Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1982, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1982, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ & yíSIR. MÁNUÐAGUR 25.. JANÚAR 1982. Zeffírelli önnum kafínn Kvikmyndaleikstjórinn Franco Zeffirelli sem gert hefur ýmsar heims- frægar myndir eins og t.d. Rómeó og Júliu, hyggst nú gera nýja kvikmynd og fer upptakan fram í heimaborg hans, Flórens á ftaliu. Á myndin að heita I Fiorentini og segir Zeffirelli sjálfur að þetta verði ein allra bezta myndin hans. Efnið er sótt til fyrrihluta 16. aldar, er Flórens lagði kapp á að verða litið lýðveldi sem uppfyllti þeirra tíma kröfur um betra þjóðfélag og menningu. Zeffi- relli á þarna um mörg stórmenni að velja eins og t.d. Michelangelo og Machiavelli. Aðalpersónan er þó drengur að nafni Luca Martelli og við fylgjum þessari merkilegu söguþróun gegnum hann, en hann endar ungur á högg- stokknum. Zeffirelli áætlar að ljúka við kvikmyndina 1983. Hann ætlar þó að halda áfram að sviðsetja óperur á meðan og er auk þess að skrifa æviminningar sínar. 31 XXXKXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXNXXXx I Kona óskast I £ til að búa með og hafa umsjón með sjúklingi sem x x hefur fótavist en þarfnast umönnunar og £ x aðhalds. Góð laun, húsnæði og fæði. Aðeins £ x einhleyp kona kemur til greina. Þeir sem hafa x x áhuga á þessu starfi sendi tilboð til auglýsinga- x x deildar DV, Síðumúla 8, fyrir 27. janúar merkt x 3 „Hjálp”. * X x focxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx ÆwHREINSim SÍMAR 45461-40795 GREIÐENDUR vinsamlega veitið ef tirfarandi erindi athygli: Frestur til aö skila launamiöum stuöliö þér að hagkvæmni í opin- rennur út þann 25.janúar. - ** berum rekstri og firriö yöur Þaö eru tilmæli embættisins til óþarfa tímaeyóslu. yóar, aö þér ritið allar upplýsingar rétt og greinilega á miöana og DÍ|/|00|/ ATTOXIODI vandiö frágang þeirra. Meó þvi llllVIOOIVrAI I O I JUIll Húsfélög — íbúðasamtök Tökum að okkur hreinsanir á sorpgeymslum-sorprennum og sorp- tunnum. Hreinsum af öll óhreinindi — eyðum ólykt með kvoðu- hreinsiefni. Hreingerningar: í fyrirtækjum, stofnunum og heima- húsum — einnig stigaganga. Teppahreingerningar með háþrýstidjúp- hreinsitækjum og sogafli. Einnig handhreinsun ef óskað er. Hús- gagnahreinsanir. Gluggahreinsanir: Tökum að okkur að hreinsa glugga að utan og innan. Náum 4 hæðum án tilstands, sama gjald. Einnig viljum við minna fyrirtæki, stofnanir, húsfélög og ibúðarsam- tök á að við tökum að okkur dagleg þrif og ræstingar. Félagasamtök athugið ef ykkurvantar þrif eftir veizluhald eða þess háttar um helgar, þá er bara að hafa samband. Náum vatni úr teppum og gólfi eftir flóð Froðuhreinsum — sótthreinsun — hreinsistöð á hjólum —! \cri i land sem er. Fiskiskip — fiskvinnslustöðvar — sláturhús — bakarí — ölgerðir — mjólkurbú. SIMI 18936 frumsýnir í dag kvikmyndina 1941 Islenzkur texti Bráðskemmtileg ný heimsfræg amerísk kvikmynd í litum. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: John Beiushi, Christopher Lee, Dan Aykroyd, Warren Oates. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. r j L. GEFUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.