Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1982, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1982, Blaðsíða 4
DV,—HELGARBLAÐ. LAUGARDAGUR 27. FEBRUAR 1982. Bílar Bílar Bílar Bílar Bílar Það þykir ávallt nýjung þegar nýjar gerðir bíla koma fram í dagsljósið og ekki sízt þegar þeir koma hingað. Nú um síðustu helgi var sýndur hjá Ingvari Helgasyni nýr bill frá Nissan- Datsun, Datsun Stanza. Um leið tók umboðið í notkun nýjan sýningarsal við aðsetur sitt við Rauðagerði og sýndi jafnframt aðra þá bíla sem það hefur umboð fyrir, auk bíla frá Nissan-Dat- sun, Subaru, Wartburg og Trabant. Um Wartburg og Trabant þarf ekki að fara mörgum orðum. Þessir frænd- ur hafa verið á markaði hér um árabil lítið breyttir og þykja standa fyrir sínu þótt ekki séu þeir á sömu línu og hinar tegundirnar sem koma enn lengra að austan úr Asíu. Af grónum gerðum umboðsins voru sýndir Subaru, bæði station og „hatch- back” fólksbill með hurð að aftan, svo og Datsun Cherry, nú með 1500 rúm- sentimetra vél og sjálfskiptingu. Bfll nýju japönsku línunnar Nýjasta afkvæmi Nissan-Datsun sem hingað kemur til lands, Datsun Stanza, var sá sem margir „stönzuðu” við á þessarri sýningu. Þessi bíll ber ótvíræð merki nýju línunnar í bílagerð sem setur svip sinn á nýju bílana, bæði ausl- an hafs og vestan. Má þar bæði nefna Mazda 323, og Escortinn. Þessi nýja lína kemur fram i hvöss- um, skomum linum, sem samt sem áður gefa bílnum straumlínulagað útlit. Framljósin em hluti af heildarlínunni, og stærri rúður gefa mjög gott útsýni. Datsun Stanza kemur með tveimur vélarstærðum, 1598 og 1809 rúmsenti- metrurn, og i þremur gerðum 1,6 ■I yr frá issan Datsun Stanza 1.6 og 1.8 DATSUN STANZA: 1,6 3dyra 1,8 5 dyra lengd 4225 mm 4280 mm breidd 1665 mm 1665 mm hæð 1370 rnm 1390 mm hæð frájörðu 165 mm 165 mm bensíntankur 54 lítrar 54 lítrar , snúningsradíus 9,6 metrar 9,6 metrar þyngd 1,6/1,8 900/925 kg 950 kg Stýri: Tannstangarstýri, öryggisstýristöng. Fjöðrun: Franian, Sjálfstæð gorma- Bremsur: Tvöfalt kerfi með hjálparsog- fjöðrun. iafnvægisstöng tvivirkir krafti. Frantan diskar og aftan skálar. demparar. PcPerson Aftan, sjálfstæð Handbremsa milli framsæta virkar fjöðrun, innbyggðir demparar. Yfirliggj- beint á afturhjól. andi gormar með örmutn. Langstæðir Hjól: 5Jx 13 — 165SRI3 Radial hjól- jafnvægisarmar. barðar. — Frá bílasýningu hjá Ingvari Helgasyni Datsun Cherry Þessi vinsœli bíii var nú sýndur með 1500 rúm- sentímetre vél og sfétfskiptíngu sem ættí að gera hann enn iiprari. Cherry kom með örlítið breyttu útiitíi fyrra, aðallega á framenda sem gerir hann ióttari. Subaru Subaru bílarnir hafa itt miklum vinsældum að fagna, ekki sízt þær gerðimar, sem eru með drif á öllum hjólum. Slíkir bílar henta vel okkar rysjótta veðurfari og sórstaklega útílífs- og skíðafóiki sem fær „jeppa- öryggi" út úr fóMtsbil. Wartburg í þessum bíi hefur mörgum þótt hann fá mikið fyrir Htínn poning. Bíii með góða fjöðrun og nægilega hár frá jörðu fyrir okkar grófa vegakerfi. Trabant Þrátt fyrir harða samkeppni víða að heidur Trabantinn ávallt volli og sóu menn aðeins að hugsa um að komast úr einum stað í annan en ekki að hugsa um mikinn lúxus eða fallegar iinur, þá er þetta bíii sem hentar viða vel. Hann krafiar sig vel áfram í snjónum og þykir ekki viðhaldsfrekur. Vél: 4 strokka vatnskæld , cross flow” með yfirliggjandi knastás. 1,6 1,8 Rúmtak 1598 rúmsm 1 809 rúmsm Þjöppun 9:1 8,8:1 Hestöfl (DIN) 81 við 5200 sn. 88 við 5200 sn. þriggja dyra, l ,8 GL 3 dyra 5 gíra og l ,8 GL 5 dyra og 5 gíra. Innréttingar eru góðar og gott pláss. Vegna þess að billinn er framhjóladrif- inn verður gólfpláss gott. Farangursrými er einnig nijög rúm- gotl án þess að taka pláss frá farþegun- um. I GL-gerðunum er enn meira í lagt, og til dæmis eru innbyggð geymsluhólf fyrir gleraugu og ýmsa smáhluti í arm- púðunum innan á hurðunum. Hægt er að leggja aftursætið fram og þá eykst fraangursrýmið úr 438 lítrum í 738 litra. Á l,8GL er afturrúðuþurrka og þokuljós að aftan sem standardútbún- aður. -JR. Nissan NX — 018 Þennan bil kynntu Nissan verksmiðjurnar í fyrste sinn á Alþjóðlegu bíla- sýningunni í Tókíó í nóvember síOastíiðnum. Þessi biii sem er framhjóia- drifinn á að koma á markað innan tiðar og þykir taka að ýmsu fram öðrum svipuðum sem keppinautarnir eru með. AO útiiti er hann ekki svo mjög frábrugðinn Stanza en trúlegast fáum við að sjá hlX—018 hór á næsta ári.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.