hins vegar hafa heilbrigðisy firvöld viljað líta svo á að þessir einstaklingar væru sjúklingar og bæri að meðhöndla þá sem slíka þannig að læknar úrskurðuðu um það hvort viðkomandi einstaklingur ætti að útskrifast af stofnun eða ekki. í hnotskurn hefur sem sé vandinn verið sá að annars vegar hafa heilbrigð- isyfirvöld viljað hafa þessi mál i sínum höndum en hins vegar hafa dómsvöld ekki viljað sleppa þeim sagði ráðherra Janúarblaðið er komið, 56 síður, 83 árgangur. Nýir áskrifendur fá einn eldri árgang í kaupbæti. Áskriftasími er 17336. ÆSKAIÍ Laugavegi 56, Burðarþol: 550 kg. Eyðsla: 71 pr. 100 km. Byggður á sjálfstæðri grind. Vcrðkr. 71.000,- Vorð miðað við gongisskráningu 15.1. '82. AKRANES: Bilatorgið, Suðurgötu 62, BORGARNES: Bílasala Vesturlands, ÍSAFJÖRÐUR: Bílaverkstæði ísafjarðar, SAUÐÁRKRÓKUR: Bílaverkstæði K.S., AKUREYRI: Bílasalan hf., s. 93.-1005 s. 93-7577 s. 94-3837 s. 95-5200 s. 96-21666 HÚSAVÍK: Bílaverkstæði Jóns Þorgrímssonar, s. 96-41515 REYÐARFJÖRÐUR: Bílaverkstæðið Lykill, s. 97-4199 HÖFN, HORNAF.: Ragnar Imsland, Miðtúni 7, s. 97-2249 SELFOSS: Árni Sigursteinsson. Austurvegi 66—68, s. 99-1626 HAFNARFJÖRÐUR: Bílaverkstæði Guðvarðar Eliassonar, s. 91-52310 ^ Sveinn Egi/sson hf. suzuki Skeifan 17. Sími 85100

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.