Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1982, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1982, Page 23
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1982. 23 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 4—5 herbergja íbúö i Heimunum ' til leigu frá l. apríl. Tilboð sendist aug- lýsingad. DV. fyrir 15. marz, merkt, „Heimar 206.” . Atvinnuhúsnæði Óska eftir að taka iðnaðarhúsnæði á leigu, 200— 400 fm. Uppl. ísíma 81480. Óska að taka á leigu upphitaðan bílskúr. Hreinlæti og reglu- semi heitið. Uppl. í síma 74857, eftir kl. 17. Galleríið Hverfisgötu 32 er vegna forfalla laust til sýninga frá 5. marz næstkomandi. Uppl. á staðnum, sími 21588. 150—200 fm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð óskast, þarf ekki að losna strax. Uppl. í síma 82466 og 82476. Atvinna óskast 22 ára maður óskar. eftir atvinnu, helzt við úrkeyrslu og lag- erstörf, hefur reynslu í akstri sendiferða- bila. Uppl. í síma 33161 allan daginn þar sem ég er atvinnulaus. Maður með gröfuréttindi og meirapróf óskar eftir vinnu í Reykja- vik. Uppl. hjá auglþj. DV i síma 27022 e.kl. 12. H—312 26 ára alhliða húsasmiður óskar eftir verkefnum. Vandvirkni í fyrirrúmi.Uppl. ísíma 17802. 28 ára fjölskyldumaður óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. ísíma 46841. Atvinna í boði Stýrimenn ath. Vanan stýrimann, sem getur leyst af skipstjóra, bæði á netum og trolli, vantar á MB Helga S KE 7. Uppl. í síma 92- 2805 og 92-1061. Kjötiðnaðarmaður cða maður vanur kjötvinnslu óskast í matvöru- verzlun. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H—187 Vanan netamann vantar strax á 38 tonna bát sem gerður er út frá Keflavík. Uppl. í síma 92-1872 eða 92-7053. lðnráðgjafi. Starf iðnráðgjafa Austurlands með að- setri á Seyðisfirði er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. marz nk. en starfið verður veitt frá 1. ágúst eða eftir samkomulagi. Umsóknir, ásamt uppl. um menntun og fyrri störf, sendist skrif- stofu SSA, Laugarási 8, Egilsstöðum. Stjórn SSA. Saumastúlkur óskast. Uppl. hjá verkstjóra. Henson sport- fatnaður, sími 31515 og 31516. Vinnið ykkur inn meira og fáið vinnu erlendis í löndum eins og t.d. Bandaríkjunum, Kanada, Saudi Arabíu eða Venezuela. Þörf er fyrir, í langan eða skamman tíma, hæfileikafólk i verzlun, þjónustu, iðnaði og háskóla- menntað. Vinsamlega sendið nafn og heimilisfang ásamt tveim alþjóðasvar- merkjum, sem fást á næsta pósthúsi, og munum við þá senda allar nánari upplýsingar. Heimilisfangið er: Over- seas, Dapt. 5032, 701 Washington St., Buffalo, NY 14205 USA. Líkamsrækt Hafnarfjörður-nágrcnni. Dömur, herrar. Sólbaðsstofan, Arnar- hrauni 41, er opin alla virka daga. Hinir vinsælu Super- sun sólbekkir. Dag- og kvöldtimar. Verið velkomin. Sími 50658. Baðstofan Breiðholti, IÞangbakka 8, Mjóddinni, sími 76540. Við bjóðum sólarlampa, gufubað, heitan pott meö vatnsnuddi, sturtur, hvíldar- herbergi og þrektæki, verð á 10 tímum í ljósi kr. 300, þrektæki, og baðaðstaða fylgir ljósum, konutímar mánudaga— föstudaga, frá kl. 8.30—22. Föstudaga og laugardaga frá kl. 8.30—15, sunnu- daga 13—16. Herratímar, föstudaga og laugardaga frá kl. 15—20.00. Vegna hagræðingar er nú nóg rými i æfingasal Jakabóls við Þvottalaugaveg. Jakaból er rétti staðurinn fyrir þá sem vilja ná- varanlegum árangri og vilja fá rétta leiðsögn frá byrjun. Sé takmarkið annað en að fá það bezta er bent á aðra staði. Mánaðargjald kr. -200. Starfshópar, athugið hádegistimana og íþróttahópar sérstök kjör. Sími 81286. Skemmtanir Diskótekið Donna. Diskótekið Donna býður upp á fjölbreytt lagaúrval, innifalinn fullkomnasti Ijósabúnaður ef þess er óskað. Munið þorrablótin, árshátíðirnar og allar aðrar skemmtanir. Samkvæmis- leikjastjórn, fullkomin hljómtæki. Munið hressa plötusnúða sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanir í síma 43295 og 40338 á kvöldin, á daginn í síma 74100. Ath. Samræmt verð Félags ferðadiskóteka.. Samkvæmisdiskótekið Taktur. Sé meiningin að halda árshátíð, þorrablót eða bara venjulegt skemmtikvöld með góðri dansmúsík þá verður það meiriháttar stemmning ef þið veljið símanúmerið 43542, sem er Taktur, með samkvæmisdansa og gömludansa í sérflokki fyrir eldra fólkið og svo auðvitað allt annað fyrir yngra fólkið og einnig fyrir börnin. Taktur fyrir alla. Sími 43542. Samræmt verð Félags ferðadiskóteka. Diskótekið Dollý. Fjögurra ára reynsla í dansleikjastjórn um allt land fyrir alla aldurshópa segir ekki svo lítið. Sláið á þráðinn og vér munum veita allar óskaðar upplýsingar um hvernig einkasamkvæmið, árshátíð- in, skólaballið og fleiri dansleikir geta orðið eins og dans á rósum. Ath. sam- ræmt verð Félags ferðadiskóteka. Diskó- tekið Dollý, sími 46666. Fcrðadiskótekið Rocky auglýsir. Grétar Laufdal býður viðskiptavinum sínum allrahanda tónlist sem ætluðer til dansskemmtunar. Músíkin er leikin af fullkomnum diskótekgræjum ásamt sem þvi fylgir skemmtilegur Ijósabúnaður. Virðulegu viðskiptavinir, ég vonast til að geta veitt ykkur ábyrga og góða músíkþjónustu sem diskótekið Rocky hefur að bjóða. Leitið uppl. á daginn og kvöldinísíma 75448. Einkamál Hefur einhver kona á miðjum aldri áhuga á að hitta mann sem býr úti á landi en þarf oft að skreppa til Reykjavíkur í 2—3 daga? Viltu þá senda tilboð sem fyrst til DV merkt „Trúnaðarmál 1982”. Er miðaldra og bý einn á vel hýstu sveitabýli. Vil kynnast góðri konu sem vildi taka að sér húsmóður- störf. Sú kona er vildi huga að þessu leggi inn umslag hjá auglýsingad. DV merkt „1235-x með uppl. um viðkom- andi sem farið væri með sem trúnaðar- mál og hins sama óskað gagnkvæmt. Vér höfum séð og heyrt aö Jesús læknar og hjálpar þeim er til hans leitar og það boðum vér yður einn- ig, til þess að þér getið líka haft samfélag við föðurinn og son hans Jesú Krist. Fyrirbæn kostar ekkert en hjálpar mikið. Opið kl. 18—22. Símaþjónustan, Hverfisgötu 43, sími 21111. Fráskilinn, 31 árs maður finnur fyrir einmanaleik, býr í eigin hús- næði, er i góðri stöðu og óskar eftir að kynnast reglusamri og heiðarlegri konu. Tiboð sendist til augld. DV merkt „Reynsla”. Vill ekki einhver traustur maður veita ungri konu fjárhagslega aðstoð ásamt aðstoð við barnauppeldi. Tilboð sendist DV fyrir 24. febr. ’82 merkt „sumar 117”. Garðyrkja Trjáklipping er ómissandi þáttur góðrar garðyrkju. Ólafur Ásgeirs- son garðyrkjumaður, sími 30950. Nú er rétti tíminn til að klippa tré og runna. Pantið tímanlega. Yngvi Sindrason, simi 31504 og 21781 eftir kl. 7. Tcppaþjónusta Teppalagnir, breytingar, strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Barnagæzla ° Tek börn í gæzlu, er á Kleppsvegi við Holtaveg. Hef leyfi. Uppl. í síma 37857. Barnapia óskast til að gæta eins og hálfs árs gamals drengs 1 1/2 tíma fyrir hádegi, staður Guðrúnargata í Norðurmýri Rvk. Um er að ræða virka daga. Uppl. í síma 21365. Framtalsaðstoð Aðstoð við framteljendur. Almenn framtöl, framtöl með húsbygg- ingaskýrslu, framtöl fyrir kaupendur og seljendur fasteigna, framtöl með minni- háttar rekstrar- og efnahagsreikningi. - Vinsamlega hringið og pantið tíma. Leiðarvísir sf. Hafnarstræti 11 3h. simar 16012 og 29018. Skattskýrslur og bókhald. Skattskýrslur og bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga, rekstraraðila, húsfé- lög og fyrirtæki. Ingimundur T. Magnússon, viðskiptafræðingur, Garða- stræti 16, simi 29411. Skattframtöl 1982. Framtöl einstaklinga og launaframtöl fyrirtækja standa nú yfir. Áríðandi er að hafa samband sem fyrst. Ingimundur Magnússon, Birkihvammi 3,simi 41021. Skattframtöl — bókhald. - Önnumst skattframtal einstaklinga, bók- hald, uppgjör og framtöl fyrir rekstrar- aðila, félög og lögaðila. Bókhald og ráð- gjöf, Skálholtsstíg 2a, Halldór Magnús- son, sími 15678. Skattframtöl ’82. Vesturbæingar, framtalsaðstoð fyrir ein- staklinga og smærri fyrirtæki. Annast hverskonar skýrslugerð varðandi skatt- framtöl. Snorri Gissurarson, sími 28035. Framtalsaðstoð i miðbænum. önnumst gerð skattframtala og launaút- reikninea fvrir einstaklinga. félög og fyrirtæki. Tölvubókhald ef óskað er. H. Gestsson, viðskiptaþjónusta, Hafnar- stræti 15, Reykjavik, sími 18610. Skattframtöl og uppgjör. Svavar H. Jóhannsson, bókhald og umsýsla, Hverfisgötu 76, sími 11345. Skattframtöl — bókhald. Skattframtöl og skattkærur fyrir einstaklinga. Bókhald og skattframtöl fyrir einstaklinga með atvinnurekstur, húsfélög o.fl. Opið virka daga á venju- legum skrifstofutima. Tímar á kvöldin og helgum eftir samkomulagi. Guð- finnur Magnússon, bókhaldsstofa, Óðinsgötu 4, Reykjavík, símar 22870 og 36653. Kennsla Tek að mér að kenna þýzku í einkatimum. Uppi. í síma 24397. Innrömmun Tökum í innrömmun allar útsaumaðar myndir og teppi, mál- verk og allt sem innramma þarf. Valið efni og vönduð vinna. Hannyrða- verzlunin Erla, Snorrabraut.. Skóviðgerðir Mannbroddar: Þú tryggir ekki eftir á. Mannbroddar og snjósólar geta forðað þér frá beinbroti og þjáningum sem því fylgir. Fást hjá eftirtöldum skósmiðum: Skóstofan Dunhaga 18, sími 21680. Skóvinnustofa Sigurbergs, Keflavík, simi 2045. Sigurbjörn Þorgeirsson, Austurveri, Háaleitisbraut, sími 33980. Helgi Þorvaldsson, Völvufelli 19, sími • 74566. Ferdinand Róbert, Reykjavikurvegi 64, sími 52716. Sigurður Sigurðsson, Austurgötu 47, simi 53498. Halldór Guðbjörnsson, Hrísateig 19, sími 32140. Gísli Ferdinandsson, Lækjargötu 6a, sími 20937. Hafþór E. Byrd, Garðastræti 13a, sími 27403. Halldór Árnason, Akureyri. Vetrarþjónusta. Setjum hælplötur í skó frá kl. 8—16 meðan beðið er. Varizt hálkuna. Skóvinnustofa Einárs, Sólheimum 1, simi 84201. Þjónusta Löggiltur byggingameistari. Húsbyggjandi, húseigandi, þarftu að láta byggja , breyta eða lagfæra húsið? Talaðu þá við fagmanninn. Góðir samningar, góð vinna. Hafðu samband i síma 44904. Ragnar Heiðar Kr. húsa- smiðameistari. Tísku/amp//7/7 í ár KÚLAN-lamparnir eru komnir aftur og hvítir á eftirtöldum stöðum: Fást bleikir, bláir Radiovinnustofan/ Akur- eyri. Rafsjá hf./ Sauðárkróki, J.L. Rvík. Borgarnesi Stykkishólmi Handraðinn, Rvík. Jónas Þór, Patreksfiröi Raftækjavinnustofan, Ólafsfirði Kr. Lundberg, Nes- kaupstað Kaupfélag V. Húnvetn. Hvammstanga. R.O. rafbúð Keflavik. Straumur h.f. isafirði KASA/ Höfn, Hornafirði Mosfell s.f. Hellu Grímur og Árni/ Húsavík LOFN/ Þverholti/ Mos- felíssv. Rafborg, Grindavík^ KEA, Dalvík. Einar Stef., Búðardal Sigurdór Jóhannsson, Akranesi. Sendum í póstkröfu Grensásvegi 24 • Sími 8-26-60 Alltaf i leiðinni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.