Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1982, Qupperneq 41
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 25. JANÚAR 1982.
45
Fólk
Fólk
Fólk
Fólk
Þetta ku vera haröasti umrœðuhópur um þjóðmál sem jyrirfinnst hér á iandi.
Umrœður eru sagðar heitar á köflum þegar þessir koma saman — milli kjöt-
kveðjuhátiða ogþorrablóta. Samkomustaðurinn er Hótel Borg. Frá vinstri: Ketill
Axelsson, Nlis Árnason, Indriði G. Þorsteinsson, Vernharður Bjarnason,
Emmanúel Morthens og Sverrir Bernhöft. t horninu hœgra megin er Pétur
Andrésson og siðan Albert Guðmundsson, Henrik Biering, Pétur Einarsson,
Pétur Sigurðsson og Vilhjálmur Vilhjálmsson. Menn eru ábúðarfullir á svip,
enda ríkisstjórnin til umrteðu.
(D V-mynd Bjarnleifur)
Helgo Kristjónsdóttír tjáði blaðamanni, að skemmtílegast irœri að stíga
fugladansinn.
Það var þröngt ó þingi á afmæiishátið Barnadagheimilisins Arnarborgar.
En eins og lög gera ráð fyrir var gamia heilræðið; þröngt mega sáttir
sitja, i fuiiugiidi.
Fellur ríkisstjórnin?
Hún Berglind irtía Káradóttir
gæddi sór rikulega á pylsunum —
og ekki mátti gosið vanta. Jón
Sigurðsson, við hlið hennar, horfir
hugfanginn á Ijósmyndarann.
FUGLADANSINN
STIGINN
— átíu ára afmæli barnadagheimilisins
Arnarborgar.
Barnadagheimilið Arnar-
borg í Breiðholti átti nýlega
tíu ára afmæli. Að sjálfsögðu
var haldið upp á slík tímamót
með viðhöfn.
Öðru jöfnu dvelja á heim-
ilinu 2 til 3 ára börn og á
afmælisdaginn var þeim veitt
ríkulega. Pylsum ásamt ýmsu
góðgæti var sporðrennt og
Fólk
Meðfylgjandi myndir úr
afmælisveizlunni
tók Ijósmyndari
blaðsins, Friðþjöfur Helgason.
ágætustu gosdrykkir drukkn-
ir af innlifun.
Að aflokinni máltíð var
dansinn stiginn kröftuglega.
Blaðamaður ræddi stuttlega
við eitt barnanna, Helgu
Kristjánsdóttur, og innti hana
eftir því hvaða dans henni
þætti skemmtilegastur.
,,Alveg örugglega fugla-
dansinn”, sagði hún. ,,Hann
er nefnilega ofboðslega
skemmtilegur. Svo kann ég
líka fleiri dansa, litlu andar
ungana og svoleiðis, en fugla-
dansinn er samt skemmtileg-
astur.” Að því loknu var hún
þotin fram á dansgólfið, því
upphafsstef fugladansins
mátti heyra úr segulbandinu.
Og ekki var annað að.sjá á
henni og öllum hinum
krökkunum á Arnarborg en
fugladansinn væri hið ágæt-
astadanslag. -SER.