Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1982, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1982, Side 19
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. MÁNUDAGUR 25. JANÚAR 1982. 19 esendur Lesendur Lesendur Svar Brynjólfs Ingvars- sonar, yfirlæknis geð - deildar sjúkrahússins á Akureyri: Bráðliggur á sérstakri stofnun fyrir geðsjúka afbrota- menn — á stof nun fyrir eitur- lyfjaneytendurað bíða þartilalltet komiðíóefni? Vandinn er sá, að stofnun fyrir geðsjúka afbrotamenn er ekki til á íslandi og löngu orðið timabært að koma henni á laggirnar. Þetta ástand var fyrirsjáanlegt fyrir mörgum árum en nú er svo komið að hér er ekki sami gæðaflokkur í geðheilbrigðisþjónustu yfirleitt eins og í mörgum öðrum sérgreinum læknisfræðinnar, því að okkur er alls ekki búin viðunandi að- staða. Það þarf að hafa endaskipti á gildis- matinu þannig að geðheilbrigðismálin fái forgang yfir hinar ýmsu heilögu kýr efnishyggjunnar. Því fór um mig kaldur hrollur þegar ég frétti að 10 ópíumsjúklingar væru á leið heim til föðurhúsanna í meðferð. Við höfum enga stofnun til þess að taka við slíkum sjúklingum svo mér er spurn, hvar er þessu fólki ætlað að vera, ef þetta er þá rétt? Okkur bráðliggur á sérstakri stofnun fyrir geðsjúkt afbrotafólk og hvenær á að koma upp stofnun sem getur sinnt eiturlyfjaneytendum? Á hún einnig að bíða þar til allt er komið i óefni? Eins og málin eru i dag gengur dæmið ekki upp. Það hvílir sú skylda á yfirlækni að hugsa um hagsmuni sjúkl- inga þeirra sem fyrir eru; þeirra heilsu og þeirra öryggi. Það er ekki yfir- læknum að kenna hvernig komið er í dag. Sú ábyrgð hvílir á heilbrigðisyfir- völdum, á herðum stjórnvalda. Svar Karls Strand, yfirlæknis geðdeildar Borgarspítalans: Engin að- staða til þess að vista geð- sjúka afbrota- menn Svar Karls Strand, yfirlæknis geðdeildar Borgarspítalans, er stutt og laggott: ,,Á geðdeild Borgarspítalans er engin aðstaða til þess að vista geðsjúka afbrotamenn sem þurfa að veraihaldl”. -FG. Við sjúkrahús Akureyrar er starfrækt geðdeild og er yfirlæknir hennar, Brynjólfur Ingvarsson, ómyrkur i máli um ástand geðheilbrigðismála á tslandi. Geðdeildinni á Akureyri er skipt í tvennt; taugadeild og G-deild. Myndin er af hinni síðarnefndu. Eram fluttir í Borgartún 17. Síminn er 26833. ARKfTEKTASTOFAN SF ORMAR ÞOR CUÐMUNDSSON ÖRNÖLFUR HALL ARKITEKTAR FAl VERÐKÖNNUN BORGAR SIG! TOYOTA COROLLA Um gæði Toyota efast enginn. Þú getur fengió jafnstóran bíl og COROLLA, sem er ekki búinn jafnmörgum aukahlutum, en kostar þó 30.000 kr. meira en COROLLA. COROLLA: LENGD 4105 MM — BREIDD 1610 MM — HÆÐ 1395 MM Þú geturfengið COROLLA, sem hefur um áraraóir hlotið bestu dóma frá kaupendum og neytendasamtökum um allan heim. En COROLLA hefur verið mest seldi bíll í heiminum í 6 ár— og 12 ár í Japan. COROLLA KR.: 115.400,- Innifaliö í veröi: 5 gíra kassi, 2 hliöarspeglar, útvarp, met- alliclakk, tímarofi á þurrkum, quartsklukka, Halogenljós, rúllubelti, 70A rafgeymir, barnalæsingar. TOYOTA UMBOÐIÐ H/F NÝBÝLAVEGI 8 KÓPAVOGI SÍMI44144 UMBOÐIÐ A AKUREYRI: BLÁFELL S/F ÓSEYRI 5A — SÍMI 96-21090

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.