Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1982, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1982, Síða 7
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1982. 7 Síðari umferð f orvals í dag Siðari hluti forvals Altiýðubanda- lagsins á Selfossi fer fram i dag. Forval- ið hefst klukkan 13 að Kirkjuvegi 7 og stendur til kl. 20. Til síðari umferðar forvalsins hafa tíu menn gefið kost á sér, en heimilt er að bæta við nöfnunt. Þeir sem hafa gefið kost á sér eru jiessir: Dagný Jónsdóttir, Hafsteinn Stefánsson, Hansina Stefánsdóttir, Hjörtur Hjartarson, Hreggviður Davíðsson, Iðunn Gísladóttir, Kol- brún Guðnadóttir, Magnús Aðalbjarn- arson, Rakel M. Bjarnadóttir og Sigur- jón Erlingsson. Aðeins flokksbundnir Alþýðubanda- lagsmenn geta tekið jiátt i prófkjörinu. Aljrýðubandalagið á nú einn mann í bæjarstjórn, Sigurjón Erlingsson. -JH Ekkert bólar á f lugleyf um til Arnarf lugs: Nýjungfyrir ferðamenn íReykjavík: Ævintýraferð að kvöldlagi Reykjavikurævintýri nefnist það nýj- asta sem gestum og gangandi í Reykja- vik stendur til boða á fintmtudags- og föstudagskvöldum. Það eru Hótel Loftleiðir, Hótel Esja og Kynnisferðir, sent í sameiningu standa að fessu ævintýri og er jiað einkum ætlað ferðalöngum i borginni, innlendum sem erlendum. Reykjavíkurævintýri er nánar til tek- ið skoðunar- og skemmtiferð um borg- ina að kvöldlagi. Hægt er að leggja upp bæði frá Hótel l.oftleiðum og Hótel Esju. Á báðum v'öðum byrjar ævin- týrið kl. 19 og hefsl á jivi að boðið er upp á drykk. Síðan ei snæddur góður kvöldverður og jiar á eftir horft á tízku- sýningu. Um klukkan 21 er lagt af stað í skoðunarferð um borgina, eknar helztu leiðir og þrætt fram hjá nterk- ustu byggingum Reykjavíkur. Að j>ví loknu er ekið á skemmtistaðinn Broad- way, j>ar sem gestir geta gengið beint inn og að borðum sent lekin hafa verið frá fyrir þá. Eftir jiað hafa gestir frjáls- ar hendur og skila sér heint sjálfir. Reykjavikurævintýrið sent að frant- an er lýst kostar kr. 195 fyrir ntanninn, en stytta má ævintýrið nteð jiví að sleppa borðhaldi og taka aðeins skoð- unarferð og Broadway-hejmsóknina. Kostar það kr. 85. Eins og fyrr segir er jietta einkum ætlað ferðamönnum i Reykjavik, en ekkert mælir gegn jiví að borgarbúar sjálfir bregði sér í slíka ferðog liti borg- ina öðrunt augum á þægilegan hátt. -JB Erum langt kommr meö að m/ssa afsumrinu — segir Gunnar Þorvaldsson f ramkvæmdastjóri „Það er ekkert að frétta og engin leyfi komin,” sagði Gunnar Þorvalds- son, framkvæmdastjóri Arnarflugs, í samtali við DV um flugleyfi til megin- lands Evrópu. „Ef ég ntan rétt þá lét ráðherra hafa eftir sér í nóventber að hann væri ákveðinri í að veita okkur leyfi. En það stendur á því ennþá. Þetta er mjög erfitt fyrir Arnarflug því að við erum langt komnir með að missa af sumrinu. Erlendis gera ntenn upp hug sinn gjarnan fljótlega upp úr áramótum. íslendingar gera kannski upp hug sinn seinna. Við hefðum þess vegna helzt þurft að vera komnir inn í tölvur og bækur fyrir áramótin. Við erum að sjálfsögðu bún- ir að ákveða hvernig við ætlum í megin- atriðum að gera þetta, en við getum ekki talað af neinni alvöru þegar við vitum ekki einu sinni til hvaða borga við fáunt að fljúga. Við sóttum unt Hamborg, Frank- furt, Ziirieh og Paris. Ráðherra hefur aldrei sagt að hann ætli að láta okkur Itafa þetta allt santan, en hann Itefur gefið i skyn að eitthvað fengjum við. Hvort það eru þessar borgir eða ein- hverjar aðrar Itefur aldrei komið frant.” — Er ráðherra að þrýsta á ykkur um kaupá Iscargo? „Það held ég nú ekki. En það væri langeðlilegast að þú spyrðir ráðherra að því. Við erum búnir að ræða unt kaup á íscargo en þau eru úr sögunni.” — Hvaða skýringu telur þú á þessunt drætti? „Ætli það standi ekki á þessari flug- málastefnu. Steingrimur er búinn að lýsa því yfir að hann ætli að gefa út ein- hverja flugmálastefnu. Einhvern veg- inn finnst ntér að þessi dráttur hljóti að stafa af því að hann er ekki búinn að gera upp hug sinn varðandi þessa flug- málastefnu.” — Hvaða þotu hyggizt þið nota í þetta flug? ,,Við ætlum að byrja á því að nota þá þotu sent við eigunt hérna. Boeing 720. En við teljum að bezt sé að fljúga þessar leiðir nteð Boeing 737. Við vor- unt nteð slíka vél en erum reyndar búnir að skila henni. En við stöndum í santn- ingaviðræðum um sambærilega samn- inga og við höfðum um þá vél, en það er engin niðurstaða komin úr þvi. Við teljum að Boeing 737 sé framtiðarvélin okkar,” sagði Gunnar Þorvaldsson. -KMU Gunnar Þorvaldsson, framkvæmda- stjóri Amarfíugs: — Kaup á íscargo úrsögunnl. SPARIBAUKURINN FRA MITSUBISHI Framhjoladril Zi ■ n n L • U U set Þurrka og sprauta á afturrúóu Hlióarspeglar Tölvuklukka tyr * Traustur og fallegur bíll á hagstæðu verði $Bí IhIHEKLAHF I " " I Lauqaveqi 170 - 772 Sími 21240 f ...i 'Jyií w MOTORS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.