Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1982, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1982, Síða 23
DV.—HELGARBLAÐ. LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1982. 23 Hitt og þetta Húsmódirframtídarinnar? Ekki eru þeir Bandaríkjamenn af baki dottnir. Nú hafa þeir fundið upp vélmenni, sem í náinni framtíð á að verða arftaki húsmóðurinnar. Sérfræðingar í smíði vélmenna þar vestra telja þess ekki langt að bíða að hafin verði framleiðsla vélmenna, sem létti mönnum leiðinlegustu störfin, eins og húsmóðurstarfiö. Tala þeir um fimmtán, tuttugu ár í þessu sambandi. Sömu menn segja að ótrúleg framför hafi orðið í smíði þessara vélmenna og með tilraunupt hafi tekizt að láta þau vinna eitt og annað og þannig létta mönnum störfin. „Þessi vélmenni gætu bónað gólf, þvegið upp, strauað og pressað, þurrkað af, ryksugað og eldað,” er haft eftir Georg von Tiesenhausen, sér- fræðingi i smiði vélmenna. „Þá er ekkert því til fyrirstöðu að þau geti tek- ið við störfum barþjóna, bílstjóra og viðgerðarmanna, svo eitthvað sé nefnt. Eða séð um hættuleg störf eins og hand- töku vopnaðra glæpamanna eða námu- vinnu. Þannig gætu vélmenni sparað mörgum manninum sporin og hann hefði meiri tima fyrir sig.” Von Tiesenhausen sagði og aðspurð- ur að engin hætta værí á að vélmenni tækju við stjórninni. Maðurinn hlyti að stjórna þeim en ef í óefni stefndi mætti hafa alltaf við höndina litið tæki, en með því að ýta á takka væri gert út af við vélmennin i einu vetfangi. Og þá höfum við það. 3gj Kannskl varður þossi fétagi kominn inn 6 Islenxk heimili áOur an langt um HOur. Sameinuð stöndum við... Skáldmæltur, en ónefndur kunningi okkar DV-manna sendi okkur eftirfarandi kveðling: Hér vangefinn situr og syngur sorgmæddur oft hann er. Þetta er alltof algengt því er ver. Ennþá er bil milli bræðra þótt blöndun sé farin af stað því almenningur veit litið eitt umþað. Þótt við séum vel undirbúin þá vinnst ekki allt með þvi. Forneskju fordómatrúin föst er í... að vangefnir geti ekki unnið og ekkert gagn sé í þeim en saman við öll getum skapað betri heim. Með öryggiskennd og aðstoð og almenningsáliti í vil auðvelt ætti að brúa þetta bil. Við höldum því ótrauð áfram og ætlum að ráða hér bót. Á hæðnistón ekki hlustum hætishót. áMöötud 1 Stefán fjallakúnstner frá Möðrudal ættu allir að þekkja sem komnir eru til vits og ára. Hann átti leið hingað á rit- stjórnina á dögunum og læddi einni ljúfri ferskeytlu að undirrituðum. Forsaga hennar er sú að brúarsmiðir nokkrir voru við vinnu sína á Möðrudalsheiði fyrir allmörgum árum og eins og gengur og gerist í slikri vinnu hrjáði kvenmannsleysið margan. Áttu þeir til að renna hýru auga til ráðskvenna I héraðinu þegar þær áttu leið um. í einu tiifelli var ætlað að einhver árangur hafi náðst af þessum augnagotum. Af því tilefni varð þessi viðfelldna visa til: Upp við breiða á til heiða ýmsir skeiða holdsins leið. Hórur beiða halir veiða hátt þeir greiða næturreið. Augijóst er að hér er dýrt kveðið. -SER. KÍNVERSKT KVÖLD MATSEÐILL MENU g PO » 1. Kornsúpa m/humri W 2. Steikt svíðakgöt "ShanEhai" j víJ 3. Nautasteik og humar % & 4. Pönnusteiktur kóúklingur m/púrrum Kinverskar fiskibollur Sími 15932 ] Stefán Hjaltestea,, yfirmatreiðslu maðurinn snjalli, mun eldsteikja rétt Yóvslcflfe Aiia sunnudaga okkar vinsæ/i Þórskabarett AfbragðS’ skemmtun alla sunnudaga Húsið opnað kl. 19.00 kvöldsins í salnum $ Verð með aðgangseyri, lystauka og 2ja rétta máltíð aðeins kr. 240.- * Miðapantanir / síma 23333frákl. 16. & Borð tekinjrá um leið. Júlfus, Þórhallur, Jörundur, Ingibjörg, Guðrún og Birgitta ósamt hinum bráðskemmtilegu Galdrakörlum flytja frábæran Þórskabarett alla sunnudaga. Ath. Þórskabarett er AÐEINS fyrir matargesti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.