Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1982, Síða 2
2
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 20. FEBRUAR 1982.
Á þessum árstíma selja blómaverzlanirnar túlípana, írisa, páskaliljur, nellikur og mímósur, svo
eiginmennirnir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á morgun.
(DV-mynd: EÓ)
Tilboð í Sultar-
tangastíflu opnuö
— aðeins munaði sex þúsund krónum á tveim þeim iægstu í lokuvirkin
Samvinnuf erðir með nýjung:
Sama verð fyrir
alla landsmenn
íhópferðir utan íleiguflugi
„Hér er um slórfellt hagsmunamál
að ræða fyrir þá sem búa úti á landi og
segja má að hér sé um timamót að
ræða,” sagði Eysteinn Helgason, for-
stjóri Samvinnuferða-Landsýnar, i
samtali við DV.
Ferðaskrifstofan hefur tekið ákvörð-
un um að láta sama verð gilda í allar
hópferðir í leiguflugi í sumar, hvar sem
menn búa á landinu. Þetta þýðir að
fólk utan af landi sem fer í hópferðir
Samvinnuferða fær ókeypis far lil
Reykjavíkur og aflur til baka að utan-
ferð lokinni.
Þetta boð gildir frá nánast öllunt
stöðum sem Arnarflug hefur áætlun á
innanlands, sem og Akureyri, Egils-
stöðum, Höfn og Vestmannaeyjum.
Um er að ræða fólk sem kaupir far-
seðla í leiguflugi til Rimini, Portoroz,
Grikklands og i sumarhús í Danmörku.
„Þessi tilhögun verður ekki til að
sprengja upp verð á okkar ferðunt,
siður en svo. Þrátt fyrir þetta er okkar
verð lægra en keppinautanna,” sagði
Eysteinn Helgason. Hann sagði að
ýmsar aðrar nýjungar yrðu í stárfi
Samvinnuferða-Landsýnar i sumar og
þær nánar kynntar á skemnttun á Sögu
annað kvöld.
-SG
Sjálfstæðisflokkurinn Vestmannaeyjum:
Sextán í boði
í próf kjörinu
Prófkjör Sjálfstæðisflokksins i Vesl-
mannaeyjum fer fram unt helgina. Það
er opið öllunt öðrum en þeint sem
flokksbundnir eru annars staðar. Sá
háttur verður á að atkvæðaseðlum
verður dreift til þeirra er eftir þeint
óska ntilli kl. 17 og 19 á laugardag.
Seðlarnir eru síðan sóttir á sama tíma á
sunnudag og fer talning fram að þvi
loknu.
Sextán manns tífka þátl í prófkjörinu
en velja skal sex manns af Íistanum.
Merkja á við þá sex með krossi en ekki
skal tölusetja. Þeir sent fá helming
greiddra atkvæða eða meira binda sin
sæti á listanum.
Þeir sextán sem eru í framboði eru
þessir. Nöfnununt er raðað eftir hlut-
kesti:
Ólafur Helgi Runólfsson, Arnar
Sigurmundsson, Fjóla Jensdóttir,
Bragi I. Ólafsson, Sigurgeir Ólafsson,
Unnur Tómasdóttir, Sigrún Þorsteins-
dóttir, Georg Þór Kristjánsson, Guð-
munda Á. Bjarnadóttir, Ásmundur
Friðriksson, Hanna B. Jóhannsdóttir,
Sigurbjörg Axelsdóttir, Þórður Rafn
Sigurðsson, Sigurður Jónsson, Hafliði
Albertsson og Eyjólfur Pétursson.
-JH
Tilboð i byggingu Sultarlangasliflu
voru opnuð i gær. Stiflan er jarðstifla
með sleinsleyptu lokuvirki og er frant-
kvæmdum við hana skipt i þrjá vcrk-
hlula sem framkvæma á á þessu ári og
því næsla.
I fvrsta verkhluta, sem er stifla
l.andsvirkjun er liætt að skerða for-
gangsorku til slóriðju og Keflavíkur-
flugvallar. Iir áslæðan hagstæð lið að
undanförnu sem bæll hel'ur stöðuna i
vatnsbúskapnum til muna, að þvi er
segir i frett l'rá l.andsvirkjun.
sunnan Tungnaár, bárusl fimm tilboð.
Reyndist lægsta tilboðið vera frá
Suðurverki sf., tæplega 32,8 milljónir
kr. Það hæsta reyndist vera frá Foss-
virki sf„ rúmar 60 milljónir króna, en
kostnaðaráætlun ráðunauta l.ands-
virkjunar hljóðaði upp á tæpar 52
Sú skerðing sem tekin var upp i
byrjun mánaðarins varð minni en i
upphafi var talið nauðsynlegl, eða 23,8
megavötl i stað 35,5 megavalla.
-KMU.
milljónir króna.
í annan verkhluta, stiflu norðan
Tungnaár, bárust aðeins tvö tilboð,
það lægra frá Hagvirki hf„ 86,7
milljónir króna, en það hærra frá
Fossvirki sf., 134 milljónir króna.
Kostnaðaráætlun hljóðaði upp á
tæplega 95 milljónir króna.
í þriðja verkhluta, lokuvirki, bárust
sex tilboð, það lægsta frá Vörðufelli
hf„ 23,4 ntilljónir króna, en það hæsta
frá Fjarðarverki hf„ 46 milljónir
króna. Má geta þess að næstlægsta
tilboðið í lokuvirkin reyndist aðeins um
sex þúsund krónum hærra en það
lægsta. Kom það tilboð frá Ármanns-
felli og BM Vallá. Kostnaðaráætlun
hljóðaði upp á 21 ntilljón króna.
Tilboðin verða nú könnuð nánar en
að því loknu ntun stjórn Lands-
virkjunar taka afstöðu til þeirra.
-KMU.
LÆGÐIN BJARGAR
LANDSVIRKJUN
Eitt fullkomnasta bakarí á Norðurlöndum
Framsóknarflokkurinn Selfossi:
Tíu menn gefa
kost á sér í
prófkjörinu
Opið prófkjör Frantsóknarflokksins
á Selfossi fer frant í dag og stendur það
frá kl. 10—22 i kvöld. Rétt til þátttöku
hafa allir bæjarbúar sent eru 18 ára og
eldri og einnig þeir sent verða 18 ára á
árinu. Prófkjörið fer frant að Eyrar-
vegi 15.
Tiu menn hafa gefið kost á sér til
prófkjörsins og eru það þessir: Ásta
Samúelsdóttir, Grélar Jónsson,
Guðmundur Kr. Jónsson, Gunnar
Kristjánsson, Hafsteinn Þorvaldsson,
Heiðdís Gunnarsdóttir, Ingvi
Ebenhardsson, Jón H. Hjálntarsson,
Jón Vilhjálmsson og Kristján Einars-
son.
Framsóknarflokkurinn á nú fjóra
fulltrúa i bæjarstjórn af niu. Hann
myndar meirihluta með einum fulltrúa
Alþýðuflokks og einum fulltrúa
Alþýðubandalags. Sjálfstæðisflokk-
urinn er i minnihluta með þrjá fulltrúa.
-JH
nýjar fréttir
fyrir þá mörgu sem beöiö hafa. Nú eigum viö líka
platínulausan kveikjubúnaö frá LUMENITION í
kveikjur meö kasettuplafínum.
Bætir stórlega gangsetningu og gangöryggi í
slyddu og hríö.
Ennfremur í mótorhjól.
HONDA — KAWASAKI — SUSUKI
sem breytir þeim í raunveruleg
tryllitæki.
áMBfcs—a.r, HABERGM
Skeifunni 3e. Sími 84788