Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1982, Page 42

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1982, Page 42
46 DAGBLAD1D&VÍSIR. MÁNUDAGUR 25. JANÚAR 1982. Stjömustrfð II Allir vita að myndin Stjörnustríð var og er mest sótta kvikmynd sögunnar, en nú segja gagnrýnendur að Gagnárás keisaradæmisins eða Stjörnustrið II sé bæði betri og skemmtilegri. Auk þess er myndin sýnd í 4 rása DOLBY STEREO með EDlSh’átölurum. Aðalhlutverk: Mark Hammel, Carrie Fisher, og Harrison Ford. Ein af furðuverum þeim, sem koma fram i myndinni er hinn alvitri YODA, en maðurinn að baki honum er enginn annar en Frank Oz, einn af höfundum Prúðu leikaranna, t.d. Svinku. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Hækkað verð. Jólamyndin 1981 Kvikmyndin um grallarana Jón Odd og Jón Bjarna, fjölskyldu þeirra og vini. Byggð á sögum Guðrúnar Helgadóttur. . . . er kjörin fyrir börn og ekki síður ákjósanleg fyrir uppalendur. Ö.Þ. DV. ,, . . . er hin ágætasta skemmtun fyrir börn og unglinga.” S.V.Mbl. ,, ... er fyrst og fremst skemmtileg kvikmynd”. JSJ Þióðviliinn. Tónlist: Egill Ólafson. Handrit og stjórn: Þráinn Berteisson Mynd fyrír alJa fjolskylduna Sýnd kl. 5. önnur tilraun Myndin var tilnefnd til óskarsverð- launa sl. ár. Blaðadómar: „Fyrst og fremst létt og skemmti- leg.” Tíminn 13/1. „Prýðileg afþreying.” Helgarpósturinn 8/1. Leikstjóri: Alan Pakula. Sýnd kl. 9. Síðustu sýningar. Chinatown Æsispennandi mynd. Aðalhlut- verk: Jack Nicholson Fay Dunaway Sýnd kl.9. Síðasta sinn. Kópovogsleikhúsið JiliJL&Íl JJi eftir Andrés Indriðason. 16. sýningsunnudag kl. 15.00. 17. sýn. fimmtudag kl. 20.30. ATH. Miðapantanir á hvaða tíma sólarhrings sem er. Sími 41985. i Frumsýnir (dag kvikmyndina 1941 Bráðskemmtileg ný heimsfræg amerisk kvikmynd i litum. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: John Belushi, Christopher Lee, Dan Aykroyd, Warren Oates. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. íslenzkur texti. LAUGARAS I o Simi32075 Cheech og Chong Ný, bráðfjörug og skemmtileg, gamanmynd frá Universal um háð- fuglana tvo. Hún á vel við í drungalegu skammdeginu þessi mynd. tsl. texti. Aðalhlutverk: Tomas Chong og Cheeck Marin Handrit: Tomas Chong og Cheek Marín. Leikstjóri: Tomas Chong og Cheek Marin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Myndbandaleiga bíósins opin dag- lega frá kl. 16—20. ÍÓBIER SMIOJUVEG11 SlMI« Þríviddarmyndin 1 opna skjöldu (Cemln at ya) Ný, amerísk-itölsk kúrekamynd, sýnd með nýrri þríviddartækni. Þrívíddin gerir það mögulegt að þú ert með í atburðarásinni. Þrívídd- armynd þessi er sýnd viö metað- sókn um gjörvöll Ðandarikin. Leikstjóri: Fernando Baldi. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. m Alþýöu- leikhúsið Hafnarbiói ELSKAÐU MIG þriðjudag kl. 20.30, föstudag kl. 20.30. ÞJÓÐHÁTÍÐ miðvikudag kl. 20.30, laugardag kl. 20.30, ILLUR FEIMGUR fimmtudag kl. 20.30, sunnudag kl. 20.30, STERKARI EIM SUPERMAN sunnudag kl. 15.00. Miðasala opin daglega frá kl. 14. Laugardag og sunnudag frá kl. 13. Sala afsláttarkorta daglega. Sími 16444. ÍSLENSKAl SÍGAUNA- BARÓNINN Gamanópera eftir Jóhann Strauss í þýðingu Egils Bjarnasonar. Leikstjórn: Þórhildur Þorleifs- dóttir. Leikmynd: Gunnar Bjarnason. Búningar: Dóra Einarsdóttir. Ljós: Kristinn Daníelsson. Hijómsveitarstjórn: AJexander Maschat. 11. sýn. miðvikud. 27. jan. 12. sýn. föstud. 29. jan. Uppselt. 13. sýn. laugardag 30. jan. Uppselt. Miðasalan er opin daglega frákl. 16 til 20. Sími 11475. Ath. Áhorfendasal verður lokað um leið og sýning hefst. AIISTurbejarrííI Dauðageislarnir (The Chain Reaction) Hörkuspennandi og áhrifamikil, ný, ensk kvikmynd í litum um hina ógnvekjandi kjarnorkugeisla. Aðalhlutverk: Steve Bisley, Arna Maria Winchest. ísl. texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 9 og II. ÖTLAGINN Sýnd kl. 7. Örfáar sýningar eftir. TÓNABÍÓ Sírrn 3 1 182 „Hamagangur í Hoilywood" (S.O.B.) Frábær gamanmynd gerð af Blake Edvards, Maðurinn sem málaði Pardusinn bleikan og kenndi þér að telja upp að ,,10”. ,,Ég sting upp á S.O.B., sem beztu mynd ársins’ ’ ’,, Leikstjóri: Blake Cdvards Aðalhlutverk: Richard (Burt úr „Löðri”) Mulligan Larry (J.R.) Hagman William Holden Julie Andrews. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. 3ÆJARBÍ6® h 1 ' Simi50184t Flótti til sigurs Ný, mjög spennandi og skemmtilcg bandarísk stórmynd, um afdrifaríkan knattspyrnuleik á milli þýzku herraþjóðarinnar og striðsfanga. í myndinni koma fram margir af helztu knatt- spyrnumönnum í heimi. Leikstjóri: John Huston Aöalhlutverk: Sylvfslw Stallone, Michael Caine, Max Von Sydow, Pele, Bobby Moore. Ardiles, John Wark, o. fl., o. n. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR JÓI þriðjudag kl. 20.30, laugardag kl. 20.30. ROMMÍ miðvikudag kl. 20.30. SALKA VALKA eftir Haildór Laxness í leikgerð Stefáns Baldurssonar og Þorsteins Gunnarssonar. Tónlist: Áskell Másson. Lýsing: Daníel Williamson. Leikmynd: Þórunn S. Þorgríms- dóttir. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Frumsýning fimmtudag kl. 20.30. Uppselt. 2. sýning föstudag kl. 20.30, grá kort gilda UNDIR ÁLMINUM sunnudag kl. 20.30. Síðasta sinn. Miðasalaí Iðnókl. 14—19. Sími 16022. Þrumugnýr MAJORCHARLES RANE HASCOME HOME - TO WAR! .,/^R Anolher shattering experience (rom Ihe author ot ' TAXIDRIVER.” ROLLING THUNDER KOLLING THUNDEK Afar spennandi bandarísk litmynd um mann sem hafði mikils aö hefna — og gerði það . . . William Devane Tommy Lee Jones Línda Haynes Leikstjóri: John Flynn Bönnuð innan 16 ára íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3,5 7,9 og 11. Eilrfðar- fanginn Sprenghlægileg ný ensk gaman- mynd í iitum, um furðulega fugla í furðulegu fangelsi, með Ronnie Barker, Kichard Beckinsale, Fulton MacKay. Lcikstjóri: Dick Clement. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3.05, 5.05,7.05, 9.05 og 11.05. - B»kjl 1 Tígris- hákarlinn Hörkuspennandi áströlsk litmynd, með Susan George Hugo Stiglitz Bönnuð innan 14ára. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3.10,5.10, 7.10, 9.10og 11.10. - Mlur I Indíána- stúlkan Spennandi bandarísk litmynd, með . Cliff Potts, Xochitl Harry Dean Stanton Bönnuð innan 14 ára. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. €*WÖÐLEIKHÚSIfl DANSÁRÓSUM Fimmtudag kl. 20. AMADEUS Frumsýning föstudag kl. 20, 2. sýning sunnudag kl. 20. Litla sviðið: KISULEIKUR fimmtudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Sími 11200. FJALAKÖTTURINN Finnsk kvikinyndahábh 23.—31. janúar Mánudagur 25. janúar JÖRN DONNER mun halda fyrirlestur og svara fyrirspurnum um Finnskar kvik- myndir og sitthvað fleira. Á eftir verður síðan^ýnd myndin DANS HRAFNSINS (Korpinpolska) Leikstjóri: Markku Lehmuskallio. Finnland 1980, 80mín. Uppákoma hefst kl. 20. Þrifljudagur 26. janúar VARIÐ ÞORP 1944 (Varioitu Kyla 1944) Leikstjóri: Timo Linnasalo. Finnland 1978, 100 mín., litir. Sýnd kl. 19.30 DANS HRAFNSINS (Korpinpolska) Leikstjóri: Markku Lehmuskallio. Finnland 1980, 80mín., litir. Sýnd kl. 22.00 Útvarp Minken Fosheim og Svein Tindberg - sumarnóttin er eins og hún var fyrir hundrað árum en unga fólkið er öðru visi ■ það treystir hvorki framtíðinni né tilfinningum sínum. Næturfiðrildi — sjónvarpíkvöld kl Ást á norskri sumamóttu í kvöld sjáum við norska nýróman- tík. Piltur og stúlka hittast á sumar- nóttu uppi í sveit. Hann er í sumar- heimsókn hjá afa og ömmu, en þau eru að kæfa hann með umhyggju sinni svo að hann hjólar út í ferska loftið. Hún er á labbi - í svipuðu skapi. Næturblómin anga og þau eru ölvuð af æsku og ást - þangað til hávaðasöm bifreið eyði- leggur stemmninguna. Þessi mynd er eiginlega framhald af „Þegar eplin þroskast” sem sjónvarpið sýndi í haust. Sú saga fjallar um líkt efni en höfundur hennar, Kinck, var 19. aldar maður, meðan John Hollen sem skrifar „Næturfiðrildi” er fæddur 1944. Eflaust skoða þeir ástarævintýri á sumarnóttu hvor með sínum augum og fá kannski ekki sömu niðurstöðu. Leikstjóri Næturfiðrilda, Per Bronken, er vel metinn í Noregi. Ungur skrifaði hann ljóð og lagði stund á leik- list, en hefur undanfarið stjórnað sjón- varpstökum á frægum norskum bók- menntaverkum eftir Hamsun og Ibsen. Næsta viðfangsefni hans verður „Jenny” sem gerð er eftir skáldsögu Sigrid Undset. Hefur sterklega komið til tals að Liv Ullman fari með aðal- hlutverkið. Útvarp Mánudagur 25. janúar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa. — Ólafur Þórð- arson. 15.10 „Elísa” eftlr Claire Etcherelli. Sigurlaug Sigurðardóttir les þýð- ingusína(19). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Litla konan sem fór til Kina” cftir Cyril Davis. Benedikt Arnkelsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 16.40 Litli barnatíminn. Stjórnandi: Finnborg Scheving. Rabbað um hraða og tíma í nútima þjóðfélagi og útskýrt hvernig tími er mældur nú á dögum og áður fyrr. 17.00 Síðdegis|ónleikar. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur undir stjóm Páls P. Pálssonar og Kar- stens Andersen. a. Svíta nr. 2 fyrir hljómsveit eftir Skúla Halldórsson. b. „Eldur”, balletttónlist eftir Jórunni Viðar. c. „Hinsta kvcðja” eftir Jón Leifs. d. „Flower Show- er” eftir Atla Heimi Sveinsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegl mál. Erlendur Jóns- son flytur þáltinn. 19.40 Um daginn og veginn.Björn Matthíasson talar. 20.00 Lög unga fölksins. Hildur Ekiksdóttir kynnir. 20.40'TJóla. Hallur Helgason og Gunnar Viktprsson stjórna þætti með blönduðu efni fyrir ungt fólk. 21.10 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launafólks. Umsjón: Kristín H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 21.30 Utvarpssagan: „Óp bjöllunn- ar” cftir Thor Vilhjálmsson. Höf- undur iýkur lestri sögunnar (26). 22.00 Lög úrsöngleiknum „Greíli”. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orö kvölds- ins. 22.35 Kalevala. Séra Sigurjón Guðjónsson fjallar um kvæða- flokkinn og greinir frá efni hans. 23.00 Serenaða í B-dúr (K36I) eftir Mo/.art. Blásarar i Fílharmóniu- sveit Berlínar leika. (Hljóðritun frá tónlistarhátíðinni i Salzburg í fyrra). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriöjudagur 26. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Erlendar Jónssonar frá kvöldinu áður. Mánudagur 25. janúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttirogveður. 20.25 Augiýsingar og dagskrá. 20.35 Tommiog Jenni. 20.40 íþrótlir. Umsjón: Bjarni Felixson. 21.10 Næturfiðrildi. Norskt sjón- varpsleikrit eftir John Hollen. Leikstjóri: Per Bronken. Aðalhlut- verk: Svein Tindberg og Minken Fosheim. Tvö ungmenni hittast uppi í sveit. Hann er í frii hjá afa sínum og ömmu. Hún er í sveitinni í nokkurn veginn sömu erinda- gjörðum. Leikritið segir frá kynnum þeirra. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 21.40 Offita — hvað er lil ráða? Bresk mynd um rannsóknir á því hvers vegna sumir eru feitir og aðrir alltaf magrir, og jafnframt er fjallað um kyrrsetulíf nútímans. Þýðandi: Bogi Arnar Finnboga- son. 22.30 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.