Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1982, Side 36
40
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 25. JANÚAR 1982.
XD Bridge
í tvímenningskeppni í Danmörku
nýlega lentu spilararnir í suður í nokkr-
um erfiðleikum með að vinna fjögur
hjörtu eftir að vestur spilaði út tígul-
fimmu. Austur gaf og opnaði í spilinu á
öllum borðum. Á einu borði fékk suð-
ur þó 12 slagi.
VtSTI H
* 97632
VK2
05
+ G10762
Nobouk
ADG105
VÁ63
0ÁK8
+ Á95
Austuh
+ ÁK84
<?G98
0DG64
+ D8
SUÐUR
♦ enginn
D10754
0109732
+ K43
Enn spilaranna fékk ekki nema átta
slagi. Drap útspilið á tígulkóng. Spilaði
hjartaás og síðan litlu hjarta. Stakk
upp drottningu. Vestur átti slaginn og
spilaði laufi. Drepið á ás blinds. Þá
tígulás og meiri tígull. Austur átti slag-
inn, tók hjartagosa. Þriðji slagurinn
varnarinnar. Tíguldrottning sá fjórði.
Síðan lauf og í lokin fékk vestur lauf-
siag.
Hins vegar fékk landsliðsmaðurinn
danski, Georg Norris, 12 siagi á spiiið.
Að vísu með hjálp. Tigulfimm út.
Drepið með kóng og spaðadrottningu
spilað. Kóngur austurs trompaður. Þá
lítill tígull. Vestur trompaði. Það voru
mistök. Eini slagur varnarinnar. Lítill
'tígull úr blindum. Vestur spilaði laufi.
Ás blinds átti slaginn. Spaðagosa spil-
að. Ás austurs trompaður. Þá hjarta og
kóngur vesturs drepinn með ás. Tígulás
tekinn. Laufi kastað á spaðatíu blinds
og lauf á kónginn. Tígull trompaður í
blindum. Síðan hjartatíu svínað. Þá
hjartadrottning og fimmti tígullinn var
12. slagur Norris!!
lf Skák
Hvítur leikur og vinnur.
1 •JL
JLt i i
m ii &
i 4 ö
i i
i
Aiti tii 15 ®
A B C D E F S H~
Vesalings
Emma
Jæja, ætlarðu ekki að handjárna mig?
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið og
sjúkrabifreiö simi 11100. t
Seltjaraaraes: Lögreglan simi 18455, slökkviilð og
sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og[
sjúkrabifreiö sími 51100.
Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími
2222 og sjúkrabifreiö sími 3333 og í simum sjúkra-
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið
1160, sjúkrahúsiö simi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðiö og sjúkrabifreið simi 22222.
Apótek
Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apóteka i Reykja-
vík vikuna 22.-28. janúar.
Ingólfs Apótek kvöldvarzla frá kl. 18—22 og laugar-
dag frá kl. 9—22.
Laugarnesapótek næturvarzla frá kl. 22—9 að
morgni virka daga en frá kl. 22 laugardagskvöld til
kl. 9á mánudagsmorgun.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norður-
bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13
og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i
símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörauapótek, Akureyri.
Virka daga er opiö I þessum apótekum á opnunar-
tima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að
sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin
er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl.
19,og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—
16 og 20—21. Á helgidögum er opiö frá 11 —12,
15—16 og 20—21. Á öðrum timum er
lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i
sima 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga, hclgidaga og almennafridaga frá 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—
18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga frá kl. 9—12.
Heilsugæiia
næst í heimilislækni, slmi 11510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni i sima 22311. Nætur- og helgldagavarzla frá
kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222,
slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í
síma 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360.
Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir
eftirkl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 1966.
Heimsóknartími
Borgarspitalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30.
Fæðlngardelld: Kl. 15—16 og 19.30—20.
Fæðlngarhelmili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadelld: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör-
gæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard og sunnud.
Hvitabandlð: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16
og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: AUa daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Baraaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
SJúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19—19.30.
Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og
19—19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30—20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.—laugardaga frá
kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Hvítur: Hallier
Svartur: Herman
Hamburg 1965.
1. Re7 + ! Rxe7
2. Dg3 + ! Dxg3
3. Bxf7 mát.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
SJúkrablfreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100,
Keflavik sími 1110, VestmÁiinaeyjar, sími 1955,
Akureyri, simi 22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni viö
Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18.
Sími 22411.
Læknar
Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga— föstudaga cf ekki
Borgarbókasafn
Reykjavlkur
AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. mai—1.
sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard.
9—18, sunnudaga 14—18. Oppunartimi að
sumarlagi: Júni: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júli:
Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud.
kl. 13—19.
‘SÉRÚ't’LÁN - Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a,
'bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
SÓLHEIMASAFN — Sólhcimum 27, simi 36814.
.Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard.
kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. mai— 1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim-
sendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaöa
|Og aldraða.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. LokaÖ
júlímánuð vegna sumarleyfa.
tBÚSTAÐASAFN — Bústaðákirkju, sími 36270.
jOpið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16..
Lokaöálaugard. 1. mai—1. sept.
BÓKABlLAR — Bækistöö i Bústaðasafni, simi
36270. Viökomustaðir viðs vegar um borgina.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3—5. Öpið'
mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga
frákL 14-17.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl.
13—17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin
viðsérstök tækifæri.
Lalli og Lína
© Buu s
Jú, ég heyri skrítinn hávaða, svo að þú skalt hafa hægt
um þig.
ÁSGRÍMSSAFN, Bírgataíltstrætl 74: Opið I
sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. Aögangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali.
Upplýsingar í slma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir
hádegi.
LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opið dag- (
legafrá kl. 13.30—16.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 26. janúar.
Vatnsberinn (21. jan—19. feb.): Þú hefur mikið lagt á þig til þess
að hjálpa nánum vini og nú fer árangur þess að koma i Ijós. Ef
þú ert í viðsKiptum, kanntu að verða fyrir vonbrigðum i sam-
bandi við eitthvað sem þú væntir mikils af.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Vinur kann að fara i taugarnar á
þér. Leiddu hjá þér hugsunarlaust tal hans. Vertu á verði gegn
slysahættu heima fyrir. Áhugamál mun gera þér kvöldið mjög
ánægjulegt.
Hrúturínn (21. marz—20. april): Ef þú leggur hart að þér, hvað
vinnuna varðar, muntu líka uppskera i samræmi við það. Ein-
hver sölumaður kann að verða mjög þreytandi. Losaðu þig við
hann en mundu að vera kurteis.
Nautið (21. april—21. maí): Dagurinn verður ánægjulegur flest-
um i nautsmerkinu. Þetta á þó ekki við um þau naut, sem fædd
cru undir kvöid, þvi þeim kann dagurinn aö verða dálítiö erfiður,
ekki sízt i ástarmálum.
Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Peningaskortur virðist valda þér
miklum áhyggjum. Tvíburum hættir til þess að kaupa fyrst og
huga að efnahagnum á eftir. Vendu þig af því.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Dagurinn er vel fallinn til heim-
sókoa og jafnvel veizluhalda, auk hvers konar afþreyinga, en
ekki verður þetta ánægjulegur vinnudagur. Þú virðist eiga von á
pakka í pósti.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Ekki viröist þessi dagur ætla að
* verða heillavænlegur á neinu sviði. Állt fer þó vel ef þú ferð var-
lega i öllum efnum, fjárhagslegum sem samskiptalegum. Þú
munt fá góðar fréttir langt að.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Dagurinn hentar einstaklega vel
til hvers konar innkaupa. Nú er hægt að fá góða hluti á hagstæðu
verði. Bók sem þú lest mun heldur betur verða þér umhugsunar-
efni.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Hugmynd vinar kemur þér á spor
nýs áhugamáls sem á eftir aö verða þér til mikillar ánægiu. Ef þú
fer að ráðum hans verður það þér til láns. Þú ert dálitið þreyttur
um þessar mundir. Reyndu að fá smáhvíld.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Persónulegt vandamál mun
ekki leysast nema þú takir á því af hugrckki og án undanbragða.
Ef þú leitar ráða eldri manneskju munu þau verða fúslega veitt
og þér til gagns, ef þú beitir skypsemi.
Bogmaðurínn (23. nóv.—20. des.): Einhver af hinu kyninu mun
,slá þér gullharma af fyllstu einlægni. Þú munt eiga annríkt i dag
og kannt að þurfa að hlaupa úr einu í annað.
Steingeitin (21. des.-20. jan): Dagurinn hentar einstaklega vel til
íþróttaiðkana en ekki skaltu leggja í nein ferðalög, því þar
kynnu að verða alls konar tafir og annað vesen.
Afmælisbarn dagsins: Aö fyrstu tveim mánuðunum frátöldum,
ætti þetta afmælisár að verða ánægjulegt. Þú verður meira út á
við og vinsældir þínar vaxa að sama skapi. Þú munt fá mikla að-
stoð í sambandi við nýja áætlun og hún mun hafa i för með sér
að þú axlar ábyrgð — og uppskerð verðskulduð laun.
NATTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opiö
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega
frá9—18ogsunnudagafrákl. 13—18.
Minningarspjöld
Minningarkort Barna-
spítalasjóðs Hringsins
fást á eftirtöldum stöðum:
Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr.V og 9.
Bókabúð Glæsibæjar.
Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði.
Bókaútgáfan Iðunn, Bræðraborgarstig 16.
Verzl. Geysir, Aðalstræti.
Verzl. Jóh. Noröfjörö hf., Hverfisg.
Verzl. ó. Ellingsen, Grandagaröi.
Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61.
Lyfjabúð Breiöhoits.
Háaleitisapótek.
Garðsapótck.
Vesturbæjarapótek,
Apótek Kópavogs.
Landspitalanum hjá forstöðukonu.
Geðdcild Bamaspltala Hringsins v/Dalbraut.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes,
simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, sími’
11414, Kefiavík, sími 2039. Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar
fjörður, sími 25520. Seltjarnames, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, sími
85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um
helgar, simi 41575, Akureyri, sími 11414, Kcflavík,
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445.
Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstnfnana, sími 27311. Svarar alla
virka daga frá jcl- 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi
dögum cr svaraö allan sólarhringinn.
Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og í öðrum tilfelium, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana.
Krossgáta
Hvar fékkstu þessa fljót-
virku málningu?
/ 2 8 J r
8 1
1 ,0 * 1
>2 J '3
18 J lle
J 19 1
20 J 2'
Lárétt: 1 höfuðborg, 8 dugleg, 9 tryllt,
10 þátttaka, 12 toga, 13 utan, 14 féll,
16 gaura, 18 mjóróma, 20 bleyta, 21
mylsna.
Lóðrétt: 1 knippi, 2 óhreinkar, 3 kaffi-
brauðið, 4 bugar, 5 hátíðamatur, 6
málmur, 7 óvirðir, 11 bein, 15 spil, 19
eins.
Lausn á siðustu krossgátu:
Lárétt: 1 fjáður, 7 róða, 9 nef, 10
iðunn, 11 yl, 12 lurgur, 14 geir, 16 ið,
17 alin, 18 ari, 19 rak, 20 náir.
Lóðrétt: 1 frilla, 2 jóð, 3 áður, 4 unnur,
5 reyrir, 6 aflaðir, 8 anginn, 13 ugla, 15
eik, 18 aá.