Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1982, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1982, Side 21
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 25. JANÚAR 1982. Hvað er boðið upp á íkapaisjónvarpinu? Séð yfir Sandvíkina, eins og kapaisjónvarpshverfið i Borgarnesi er nefnt i daglegu taii. Þama eru nær öiihúsin * samtengd, auk blokkarinnar í baksýn. /j V-mynd: Einar Ólason. barnaef ni allt að 5 klukkubma í viku hverri Eins og gefur að skilja lék okkur DV-mönnum hugur á að vita hvernig dagskrá boðið er upp á i kapalsjón- varpi þeirra Borgnesinga. Við fengum að sjá þrjú sýnishorn af einnar viku dagskrá hjá ÚSVB og kenndi þar ýmissa grasa. Við tökum hér nokkur sýnishorn. Fimmtudagur 19. nóvember 18.30 Barnaefni. 20.00 Frá málverkasýningu i Borgar- nesi. 20.15 Kynning á einingahúsum frá Loftorku. 21.15 Voyage of the damned (Sjó- ferð hinna fordæmdu). Amerisk stórmynd frá árinu 1980 og segir frá flótta 937 gyðinga undan nas- istum. Fimmtudagur 17. desember 18.30 Barnaefni. 20.00 Mynd frá fundi um videómálin sem haidinn var i Hótel Borgar- nesi. Frummælendur þar voru þeir Sæmundur Bjarnason, Eiður Guðnason, Þorbjörn Broddason og Reynir Hugason. 22.30 How to steal a diamond (Hvernig stela skal demanti). Gam- anmynd með Robert Redford og GeorgeSegal. Fimmtudagur 14. janúar 18.30 Barnaefni. 20.00 Körfuknattleikur. Fyrst viður- eign Skallagríms og Tindastóls i 5. flokki og siðan leikur heimamanna Skallagríms og Njarðvíkinga i 3. flokki. 21.30 The Pink panther strikes again (Bleiki pardusinn snýr aftur) Hressileg gamanmynd með Peter Sellers og Herbert Lom. 23.10 Dallas. Síðasti þátturinn að sinni. Þeir kapalsjónvarpsmenn í Borgar- nesi gera nokkuðað þvi aðendursýna efni og gjarnan eru kvikmyndirnar endursýndar við hentugleika. Þau kvöld sem sýningar stangast á við sjónvarp hefst útsending að loknum fréttatíma sjónvarpsins og síöan er viðkomandi kvikmynd endursýnd að dagskrá lokinni. Fólk getur þá vaiið um hvort það vill sjá sjónvarpið eða sjá það sem upp á er boðið í kapal- sjónvarpinu. Það kæmi ekki á óvart þótt hlut- fall islenzks efnis hjá ÚSVB væri tals- vert hærra en hjá sjálfu islenzka sjón- varpinu og barnaefni er örugglega mun meira. -SSv. Eitt þeirra merkja sem birtast á skjánum hjá Borgnesingum. Er það gert með litilli tölvu eftir ákveðnu prögrammi. DVmynd: Einar Ólason. XEROX Leiðandi merki í Ijósritun Daglega erljósritaö á 500þúsundXerox vélarí80 löndum. AfköstXerox véla eru 10-120 Ijósritámínútu. Fullkomin þjónusta. Vélartilafgreiöslustrax. 5 ára ábyrgðarviðhald. SKRIFSTOFUTÆKNI HR ÁRMÚLA 38,105 REYKJAVlK, SlMI 85455, PO. BOX 272.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.