Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1982, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1982, Blaðsíða 20
20 DV.—HELGARBLAÐ. LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1982. Á þessari mynd, sem tekin var á einni af tokaæfíngunum, er stærstí hluti þeirra sem sungu og Uku saman kominn. Fri vinstri talið: Sigrún Magnúsdóttir, Sigurður Markan, Hermann Guðmundsson, Þóra Borg, sem þarna leysir Olavíu Hjattested af, Lirus ingóHsson, Ragnar T. Ámason, Nina Sveinsdóttir og Pótur Jónsson. Fyrsta óperusýning á Ísíandi var í Iðnófyrir 45 áruntí Systirin frá Prag geröi títia íukku ogfékk dræm- ar undhrtektír bæýarbúa Það hefur varla farið fram hjá andi var dr. Franz Mixa, en leikstjóri taka til sýningar i Þjóðleikhúsinu. neinuni að nú um áramótin hófst starf- semi hjá íslenzku óperunni í Gamla bíói við Ingólfsstræti. Þótt þar sé á ferðinni fyrsta eiginlega óperustarfsemi sem slík hér á landi, hafa óperusýningar verið haldnar unt ára- og áratugaskeið. Reyndar eru nú i marz liðin 45 ár frá því að fyrsta óper- an var færð upp. Það var í Iðnó 8. marz 1937 sem sett var á svið að tilhlutan Tónlistarfélags Reykjavíkur gamanóperan „Systirin frá Prag”, eftir Wenzel Muller. Stjórn- Bjarni Guðmundsson, sem síðar varð blaðafulltrúi ríkisstjórnarinnar. Óper- an var flutt með islenzkiim texta og hafði Biörn Franzson annazt þýðing- una. Það var svo Hljómsveit Reykja- víkur sent kalla má fyrirrennara Sinfóníuhljómsveitarinnar, sent sá um hljómlistarflutninginn. Þremur árum áður — eða I. febrúar — var frumsýnd óperetta i Iðnó, einnig á vegum Tónlistarfélagsins og með sania stjórnanda. Það var Meyja- skemman fræga sem nú er rætt um að Meyjaskemman náði gífurlegum vin- sældum, en hún er samin utan um tón- list eftir Franz Schubert og eru ýmis æviatriði tónskáldsins fléttuð inn í verkið. En „Systirin frá Prag” var sem fyrr segir fyrsta óperan sem flutt var. Undirtektir þóttu ekki góðar og létu til dæmis gagnrýnendur mörg hörð orð falla um flutninginn. Þannig sagði Emil Thoroddsen að eini maðurinn sem staðið hefði sig alntennilega væri Pétur Jónsson, en hann var líka sá eini sem hafði raunverulega þjálfun sem söngvari. Auk Péturs má nefna ýmsa leikara og söngvara sem fram komu. Þar á nteðal eru Nína Sveinsdóttir, Ólavía Hjaltested, Sigrún Magnúsdóttir, Arnór Halldórsson, Lárus lngólfsson, Ragnar T. Árnason og Sigurður Mark- an. Flest af þessu fólki þreytti þarna sína frumraun á leiksviði og var ntjög ungt að árum. Sumir tóku áfram virk- an þátt í sönglífi og gera reyndar enn, aðrir eru nú látnir. Við náðum tali af nokkrum þeim sem stóðu að fyrstu óperusýningunum og fengum þá til að rifja upp þennan nterkisatburð. -JB. Sungið af mikilli innHfun ó æfingu í sal Menntaskólans i Reykjavik. Lengst til vinstri er stjórnandinn, dr. Franz Mixa. Ragnar T. Árnason, Nina Sveins- dóttir og Pótur Jónsson í hiut- verkum sínum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.