Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1982, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1982, Blaðsíða 11
DV.—HELGARBLAÐ. LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1982. '— ....... Á ég aö eítast viö hund eöa svín? Rádleggingar um makaval samkvæmt kínversku ff ædingarmerkj unum! Kínversku merkin fara ekki eftir mánuðum eins og stjörnumerki Vesturlanda, heldur eftir fasðingarárinu. En merkin eru þó tólf, þau eru rottan, uxi, tígur, kanina, dreki, snákur, hestur, kind, api, hani, hundur og svín. Merki áranna eru sýnd á þessari töflu. Drki tta 1900 1912 1924 1936 Fœöingarár 1948 1960 1972 i 1901 1913 1925 1937 1949 1961 1973 |ur 1902 1914 1926 1938 1950 1962 1974 nína 1903 1915 1927 1939 1951 1963 1975 Dki 1904 1916 1928 1940 1952 1964 1976 ákur 1905 1917 1929 1941 1953 1965 1977 stur 1906 1918 1930 1942 1954 1966 1978 íd 1907 1919 1931 1943 1955 1967 1979 i 1908 192C 1932 1944 1S-*. 1968 1980 ni 1909 1921 1933 1945 1957 1969 1981 ndiir 1910 1922 1934 1946 1958 1970 1982 ín 1911 1923 1935 1947 1959 1971 Og þá er að kanna, hvaða merki hæfir þinu best. Á þessari töflu geturðu séð hvernig samkomulagið er. 1 = frábært, 2 = gott, 3 = gæti verið í lagi, 4 = erfitt. otta xi ígur anína rcki riákur cstur ind P' ani undur vín ra t 2 5 !5 jí — o '5 ra £ c " .E a « ö CCD>-J£Qwlaí<II _ fe Je 3 , -- -q c — c C > w 2 1 3 4 1 3 4 4 1 3 2 2 1 1 4 2 3 1 4 4 2 1 3 3 2 4 2 3 1 3 1 2 4 2 1 1 3 2 4 1 3 2 2 1 2 4 1 1 1 3 1 3 1 2 2 3 1 1 4 3 2 1 4 2 1 2 3 2 3 1 2 4 3 4 1 3 2 3 2 1 3 2 1 4 4 4 2 1 3 2 1 2 2 3 4 1 1 4 4 3 1 3 3 2 2 I 2 2 2 1 2 4 1 1 2 3 2 4 3 3 2 3 1 1 4 2 1 4 2 3 2 2 2 3 1 1 2 4 1 1 2 3 2 3 Og svo eru hér nokkur orð um eiginleika merkjanna: Rotta: Sjarmerandi, elskulegur náungi og rausnarlegur. Stöðuglyndur og þolin- móður uxinn hæfir þér best. Rottur falla einnig mjög gjarnan fyrir öpum. Samband við hunda, svín og dreka skítsæmilegt! Uxi: Þú ert harð- duglegur, jarðbundinn og góður foringi. Rottan hæfir þér vel. Tveir uxar saman mynda gott lið og með kanínu gætirðu mögulega fundið mikla hamingju. Tígur: Hugrakkur, ör og ástríðufullur. Svínið mun mynda gott jafnvægi I sambandi við þig. En einnig fer þér vel að vera með hesti. Hundur og dreki gætu einnig gengið. Kanína: Fágaður, kurteis og smekkvis. Best gengi þér með kind og hundi. Tvær kanínur eiga vel saman. En karl-kanína fellur frekar fyrir rottu en annarri kanínu. Dreki: Kraftmikill, duglegur og stór- huga. Djúpt niðri ertu tilfinningasamur Hani mun reynast þér undirgefinn maki en þú ert þó hrifnastur af öpum. Rotta kynni líka að geta hrósað þér og stutt þig það mikið að þér finnist jað nægja! Snákur: Gáfaður, flott, með mikið innsæi og hefur oft dulræna hæfileika. Uxi er bestur handa þér. En haninn gengur líka. Ef þú eignast annan snák fyrir maka gættu þess vel að afbrýðis- sömu eðli ykkar slái ekki saman! Hestur: Kátur, skemmtilegur og klár í kollinum. Náðu þér í tígur, kind eða hund. Kind: Ljúft viðmót, sköpunargleði. Þarfnast ástar og umhyggju og það finn- urðu helst hjá svíni. Api: Gáfaður, fyndinn, skemmtana- gjarn. Drekinn mun geta haft ofan af V //•\\ vy, NU V^-^K^Sólveig Leifsdóttir \ / hárgreiðslumeistari ^ Hárgreiðslustofan Gígja Stigahlíð 45 - SUÐURVERI í. hœð — Simi 34420 fyrir þér einna lengst. Samband við rottu yrði mjög fjörugt. Hani: Ótæmandi orka einkennir hana. Uxinn mun geta haldið aftur af henni á skynsamlegan hátt. Dreki gæti orðið góður maki en þá máttu ekki láta þér illa líka aö hverfa í skuggann af og til. Hundur: Hreinskilinn, hugsjóna- maður og tryggur. Hesturinn hefur næga auðmýkt til að umbera þig og treysta. Tígurinn, sterkur og heitur, hæfir þér einnig vel. Svín: Örlátur, einlægur og tryggur. Bezta val þitt er kanína. Kindin myndi sameinast þér í ást þinni á listum og fögrum hlutum. STANDIÐ ÞIÐ ÁTÍMAMÓTUM ? BESTU ÓSKIR UM LÁNSAMA FRAMTlÐ Allir þeirsem standa á þeim merku tímamótum aö veröa fjárráöa, eöa gangi þeir í hjónaband á því ári sem þeir hefja eöa Ijúka söfnun geta fengiö alveg sérstakt plúslán: Tímamótalániö. Mismunurinn ersá aö lánsfjárhæöin er50% hærri en venjulegt plúslán. Endurgreiöslutíminn lengist tilsvarandi. % Tímamótalán getur veriö verötryggt eöa ekki skv. ákvöröun lántaka. Er ekki Útvegsbankinn einmitt banki fyrir þig? UTVEGSBANKANS ÞÚ SAFNAR OG BANKINN BÆTIR VIÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.