Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1982, Qupperneq 43

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1982, Qupperneq 43
~v DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. MÁNUDAGUR 25. JANUAR 1982. 47 Sjónvarp Bóla—útvarpsþáttur fyrir ungt f ólk kl. 20.40 Efst á baugi fyrir unglinga —núna erþað „sniffíö” stórhættulega Annað hvert mánudagskvöld stjórna tveir nemendur í Flensborgar- skóla, Hafnarfirði, þætti fyrir ungt fólk. Heitir Annar Gunnar Victors- son, en hinn Hallur Helgason, og kannast kvikmyndahúsgestir raunar við hann sem unga piltinn í myndinni „Punktur, punktur, komma, strik.” Þeir félagar taka gjarna þau mál sem efst eru á baugi og varða ungl- <c inga hverju sinni. Seinast fjölluðu þeir um samskipti lögreglunnar og unglinga i Hafnarfirði á þrettánda- kvöld. Að þessu sinni er „sniffið” mest í fréttunum vegna sorglegs atburðar - ungur piltur hefur legið meðvitundar- laus á gjörgæzlu af völdum þess. Gunnar og Hallur ræða við krakka sem fengizt hafa við að „sniffa”. Einnig fá þeir fræðslu hjá læknum um þetta mál. f þættinum verður einnig skóla- kynning og ætla þeir framvegis að segja frá ýmsum námsleiðum. Byrjað verður á kokkaskólanum og sagt frá því hvernig menn undirbúa sig ef þeir vilja gera matgerðarlist að ævistarfi. Loks verður flutt smásaga og ljóð eftir ungan höfund. Hann skrifar undir dulnefni en við getum Ijóstrað því upp að hann mun vera Hafn- firðingur. —IHH: Vkf bjuggum til þessa mynd til að minna á orð borgarlæknis um að sniff af lími og öðrum uppla snar- efnum veldur alvarlegum lifrar- skemmdum og getur einnig skaðað heilann. Sniffið vcrður til umræðu i unglingaþættinum „Bólu” í kvöld. Óp bjöllunnar—lokalestur útvarpssögunnar kl. 21.30 Sagan sem við skiljum eft- ir hundrað ár Nú er síðasta tækifærið til að heyra margumrædda skáldsögu Thors Vilhjálmssonar „Óp bjöllunnar”. Höfundur lýkur lestrinum i kvöld kl. 21.30. Þetta er margslunginn og skáld- legur orðagaldur. Kannski er sagan of flókin til að njóta sín til fullnustu i útvarp, þar sem greinileg atburðarás er þægilegust fyrir hlustandann Kannski erum við hlustendur bara á eftir tímanum og Thor á undan. Hann er kannski höfundur sem menn fara ekki að skilja til fulls fyrr en á 21. öld. Hvað sem því líður er hann ómetanlegt krydd í okkar daufa menningarlífi. Hann gerir kröfur og sættir sig ekki við flatneskju. Mynd- rikur still hans er erfiður, en auðugur og endurnýjandi. n Thor Vilhjálmsson — ómissandi krydd i daufu menningarlífi. •*»’“m UTSALAN erbyrjuð íFálkanum STÓRAR PLÖTUR FRÁ KR. 25,- LITLAR PLÖTUR Á KR. 10,- FALKIN N HLJÓMPLÖTUDEILD Suðurlandsbraut 8, sími 84670. Laugavegi 24, sími 18670. Austurveri, sími 33380. Veðrið Veðurspá dagsins Gert er ráð fyrir hvassri austan- og norðaustan átt, stormur sums staðar. Snjókonm um allt norðan- vert landið. Rigning á Suður- og Vesturlandi, heldur hægari vindur. Léttir til suðvestanlands þegar Yíður á daginn. Frostlaust á Suðurlandi, annars staðar frost og kólnar unv allt land er líður á nóttina. Kl. 6 í morgun: Akureyri snjó- koma —1, Bergen slydda +2, Hel- sinki alskýjað —4, Kaupmanna- höfn þoka 0, Osló þokumóða —6, Reykjavík rigning +3, Stokkhólm- ur alskýjað +2, Þórshöfn rigning' + 5. Veðrið hér og þar Kl. 18 í gær: Aþena rigning + 8, Berlín alskýjað 0, Chicagó heiðskirt 17, Feneyjar skýjað +4, Frank- furt þokumóða 0, Nuuk alskýjað — 5, London mistur —6, Luxemborg skýjað 0, Mallorka skýjað +10, Montreal snjóél —9, New York heiðskírt —8, París léttskýjað + 1, Róm alskýjað +8, Malaga heið- skirt + 16, Vín þokumóða —3, Winnipeg þokumóða —30. Gengið Gengisskráning f\IR. 8 25. JANÚAR 1982 KL. 09.15 Einingkl. 12.00 K<IUP Ferða manna . Sala gjaldeyrir 1 Bandarfkjadollar ð, 1 Sterlingspund 37, .1 Kanadadollar 7. 1 Dönsk króna 1, ,1 Norsk króna 1, j1 Ssensk króna 1. 1 Finnsktmark í 2. 1 Franskur franki | 1. Belg. franki ' 0. Svissn. franki 5. Hollenzk florino 3. V.-þýzkt mark 4. 1 ítöisk Ifra 0. j1 Austurr. Sch. 0. Í1 Portug. Escudo 0. |1 Spánskur peseti 0, '1 Japanskt yen 0. '1 (rsktound 14, .886 9.465 17.657 7.907 SDR (sérstök 10, dréttarréttlndl) 01/09 ,2437 1.2471 .6001 1.6045 .6680 1.6726 1273 2.1332 5988 1.6032 .2391 0.2398 .0754 5.0894 .7154 3.7256 0694 4.0806 00760 0.00762 5803 0.5819 1398 0.1402 0948 0.0951 .04133 0.04144 333 14.373 .8171 10.8469 10.411 19.422 8.697 1.3718 1.7649 1.8398 2.3465 1.7635 0.2637 5.5983 4.0981 4.4886 0.00838 0.6400 0.1542 0.1046 0.04558 15.810 SfmsvaH vagna ganglsskránlngar 22190.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.