Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1982, Qupperneq 18
18
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1982.
Spenna í hámarki í Reykja-
víkurmeistaramótinu
Spenna er nú í hámarki í Reykja-
víkurmótinu í sveitakeppni, sem jafn-
framt er undankeppni fyrir íslandsmót,
svo og úrtökumót fyrir stórmót
Flugleiða.
í dag klukkan 10 árdegis hefjasl
hrjár síðustu umferðirnar, en fyrir þær
er staða efstu sveitanna þessi:
stig
1. Örn Arþórsson BR 207
2. Karl Sigurhjartarson BR 199
3. Eg.il 1 Guðjohnsen BR 182
4. Þórarinn Sig| ' -si u 177
5. Sigurður B. Þoi«te;: sson BR 174
6. Sævar Þorbjörnsson BR 169
7. Sigfús Árnason TBK 149
8. lón Þorvarðarson BR 149
Að lokinni undankeppninni berjast
fjórar efstu sveitirnar um Reykjavikur-
meistaratitilinn og tvær efstu sveitir
undankeppninnar fá þátttökurétt i
stórmóti Flugleiða.
Svar við þvi, hverjar hreppa
hnossið, fæsl i dag og meðal innbyrðis
leikja efstu sveitanna má nefna;Örn-
Þórarinn, Örn-Sigurður B., Karl-Jón
Þorvarðar, Þórarinn-Jón Þorvarðar.
Gyll'i Baldursson fer ekki ávallt
troðnar slóðir í sögnum. Hér er gott
dænii Irá leik Egils við sveit Sigurðar
B. Þorsteinsonar.
Norður gefur/n-s á hættu
V.nm'ii
A D983
AK63
A1094
* 4
Vl .!• i;
* 10654
7 7
G85
* KG853
A 2
KG105
KD72
* AD96
í opna salnúm klifruðu n-s,
Guðbrandur Sigurbergsson og Björn
Eysteinsson upp í sex hjörtu og urðu
þrjá niður. Ef lil vill nieira en skyldi,
en alla vega óvinnandi spil. Það voru
300 til a-v.
í lokaða salnum sátu n-s Sigtryggur
Sigurðsson og Óli Már Guðmundsson,
en a-v Helgi Sigurðsson og Gylfi
Baldursson.
Þar gengu sagnir á þessa leið:
Norður Austur Suður Vestur
1T pass 1 H pass
3H pass 4G pass
5H pass 6H 6S!
dobl pass pass pass
Það þarf bæði kjark og
hugmyndaflug til þess að hefja sagnir á
slemmusagnstigi á tíuna fjórðu. Gylfi
hefur hvort tveggja og ef til vill slapp
hann með 700 þess vegna.
Það kostaði hins vegar 14 impa.
\' -n it
♦ AKG7
9842
• 63
* 1072
Frá Bridgefélagi
Reykjavíkur
Að loknum 23 umferðunt í aðaltví-
menningskeppni félagsins hafa Jón og
Simon ennþá örugga forustu en Ás-
niundur og Karl tóku sprett upp í ann-
að sæti á miðvikudaginn, á nieðan
Sævar og Þorlákur lækkuðu um mörg
sæti. Röð efstu para er annars þessi:
SIÍR
,[dn Áshjörnssnn—Símon Símonars. 323
Ásmondor Pólss.—Karl Sigurhjartars. 266
Karl Logas.—Vigfús Púlss. 247
Guölaugur Jóhannss.—Örn Arnþörss. 237
FriArik GuAmundss.—Hreinn Hreinss. 224
Óii M. (iilAmundss.—Runölfur Púlss. 209
Hermann l.úruss.—Ólafur Lúrusson 202
Næstu átta umferðir verða spilaðar
næstkomandi miðvikudag í Domus
Medicakl. I9.30stundvíslega.
Bridgefélag
Akureyrar
Sveitakeppni Bridgefélags
Akureyrar, Akureyrarmóti, lauk sl.
þriðjudag. Sigurvegari varð sveit
Stefáns Ragnarssonar sent hlaut 231
stig og mun það vera einsdæmi í sögu
B.A. að sigurvegarar fái þetta rnörg
stig, en mest er liægt að fá 260.
Sveit Stefáns vann alla sína leiki og
eru þeir félagar vel að Akureyrar-
meistaratitlinunr komnir, allt ungir
menn og vandvirkir við spilaborðið.
Auk Stefáns eru í sveitinni þeir
PéturGuðjónsson, Páll H. Jónsson,
Þórarinn B. Jónsson og Þormóður
Einarsson. Úrslit í 13. og síðustu
umferðinni urðu sem hér segir:
Stcfún Ragnarsson-Símon Gunnarsson 2—4
FcAaskrifslofa Ak.-Slefán Vilhjálmsson 20—0
Sveit MA-Sturla Snæbjörnsson 2—5
Gissur Jónasson-Anton Haraldsson 20—4
Alfrefl Pálsson-Örn Kinarsson 15—5
Páll Pálsson-Jón Slefánsson 14—6
Kári C»íslason-Maj>nús AAalbjörnsson 11—9
Röð efstu sveita varð þessi:
1. Stefán Ragnarsson 231
2. Jón Slefánsson 192
3. Páll Pálsson 191
4. Magnús AAalbjörnsson 184
5. FerAaskrifstofa Akureyrar 176
6. AlfreA Páisson 139
7. Stefán Vilhjálmsson 130
8. Kári Ciislason 112
Keppnisstióri var sem fyrr Alberl
Sigurðxson Næsta kcppni B.A.. er
Ivimutningm v'niliefst þriðjudaginn 16.
lebi úar kl. 20.
Barðstrendinga-
félagið í Reykjavík
Mánudaginn 15. þessa mánaðar
hófst Barometerskeppni félagsins með
24 pörum. Staða efstu eftir 7 umferðir
er þessi:
1. Hannes og Jónína 63 stig
2. Ragnar og Flggert 54 stig
3. Gísli og Jóhannes 51 stig
4. Þórarinn og Ragnar 46 stig
5. Krislinn og Einar 42 stig
6. Ágústa og GuArún 38 stig
7. ViAar og Haukur 21 stig
Frá Bridgefélagi
Siglufjarðar
Mánudaginn 15. febr. var spiluð
síðasta umferð aðalsveitakeppni
félagsins. Leikar fóru þannig að sveit
Boga Sigurbjörnssonar sigraði nokkuð
örugglegai Aðrir í sveit Boga voru
Anton Sigurbjörnsson, Guðjón
Pálsson og Viðar Jónsson. Röð efstu
sveita varð sem hér segir: Stig
1. Sv. Boga Sigurbjörnssonar 94
2. Sv. Ara Más Þorkelssonar 76
3. Sv. Níelsar FriAbjörnssonar 75
4. Sv. Georgs Ragnarssonar 57
5. Sv. Valtýs Jónassonar 48
Næst á dagskrá félagsins er fyrir-
tækjakeppni, sem verður tveggja
kvölda hraðsveitakeppni. Síðan tekur
við firmakeppni félagsins, sem verður
þriggja kvölda einmenningskeppni.
Spilað er á mánudögum í Sjálfstæðis-
húsinu. Áhugafólk um bridge er hvatt
til að vera með.
Bridgedeild
Skagfirðinga
Úrslit sveitakeppni urðu þau að efst
varðsveit Lárusar Hermannssonar, en í
henni spiluðu auk Lárusar Jóhann
Jónsson, Hannes Jónsson, Rúnar
Lárusson, Ólafur Lárusson og Björn
Hermannsson.
Röð efstu sveita er þessi:
Sveil: stig
1. l.árusar Hermannssonar 384
2. GuArúnar Hinriksdóltur 325
3. Jóns Stefánssonar 323
4. Sigmars Jónssonar 261
5. Erlendar Björevinssonar 245
(1055 slig)
6. Hjálmars Pálssonar 246
(922 slig)
Þriðjudaginn 9. febrúar voru félagar
í Bridgefélagi Suðurnesja heimsóttir og
spilað á 7 borðum. Reyndist heima-
völlurinn Suðurnesjamönnum hag-
stæður og unnu þeir með 80 stigum
gegn 60.
Úrslit urðu þessi:
Jóhannes SigurAsson-Jón Stefánsson 1—19
Kolbeinn Pálsson-GuArún Hinriksd. 19—1
Haraldur Brynjólfsson-Sigmar Jónsson 14—6
Gunnar Sigurgeirsson-Hjálmar Pálsson 5—15
Maron Björnsson-Erlendur Björgvinsson 16—4
Sveinbjörn Berentsson-Sigurlaug SigurAard. 16—4
Grét Iversen-Jón Herinannsson 9—H
80—60
Barometer hefst þriðjudaginn 23.
febrúar, vinsamlegast tilkynnið þátt-
töku til Jóns Hermannssonar í sínia
85535 eða Signtars Jónssonar í síma
16737— 12817.
Spiiað verður í Drangey, Síðumúla
35.
Bridgefélag
Breiðholts
Síðastliðinn þriðjudag lauk sveita-
keppni félagsins með sigri sveitar
Fjölbrautaskólans sem hlaut 132 stig. í
sveit Fjölbrautaskólans voru þessir:
Guðmundur Auðunsson, Friðjón Þór-
hallsson, Ólafur Ólafsson, Þórir
Haraldsson, Árni Alcxanderssonog Jón
Hjartarson.
2. Sveit Árna M. Björnssonar 124
3. Sveil Gunnars Guömundssonar 123
4. Sveil Baldurs Bjartmarssonar 120
Næstkomandi þriðjudag verður
spilaður eins kvölds tvímenningur en
þriðjudaginn 2. ntarz hefst Bötler-
tvímenningur.
Laugardaginn 27. febrúar fær
félagið heimsókn norðan frá Húsavík
og verður spilaður við þá tvímenningur
og eru félagar beðnir um að niæta vel
og stundvíslega. Verður byrjað að spila
kl. I eftir hádegi í Húsi Kjöts og fisks,
Seljabraut 54.
Bridgefélag
Hafnarfjarðar
Þegar aðeins einni umferð er lokið í
aðalsveitakeppni BH, er staða efstu
sveita þannig:
1. Krístófer Magnússon 183
2. AAalsteinn Jörgcnsen 176
3. Sævar Magnússon 122
4. GuAni Þorsteinsson 118
5. SigurAur Emilsson 113
6. Ólafur Gíslason 112
Sveitir Kristófers og Aðalsteins hafa
áberandi beztu stöðuna og svo
skemmtilega vill til að þær eiga
innbyrðisleik í siðustu umferðinni.
Frá bridgedeild
Breiðfirðinga:
Staða tíu efstu para eftir þrjátíu um-
ferðir i barómeterkeppni lélagsins er
þessi:
Slis
1.-2. BerRSveinn BrciAfj.—Tómus SigurAss. 470
1 .-2. Jón C». Jónss.—Magnús Oddss. 470
3. Ólafur Gíslas.—Krislófer Magnúss. 459
4. C»uAjón Krisljánss.—Þnrvaldur Matlhíass. 451
5. Jóhann Jóhannss.—Kristján Sigurgeirss. 434
6. Halldór Helgas.—Sveinn Helgas. 397
7. Ra}>nu Olafsd.—Ólafur Valgeirss. 340
8. Inj>vi GuAjónss.—Halldór Jóhanness. 269
9. ÁsaJóhunnsd.—SigríAur Pálsd. 256
10. C>uArún Bergsd.—Inga Bernburg 254
Næstu 6 umferðir verða spilaðar
fimmtudaginn 25. þ.m. kl. 19.30
stundvíslega.
T.B.K.
Fintmtudaginn 18. febr. var spiluð
niunda og tíunda untferðin i sveila-
keppni T.B.K. þegar ein untferð er eftir
er sveit Bernharðs nteð nokkuð góða
forustu, 162 stig. Sveil Gests, sem er í
öðru sæti er rneð 148 stig. Þessar tvær
sveitir spila santan i síðustu umferð-
inni. Staða efstu sveita er þessi:
SllR
1. sv. Bernb >rAs GuAmundssonar 162
? -v. Ge-ts Jónssonar 148
3. sv. SigurAar Þorsleinssonar 124
4. sv. Þórhalls Þorsleinssonar 122
l immiudaginn 20. febr. verður spil-
uð ellefla og síðasta umferðin í sveita-
keppninni. Spilað er í Domus Medica
kl. 19.30stundvíslega.
Þórarinn Sigþórsson \
Þórarínn Sigþórsson
með f lest meistarastig
Nýlega birti Bridgesamband íslands
skrá yfir meistarastig, en þar kentur
frant að Þórarinn Sigþórsson frá
Bridgefélagi Reykjavíkur er með
hæstan stigafjölda og vantar aðeins 11
stig í stórmeistaratitil.
Þessir aðilar hafa flest stig
samkvæmt skránni:
Bridgefélag Reykjavíkur
1. Þórarinn Sigþórsson 489
2. Örn Arnþórsson 451
3. Guðlaugur R. Jóhannsson 449
4. Stefán Guðjohnsen 377
5. Ásmundur Pálsson 368
6. Hörður Arnþórsson 325
7. Óli Már Guðmundsson 318
8. Hjalti Elíasson 317
Tafl- og bridgeklúbburinn
1. Gestur Jónsson 171
2. Sigurjón Tryggvason 108
Bridgefélag
Breiðfirðinga
1. Magnús Oddsson 21
2. Magnús Halldórsson 13
Bridgefélag kvenna
1. Halla Bergþórsdóttir 21
2. Júlíana Isebarn 5
Bridgefélag
Breiðholts
1. Hreinn Hreinsson 15
2. Baldur Bjartmarsson 5
Bridgeklúbbur
Akraness
1. Jón Alfreðsson 109
2. Guðjón Guðmundsson 85
Bridgefélag
Borgarfjarðar
1. Þórir Leifsson 32
2. Steingrímur Þórisson 16
Bridgefélag
Stykkishólms
1. Halldór Magnússon 41
2. Ellert Kristinsson 37
Bridgefélag
Ólafsvíkur
I. Margeir Vagnsson 2
Bridgefélagið Gosi
1. TómasJónsson 7
2. Guðmundur F. M i 'iiússon 6
Bridgefélag
ísafjarðar
1. Arnar G. Hinriksson 54
2. Einar V. Kristjánsson 49
Bridgefélag V-Húnvetninga
1. Baldur Ingvarsson 12
2. Eggert Ó. Levy 12
Bridgefélag
Sauðárkróks
1. Kristján Blöndal 22
2. Bjarki Tryggvason 5
Bridgefélag
Reyðarfjarðar
og Eskifjarðar
1. Þorsteinn Ólafsson 93
2. Kristján Kristjánsson 78
Bridgefélag Akureyrar
1. Sveinbjörn Jónsson 35
2. Páll H. Pálsson 19
Bridgefélag Fljótsdalshéraðs
1. Sigfús Gunnlaugsson 47
2. Páll Sigurðsson Bridgefélag Hornafjarðar 31
1. Jón G. Gunnarsson 23
2. Árni Stefánsson 17
Bridgefélag Vestmannaeyja
1. Jón Hauksson 61
2. Pálmi Lórents 31
Bridgefélag Seifoss
1. Sigfús Þórðarson 118
2. Vilhjálmur Þ. Pálsson Bridgefélag Hveragerðis 114
1. Kjartan Kjartansson 8
2. Haukur Baldvinsson 8
3. Birgir Pálsson Bridgefélag Menntaskólans á Laugarvatni 8
1. Vilhjálmur G. Pálsson 10
2. Dagbjartur Pálsson 4
Bridgefélag Suðurnesja
1. Logi Þormóðsson 82
2. Alfreð G. Alfreðsson 65
Bridgefélag Hafnarfjarðar
1. Björn Eysteinsson 157
2. Ólafur Gislason 59
Bridgefélagið Ásarnir
1. Ólafur Lárusson 154
2. Jón P. Sigurjónsson Bridgefélag Kópavogs 136
1. Ármann J. Lárusson 155
2. Sævin Bjarnason 130
ffi Bridge
Stefán Guðjohnsen
Bridgedeild
Breiðfirðinga
Að loknuni 24 umferðum af
fjörutíu og sjö í barómeterkeppni
félagsins er staða 10 efstu para þessi:
1. Jöhuiin Jóhannsson-Krisl ján Siuurgeirss. 405
2. Olafur Gíslason-Kristófer Magnússon 397
3. Bergsveinn BreiAfjörA-Tómas SigurAsson 368
4. Magnús Oddsson-Jón G. Jónsson 349
5. GuAjón Kristjánss-Þorvaldur Matthíass 335
6. Sveinn Helgason-Halldór Helgason 281
7. Ragna Ólafsdóttir-Ólafur Valgeirsson 278
8. Ingvi GuAjónsson-Halldór Jóhannesson 249
9. Ása Jóhannsdóttir-Sigríöur Palsdóttír 210
10. Ólafur Ingimundars.-Sverrir Jónsson 206