Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1982, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1982, Síða 5
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1982. 5 SUMARIÐ ERTU BÚINN AÐ GERA RÁÐSTAFANIR FYRIR ÆTTARMÓTIÐ EÐA RÁÐSTEFNUNA í SUMAR? Bifröst BORGARFIRÐI VIÐ HÖFUM TVÆR HELGAR í JÚNÍ LAUSAR, 18.-20. OG 26.-27 PANTAÐU TÍMANLEGA í SÍMA 93-7500 SHARP Ijósritunarvélar taka allan venjulegan pappír og flestan óvenjulegan, þykkan sem þunnan, hvítan, litaðan, krómaðan, teikni, glæru og eigið bréfsefni, á hvora hlið eða báðar. SHARP Ijósritunarvélar hafa örtölvu sem hefur nákvæmt eftirlit á aðgerð og ástandi vélanna, svo öll notkun og viðhald er einfölduð og rekstrarkostnaði haldið íalgeru lágmarki SF750 Sú smæsta í heimi TÆKNILEG ATRIÐI: STÆRÐIR PAPPÍRS: A6 — B4 ÞYNGD PAPPÍRS: FRÁ 60—160 G AFKÖST: 10 EINTÖK A MlNÚTU urn rnuu iÁci/r\TM SF770 fyrir mikla notkun og álag TÆKNILEG ATRIÐI: STÆRÐIR PAPPÍRS: A6 — A3 ÞYNGD PAPPÍRS: FRÁ 60—160 G AFKÖST: 15 EINTÖK Á MÍNÚTU FAST LJÖSABORÐ (desk top) MEÐ ..FRAMHJÁSKOTI" (by pass). MEÐ HÁMARKS FRAMKÖLLUNARGÆÐI HLJÓMTÆKJADEILD @ KARNABÆR Kannið verð og greiðsluskilmála. HVERFISGÖTU 103 SÍMI17244 BÚNAMRBANKI ÍSLANDS er einn traustasti hornsteinn íslenzkra peningamála. Hann byggir á sterkri lausafjárstöðu og öflugum vara- sjóði auk ríkisábyrgðar. Búnaðarbankinn velur ekki sérstök nöfn á lánveitingar sínar. Hvers konar innlánsviðskipti við bankann á veltu- eða sparisjóðsreikningum skapa þá gagn- kvæmni, sem er æskileg forsenda fyrir lánveiting- um. Búnaðarbankinn leggur áherzlu á hraða og öryggi í öllum afgreiðslum. Það er greiðfært með öll erindi í Búnaðarbankann. 7 afgreiðslustaðir í Reykjavík. Viðtöl um lánveitingar og önnur viðskipti við útibú bankans í Reykjavík annast útibússtjórar (eða staðgenglar þeirra); Kristínn újarná^C.'I Jóhanna Pálsdóttlr Austurbæjarútibú við Hlemm Melaútibú Hótei bogu Slgurður Nikulásson Miðbæjarútibú Laugavegi 3 Jón Sigurðsson Seljaútibú Stekkjarseli 1 Stefán Thoroddsen Moritz W. Sigurðsson '/“sturbæiarútibú Vesturgötu Háaleitisútibú Hótel Esju Viðtöl í aðalbanka annast bankastjórar og aðstoðarbankastjórar árdegis alla starfsdaga bankans. Traustur banki BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS REYKJAVÍK er góð trygging OOOI HF

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.