Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1982, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ&VÍSIR. MÁNUDAGUR 25. JANÚAR 1982.
Kaupmenn og borgarráð þinguðu um stöðumæla:
„UNDIRTEKTIR
EKKINÓGU
GÓDAR”
- segir f ramkvæmdastjóri
Kaupmannasamtakanna
„Undirtektir borgarráðsmanna við vagna Reykjavikur, en muni hugsuð
endurskoðun þessarar ákvörðunar sem áfangi i þá átt að gera Laugaveg
voru ekki nógu góðar,” sagði að hraðbraut. Sér akrein fyrir SVR á
Magnús Finnsson framkvæmdastjóri Laugavegi geri verzlunum ókleift að
Kaupmannasamtakanna, er DV sækja og senda frá sér vörur og sé því
spurði hann um fund fulltrúa sam- óframkvæmanleg.
takanna með borgarráði i gær. Siðan benda fundarmenn á nokkur
Hinir fyrrnefndu höfðu boðað til atriði til úrbóta: Löggæzla skuli
fundarins, til að mótmæla þeirri aukin á Laugavegi, stöðumælum
ákvörðun borgarstjórnar að fjar- verði fjölgað við neðanverðan Lauga-
lægja stöðumæla við Laugaveg. Var veg og að borgin taki á ieigu og geri
ákveðið að skipa nefnd af hálfu sam- stórt bílastæði á lóð Eimskips við
takanna, sem hæíi viðræður við y fir- Skúlagötu. Enn fremur, að allt það fé
menn borgarinnar, eins fljótt og sem komi inn í stöðumæla verði
auðiðyrði. notað tii þess að leigja eða kaupa
Á fundinum var enn fremur sam- lóðir sem gera megi að bílastæðum á
þykkt ályktun kaupmanna og þessu svæði. Loks að gagnstéttir við
annarra hagsmunaaðila i málinu. Þar Laugaveg verði iagfærðar.
segir, að fundurinn geri þá kröfu til „Enncru ekki öll sund lokuð, þar
borgarstjórnar Reykjavikur, að hún sem ekki er búið að taka stöðumæl-
breyti ofangreindri ákvörðun sinni. ana niður,” sagði Magnús. „Við
Bendir fundurinn á, að þessi aðgerð munum hefja viðræður við borgar-
komi ekki að notum fyrir strætis- yfirvöld semallra fyrst.” -JSS.
Það er Ifka bætt við.„.
25 ný stæði í nágrenni
við Laugaveg f sumar
— og bílageymsla verður á tveimur hæðum í
Seðlabankahúsinu
„Nei, ég veit ekki til þess að fjar-
lægja eigi fleiri stöðumæla í miðbæn-
um en þessa niu þarna við Lauga-
veginn. Þvert á móti stendur tii að
fjölga þeim töluvert,” sagði Ásgeir
Þór Ásgeirsson, verkfræðingur hjá
Borgarverkfræðingi í samtaii við DV.
„Það á enn eftir að setja upp tiu
stöðumæla við Skólavörðustig
norðanverðan, neðan Bergstaða-
.strætis. Og planið aftan viö verzl-
unarhúsið Laugaveg 26, Grettisgötu-
megin, verður malbikað í vor og lík-
lega bætt við einum 24 bílastæðum.
Þá má ekki gleyma grunninum I
Seðlabankahúsinu. Þar verður
geymsla fyrir 178 bíla á tveimur
hæðum,” sagði hann.
Fleiri möguleika kannaðist Ásgeir
ekki við sem hrinda ætti i fram-
kvæmd á næstunni. Persónulega
kvaðst hann hiynntur því að setja
upp mæla við hiuta af norðanverðri
Lindargötu. Þar væri yfirleitt lagt
ólöglega hvort sem er og þvi eins gott
að setja upp gjaldmæla.
Samkvæmt þessu ætti bílastæðum
i nágrenni Laugavegs að fjölga um 2S
strax næsta sumar, ef frá eru dregin
þau sem nú verða tekin úr notkun.
Hins vegar munu tvö til þrjú ár í það
að bílageymslan í nýja Seðlabanka-
húsinu komist i gagnið.
V -JB.
„Drottningarbraut”
skal hún heita
„Drottningarbraut” skal braut sú
á Akureyri heita sem liggur allt frá
gatnamótum Kaupvangsstrætis að
syðri bæjarmörkum, samkvæmt
ákvörðun bæjarstjórnar Akureyrar.
Raunar eru liðin hátt i 10 ár síðan
brautin fékk þctta virðulega nafn á
vörum Akureyringa, þegar Margrét
Danadrottning ók brautina, eftir að
bæjarstarfsmenn höfðu lagt nótt við
dag til að ijúka gerð hennar fyrir
heimsókn drottningar.
Þrátt fyrir þetta komu fram hug-
myndir í bæjarstjórninni um önnur
nöfn. Meirihluti byggingarnefndar
lagði til að brautin yrði nefnd
Fjarðarbraut. Talaði Sigurður
Jóhannesson fyrir þeirri hugmynd.
Taldi hann varhugavert að hygla
Danadrottningu frekar en öðrum
þjóðhöfðingjum — Hvað má þá
Ólafur Noregskonungur segja eða þá
Vigdís Finnbogadóttir, forsetinn
okkar, sagði Sigurður.
Fleiri hugmyndir komu fram í
bæjarstjórn. Helgi M.Bergs stakk
upp á Vaðlabraut og Tryggvi Gisla-
son vildi nefna brautina Kjarnabraut,
til heiðurs því kjarnafólki sem þar
færi um. Drottningarbraut var það
nafn sem 9 bæjarfulltrúar vildu.
-GS Akureyri.
Enn snjócrfyrir norðan og erfannfergið óvíða meira en ú Akureyri og við innanverðan Eyjafjörð. Er velurinn orðinn langur
nyrðra, þvífyrsta snjóinn setti niður í endaðan september. Þó slíkt árferði hafiýmsa ókosti, jtá á það sínar Ijósu hliðar. Til að
mynda hefur skíðafœri verið gott, jajhvel eru dœmi þess að Akureyringar fari á gönguskiðum til vinnu. Flestir fara þó I
Kjarnaskóg tilað iðka skiðagö,.gu. Þar er troðin og upplýst göngubraut ifallegu umhverfi. D V-mynd GS/Akureyri
25%ofslóttur
í tilefni af 100 ára afmæli Samvinnuhreyfingarinnar á íslandi
hefur Skipadeild Sambandsins ákveðið að veita viðskiptavinum
sínum 25% afslátt af skráðum flutningsgjaldatöxtum
stykkjavöru til eða frá Hamborg í janúar og febrúar 1982.
Út- og uppskipun greiðist samkvæmt töxtum.
Farmbókanir annast:
Skipadeild Sambandsins, Norwegische Shiffahrtsagentur G.m.b.H.
Sambandshúsinu, Sölvhólsgötu, Kleine Johannisstrasse 10,
Reykjavík, sími 28200 2 Hamburg 11,
Sími: 040-361.361, Teiex 214823 NSA D.
Áætlaðir lestunardagar í Hamborg:
HELGAFELL 25.janúar HELGAFELL 12.febrúar
JÖKULFELL ö.febrúar HELGAFELL 3.mars
SKIPADEILD SAMBANDSINS
I Hvaða bflasala er með 70—80 bila innanhúss? |
CA
C
Honda Civic 77.
W Gultfallagur og mjög vol moð forinn,
mmm sfáffsk. Bffl som voit okki hvað malar-
II— voguror.
Hvaða bflasala er með malbikað utisýningarsvæði?
Opið á laugardögum kl. 10—18.
Enginn dotlubíll, ekinn aOeins 64 þús. km.
2ja dyra, 6 cyl. sjálfsk., ekinn 17 þús. km.
Þessi er á gömlu verði.