Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1982, Side 10
10
DAGBLAÐ1Ð& VÍSIR. LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1982.
TIL SÖLU
4 notuð kassaborð fyrir kjörbúð.
Borðin eru í ágætu ásigkomulagi og vel
með farin.
Nánari upplýsingar gefur verzlunarstjóri.
Ódýr
teikniborð
75x 105 Verð kr. 1.877,-
60x80 Verð kr. 1.777,-
Teiknivélar Verð frá kr. 1.561,-
fHITAVEITA
REYKJAVÍKUR
óskar eftir að ráða rafeindaverkfræðing eða tæknifræðing
til starfa við stjórnkerfi og rafeindabúnað veitunnar.
Upplýsingar um starfið veitir Árni Gunnarsson í síma
25520. Vinsamlega sendið umsóknir ásamt upplýsingum
um menntun og starfsreynslu fyrir 25. febrúar 1982.
Hitavcita Reykjavíkur.
Rafmagnsveitur ríkisins aug/ýsa starf
yfirtækniteiknara
laust tii umsóknar.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun,
aldur og fyrri störf sendist starfsmannastjóra
fyrir 1. mars nk.
Rafmagnsveitur ríkisins
Laugavegi118
105 REYKJAVÍK
KQNUDAGUR
dufi'
ItíUU
bo*9ar
nuoii¥
Sími84820 Glæsibæ
KRISTA
KRISTA
Síðumúla 6 — Sími 85815. •
Aðeinsþað bezta fyrirþig. Margirfítír. Gott verð oggreiðsiuk/ör.
m,,'
Garðbæingar:
Vilja fá
einn skóla
íviðbót
Foreldrafélag skólanna í Garðabæ
hélt fund í síðustu viku og var þar m.a.
samþykkt áskorun til bæjarstjórnar
þar sem skorað er á hana að hefja sem
fyrst byggingu á nýjum barnaskóla.
Þar eru nú þegar kontnir þrír skólar
auk fjölbrautaskóla. Þar eru engin
þrengsli enn sem kontið er, en íbúar í
Garðabæ vilja hafa vaðið fyrir neðan
sig og því var þessi áskorun samþykkt.
Bæjarstjórnin lét málið þegar til sín
taka og ályktunin var rædd á fundi
hennar á fimmtudagskvöldið. Þar
lagði nteirihlutinn, sem skipaður er
sjálfstæðisnrönnum, fram ályktun sem
var samþykkt einróma.
Þar segir að stefnt skuli að því að á
næstu árum verði einsett i alla eldri
bekki Grunnskólans í Garðabæ, einnig
að byggður verði nýr skóli fyrir yngri
bekki Grunnskólans svo fljótt sent við
verði kontið. Var skólanefnd falið að
gera tillögur til bæjarráðs um hvers
konar skólahús þarna á að rísa.
klp
Snjórinn
allur að
hverfa
— á skíðasvæðunum á
suðvesturhorninu
Ástandið á skiðasvæðum i nágrenni
Reykjavikur er allt annað en glæsilegt
eftir rigningarnar að undanförnu.
Skíðasvæðum, eins og í Bláfjöllum,
Skálafelli og víðar, hefur verið lokað
nteira og ntinna í vikunni. Snjórinn
hefur minnkað verulega í fjöllununt og
sá litli sem þar er eftir er ntjög blautur.
Ef ekki styttir upp og snjóar á næstu
klukkustundum er hætta á að skíða-
áhugafólk á suðvesturhorninu verði að
hafa skíðin sín í geymslunni yfir helg-
ina. klp
„Tökum
okkur
góðan
tfma
eins og
íhaldið”
,,Það er ekki enn farið að ákveða
hvenær fulltrúaráðið heldur fund unt
tillögu uppstillingarnefndar,” sagði
Jón Aðalsteinn Jónsson, forntaður
fulltrúaráðs Framsóknarllokksins í
Reykjavik, í viðtali við DV*.
Fulltrúaráðið ntun þar taka endan-
lega afstöðu til skipanar lista flokksins
í borgarstjórnarkosningunum í vor.
Einhverjar deilur munu vera uppi um
hvernig efstu sætin verði skipuð og
hvort þar eigi að ráða röð efstu ntanna í
prófkjörinu á dögununt eða heildar-
nragn atkvæða sem menn fengu þar. -
,,Það er ekkert farið að skoða
þessi ntál,” sagði Jón Aðalsteinn. „Við
munum taka okkur góðan tima eins og
íhaldið, en það var eina tvo mánuði að
ganga endanlega frá sinum lista hér í
Reykjavik.”
klp
Kjöiturakkinn, gamanmynd í fítum
meó íslenzkum texta, verður sýnd i
DV bíói á morgun, klukkan 13 i
Regnboganum.